Vísir - 30.11.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 30.11.1911, Blaðsíða 1
Kemu venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud. t> iðjud, miðvd., fimtud. og föstud. Skósmíðavinnustofa Árna Bjarnasonar er á Bókhlst. 7. Hálslín er tekið til strauningar í Lækjargötu 12A (uppi). 25 blöðin frá 29. okt. kosta: Áskrifst.50a. Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. Jón Hj. Sigurðsson settur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3l/2 e. m. Hafnarstræti 16 (uppi). Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og 5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Raddir almennings Lögtök í bænum. Óreiðan vex. Eitt af táknum tímanna, sem ekki bendir til framfara eða menningar- legs hugsunarháttar, erhið frámuna- lega skeytingarleysi manna hjer í b:enum gagnvart sínum skyldugjöld- um. Fjöldi manna hefur það fyrir fasta reglu að borga aldrei nokkum eyri fyr en búið er að taka hjá þeim lögtak, og þessi fjöldi eykst og margfaldast eftir því sem tímar líða og er ekki annað fyrirsjáanlegt en að þessi skrílsháttur verði brátt í þeim meiri hluta að þjóðfjelagsfyrir- komulaginu verði bein hætta búin. Og því meiri ástæða er til að ætla þetta, sem margir af þeim svoköll- uðu mentaðri og betri borgurum (embættismenn) eru farnir að fylla þenna flokk. Það er nú máske ofsagt að geta þess til að lijer liggi nokkur sam- særishugmynd á bak við, heldur mun það vera frekar einhver mátt- leysis og framkvæmdaleysis hugs- unarháttur sem kemur mönnum til þess að bíða stöðugt eftir því, að íógetinn þurfi að flengja með laga- vendi út úr sjer sín borgaralegu skyldugjöld. Annarsstaðar á land- inu, þar sem menn eru miður full- vaxnir í hrekkvísi, þá þykir það hrein og bein skömm að láta taka hjá sjer lögtak, en hjer í miðstöð landsins menta, þykir það heyra til yfirburðanna að bregða sjer hvergi. þótt maður sje opinberlega stimpl- aður fyrir óreiðu. í raun og veru ætti að stryka hvern þann mann út af almennum kjörskrám semekki innir af hendi sinnar einföldustu, borgaralegu skyldur óneyddur; þvj það að missa pólitísk rjettindi verk- ar miklu sterkar á alla uppskafn Fimiud. 30. nóv. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,16“ Háflóð kl. 12,27 síðd. Háfjara kl. 6.39 síðd. Afmæll f dag;. Frú Jakobina Thomsen Haraldur Níelsson, prófessor Eyrna- nef- og hálslækning ók. - Veðrátta í dag. Loftvog U3 £ '< Vindhraðil Veðurlag Reykjavík 723,6 1- 5.0 A 8 Regn Isafjörður 724,9 L ,3,5 0 Hálfsk Blönduós Akureyri 727,1 - 6,0 SSA 6 Hálfsk Grímsst. 696,0 - 3,0 0 Skýað Seyðisfj. 733,4 - 7,0 0 Regn Þórshöfn 750,3| 9.4 V 7 Alsk. Ekki samband við Blönduós. Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 =, logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3= gola 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviri. Á morgun. Læknishjálp háskólans ók, 12-1 % \ • » i heldur D. Östlund í samkomuhúsiuu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunuudagskvelduui kl. öy2- Allir velkomnir. Eggert Oaessen yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heirna kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. MagnúsSigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd Talsími 124.. Frá Kína. Svo sem lesendum Vísis er kunn- ugt hefur verið róstusamt þar í landi um stund og skal nú segja frá því nokkru nánar. Kína á sjer mjög gamla sögu hún er all áreiðanleg frá því 2205 árum fyrir Krists fæðingu, en þá kom ný keisaraætt til valda er kend er við Hia hinn vísa. Þar hafa oft brotist til valda ný- ar höfðingjaættir og verið ófriður mikill í landinu, en sú ætt er nú ríkir eða ríkti til síðustu dggájjk^m til valda 1644 og er kend við Tsing úr Mandsjúríi. Þjóðinni hefur lengi verið illa við þessa keisaraætt bæði af því að hún er ekki frá hinu eiginlega Kína og svo hafa keisar- arnir verið vanir að skipa embætti öll mönnum úr Mandjúríi ætt- landi sínu, og þá fyrst og fremst ættingjum sínum. Óeyrðir, seni útaf þessu bafa spunnist haf þó verið máttlausar og bældar þegar niður. Frh. Úr bænum, Kosnlr í niðurjöfnunar- nefnd í gær: . Af A. lista (Sjálfstæðismanna) Guðmundur Ólsen kaupmaður Frk. Sigurborg Jónsdóttir, verslk. Ari Antonsson, verslunarm. Af B. lista (Heimastjórnarm.) Kristján Kristjánsson, járnsm. Frú Helga Torfason Jón Jóhannsson, ökumaður. Af C. lista (Verkamanna) Árni Jónsson, daglaunamaöur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.