Vísir - 01.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 01.12.1911, Blaðsíða 1
 • /.I Kemu venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud. Þ ð ínmiðvd., fimtud. og föstud. 25 blöðin frá 29. okt. kosta:Áskrifst.50a. Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. ísuðurendaá Hotel Island l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Fösiud. 1. des, 1911. Sól í hádegis$tað kl, 12,17* Háflóð kl. 1,4 árd., kl. 1,36 síðd. Háfjara hjer um bil 6 styndum 12 mín. síía:. \ Afmæl.i í dag. Frú Þuríður Jakóbsdóttir. Jón Thorsteinsson bókbindari. KriStin jónsson lyfsali. Á morgun. lngólfur, til og frá Gafði., Hafnarfjarðarpóstur kemur og fcr. l.ögfræðisleiðbeining háskólans ók. 7-S. 'jrprtCTw.-iy vnvtv VSSIR kemur venjulega út kl. 2 sunnudaga, þriöjudaga, miðvjkudaga, fimtudaga og föstudaga. iAfgrciðsl- an, á Hotel ísland, opin kl. 1-3 og 4-7 laugar- daga og niánudaga, kl. 2-5 súnnudaga, kl. 1-7 aðra útkomudaga. Ritstjórann er venjulega aó hitta ..útkotnudaga blaðsins heinia (PóStHússtræli 14Aj kl. 7-1 og .á ! afgreiðslunni'kl 2-2,30* 3-4. Auglýsingar (og. ritgerðir) þurfa helst að konia fyrir k1.‘3 <Jaginn‘áður cii þœr eiga aö birtast. — Smáauglýsingar, fum tapaö, fundið, atvinna o. þ. li.)‘kostá 15 au, 1-2 línuií 25 áu* 31ínur; 30 .au. 4 linur. Retta verður þó aðeius þegar'borgað er fyrir fráiú; Annarskostar þumlungur tjálksbreidd- ar 1,25, MÍkiIl afsláttur þegar mikið er aúglýst. Daéiy Mail flytur svofelda frjett 11. þ m.: Kyrjstur af »whisky« -tii íslands. Ný lög, ér í gildi koma á íslandi 1. jan. næstkomandi. hefta innflutn- ing á Whisky og öðruin áfengum drykkjum til landsins. Af þessu stafar hressileg úiyegun á Whisky frá Leith. Einiskipið »Ceres«, ,em fór frá Leith á mið- vikudaginn ogáttiaðkoma á ýmsar hafnir viö ísland, tók nærfelt fjöru tín smálestir af Whisky og eru það óvenjúmiklar byrgðir á einu skipi frá Léith.« héldur D. Ostiimd , sainkoniuliiUnHi SÍLÓAM« vjð Oriindáisifg á sunnudagskveklútn kl. 6Vj. Allir velkomnir. Hálslín er tekið tilsir.iunipgar Lækjargötu 12A (úppi). ymhverfts jörðEna á ; |6'/í' mínií'tu! • Stóf hláðiö New York Timcs gerði nýl.ega tilraun um það, hversu sím- skeyti gæti l.omist fljótt umhverfis jörðina. Skeyti með níu orðum var sent frá New York um Honu- Itilu, Maniln íá Filipseyium), Hong- kong (í Kíná)1 Singapore, Bombay, Suez, Gibraitar, Azoreyjar ogþaðan heim til New York. Skeytið var nákvaémltga i 61 /2 mímítu á leið- ihni. smekklegast og’ ódýrast í versluninni „SI F“ Latigaveg 19. ejVu smmastoju Jlua ^ltvais- - - - Z. Baddir almennings . n ;'{ ?. ’/ Saga Bólu-Hjálmars. Nú mun vera fjögur ár síðan »Nýtt Kirkjublað« gladdi lesendur sína með því, að bráðlega kæmi út æfisaga Bólu-Hjálmars, eftir þá Sím- on, Dalaskáld og Srynjólf sagnritara Jónsson. Þetta voru öllum hin niestu gleðitíðindj, en fyrir löngu eru menn farniraðgerastlangeygðir eftir sögunni. Loksins er hún nú lfka komin á markaðinn en jeg hygg að mörgum sje ókunnugt um það. Jeg vissi það m. k. ekki fyr en á sunnudagskvöldiðlað Andrjes Björns- son gat henni í hinum yndislega fyririestri sínum. Þegar jeg kom á fætur í gærrhorgun Ijet jeg það verða mitt fyrsta að fara til bók- salanua’og spyrja eftirhenni. Eftir að bafa árangurslaust húsvitjað hjá nokkuimn þeirra datt mjer í hug að koma f Bókaverslun ísafoldar. Og — loksins — þar var hún. Mjer til mlkillar ánægju las jeg hana svo í gær. Hafði jeg að vísu bú- ist við henni all-góðri, þarsem sniil- ingurinp Br. J. lagði liönd á hana, en eins fróðlega og skemtilega, eins og hún er, hafði jeg ekki ímyndað mjer harta. En jeg ætla ekki að fara að skrifa ritdóm um liana. Jeg býst við að.margir, — og það mjer færari menn — gerir það. En jeg veit að svo fjarska margir hafa þráð sögúna, og fyrst að ísafold þegir vfir þvf, að hún er korhin á mark- aðinn, þá vildi jeg bið a Vísi að geta þess. Jeg veit að margir verða hónum þakklátir fyrir þær upplýs- ingar. Allir u-,na Hjálmari og saga hans, jafn vel rituð og þessi, á það skilið að komast inn á hvert heim- ili. Og það gerir hún víst líka, og sjé ekki upplagið því stærra, þá veit jeg, að-hún verður eftir lítinn tfma uppseld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.