Vísir - 01.12.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 01.12.1911, Blaðsíða 3
V I S I R 99 Vinnukona: óskast í Iítiö heimili í Reykjavík frá 1. maf. Umsókn þar sem íilgreind sje heiniilisfang komi ti! Vísis.sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir jól. Kaupið er óvenju hátt: — — — — — Í50,oo kr, faraa//í>, semþurfa að fá skó eða aðgerð, beint til var hann hinn hagasti. En að úti- störfum var jeg meir en jafnoki annara á mínu reki. Frábitnastur var jeg lestri. Systur rnínar allar höfðu borið af mjer. Jeg var »píndur undir ponta*, eins og stelpan sagði, eða »barinn til bókar* við »kver»-námió. Þess hafa fermingarbörn mín notið, því aö hvorki hafa prófastar nje bisk- upar fengið mig til að >troða í þau« »kverinu«. Systur mínar stríddu mjer á marga lund. Jeg var »lengja« »liða- mótalaus< og »grár í gegn«. »Þú ert bæarskömm og giftist aldrei«, sögðu þær skellihlæandi. Og við kirkju ljetust þær varla þekkja þenna »Ianga« bróður sinn, sem einatt var vaxinn upp úr klæðnaði sínum. Sárast tók mig þetta um gifting- una, því að snemma fór hugur n.inn þangað. Það leið ekki á löngu áður jeg feldi hug til hennar og sú ást var alvarleg og langvar- andi: >Brunnu beggja kinna björt ljós á mik drósar«. þessi ást var sem vorleysing í munarheimi mínum, hóf hug minn og kendir og benti mjer út 'í ver- öldina. Jeg varð að fara burt og vinna afrek á einhvern hátt og koma svo heim og vinna hana. — Hcn ii skrifaði jeg fyrsta kvæðið mitt (á dönsku). Þá var jeg níu ára. Hún var ekki læs þegar hún fjekk fyrsta unnustabrjefið frá mjer. Og jeg varð feiininn ef jeg mætti telpunni. Frh. Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. ---- Frh. Það var auðvelt að kenna þeim að elska og fara vel með allar lifandi skepnur, að gá að litia svarteigða íkornanum, ervar að brjóta hnot til kjarna, án þess að trufla hann; að venja þröst- inn, er sat á hreíðri, svo við komur sínar, að hann flaug ekki upp, þó þeir gægðust niður í hreiðrið til hans; að leita uppi rjúpuna án þess að fæla hana og litlu ungana hennar í flauels- búningnum. Öllum, sem komu á heimilið, var ánægja að sjá,hve öll dýr voru hænd að börnun- um. Kanarifuglinn fór að syngja, þegar þeir komu inn í stofuna og í haganum hlupu tryppin á móti drengjunum. Álftirnar syntu til þeirra með vængjablaki. er þær sáu til ferða þeirra; þæráttu von ’ á brauði og góðum atlot- um. Mikla ánægju höfðu þeir af vatninu. Þarböðuðu þeirsigsum- ar og vetur og urðu djarfir sund- menn. Oft láu þeir lesandi í bátnum og Ijetu hann reka með bökkum í skugga trjánna. Eldri drengimir voru ekki sneyptir fyrir að fara út á vatnið, þó hvasst væri og ylgja. Þeir höfðu upp- alist f fjallalofti, voru heilbrigðir og höfðu samfara góðumlíkams- burðum góð skilningarvit. Þeir heyrðu og sáu það, sem frændur þeirrafráLondon ekki gátu greint — söng skógarfuglanna úr fjar- lægð og fálkann er sveif hátt í lofti. Þessari kunnáttu og þroska hefðu þeir ekki náð, ef þeir ekki frá blautu barnsbeini hefðu verið vandir á að herða sig, vandir á festu, sannleiksást, hlýðni og að vera góðhjartaðir. Rjettundirstaða verður ekki lögð nema á unga aldri—meðan barnssálin er gljúp oghægtermótahana með áhrifum vanans áður an ástríður vaxaog hindra góðan árangur. Það má enginn álíta, að lýsing barna þessara sje ýkt. Börn lík lýsingunni eru í þúsundatali á góðum enskum heimilum, og margfalt fleiri væru þau, ef for- eldrar alment bæru betur vakandi umhyggju fyrir framförum barna sinna. Þau verða fleiri og fleiri með vaxandi siðferðislegri menn- ingu og efnahagslegum framför- um. Og svo mun aftur morgna og heimurinn verður hreinni og betri og líkari þeirri mannssál, sem er oss fyrirmynd hins mesta og lítilfjörlegata, hins glöggskygn- asta og þó ástríkasta, hins ha- mingjumesta og þó auðmjúkasta manns. Frh. GrÍStÍJlÚSÍð í skóginum. ---- Frh. IX. Morguninn eftir var þokudrungi í lofti og ömurlegt um að litast á strætum St. Pjetursborgar. Heima hjá Pjetri Belosoff var þó enn ömurlegra útiits en úti- fyrir. Móðir hans og Sonja voru heima, og Sonju hafði ekki komið dúr á auga alla nóttina. Hún vissi hvað beið föður hennar að morgni, og bað óaflátanlega fyrir frelsun sálar hans. Þær sátu þegjandi langa hríð. Loks var hurðinni lokið upp og inn kom Pjetur Belosoff. Hann var mjög aivarlegur á svip, og leit til Sonju áhyggjufullu augnráði. »Sonja!« sagði hann lágt. Son- ja snjeri sjer hægt við og augu þeirra mættust. »Faðir yðar erdáinn!* sagðiBelo- soff lágt.« Hann fannstáðandauð- ur í klefa sínum þegar átti að sækja hann þangaðU Sonja reis snöggt upp og leit spyrjandi augum á Belosoff. Og á hinum társtirndu augum hennar mátti sjá að henni ljetti heldur við þessa fregn. »Faðir yðarkaus heldur að ráða sjer bana sjálfur en að láta leiða sigá aftökustaðinn!* sagði Belo- soff. Sonja rak upp hljóð og hneig niður, og Beiosoff greip hana í fang sjer. ______ Frh. SktWinifred.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.