Vísir - 01.12.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 01.12.1911, Blaðsíða 4
heldur fund næstkomandi sunnudag kl. 3 síödegís í Terhpláráhúsinu. Áríðandi máiefni. ( Nauðsynlegt að a! I i r meðlimir stúkunnar mæti á ákveðnuiti tíma. wmm Nýkomið í KARTOFLUR pa. 5 aura, pokinn 4 kr. RÚSÍNUR - 35 - KÚRENUR - 35 - SKÓFATN ABUR aílskonar ,frá 0,75,40 kr. KARLMANNSFATNÁBIR frá 14-25 kr. Af SALTKJÖTl, TÖLO og HÁKARLI 1: NÆGAR BYRGÐSR. hefur storí og édýrt úrvaS af skóhSffum.— Allar stærðir. Einnig nýkomnár miklarbyrgðir aí hinumgóðkunnu gulu vains- þjeitu karimanns stígvjelum. Gleymið ekki að kaupa gljá- svertuna góðu í Austurstræti 3. Sv^im&soxu Chr. Juncliers Xlæðayerksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og þyí ættu allir sem vilja fá gott og ödýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láia ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og hiðja um hið marghreitta prufusafn hans. Það er einnig til sýnis á afgreiðslustofu, Vísis. Breinings Hmefnahus í Kaupmannahöfn er hin stærsta verslun á Norðurlöndum í sinni grein. Östergade 26. Heildsölubirgðir Hovedvagtsgade 6. Útflutningsbirgðir í Eríhöfninni. í heildsölubirgðum eru allar fínar tegundir, sem yfir höfuö eru til, af ilmefnum, sápum og ilmvötnum, frá hinu ódýrasta til hins dýrasta. Allar tegundir áf hreinlætisvörum, svo sem kambar, burstar, speglar, ferða- áhöld, alt hið besta sem til er fyrir hárið, hpruhdið, tennurnar og neglurnar. Sjerstök deild fyrir hárskera og rakara. Hársala. Sjerstök vinnustofa fyrir hárvinnu með leiðsögn frakknesks meistara. Herbergið eru skreytt. Alt sem keypt er hjá Briening er hinnar béstu tegundar og verðið óviðjafnanlega lágt. Stúlka íekur ap sjer alls konar sauma mótyægri bprgun. Hermanns- hús’Við Bjargarstíg. Jcn Hj Sigurðsson setíur hjeraðslæknir er íil viðtals fyrir sjúklinga 2—-3l/2 e. m. HaFnarstræti lö (uppí). Eggerí CSaessen yfirrjettarmálafluíóingsmaiur Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16.. Ágætt og kjarngolt fæði fæst ódýrt. Afgr. vísar á. A T V I N N A * Biðjið um verðlista og getið um leið um auglýsing- una í Vísi. Útgefandi: Einar Qunnarsson, oand. phil. Prehtsmiðja Ösílund9. Reykjavík. Stúlka óskast i vist nú þegar. Afgr. vísar á. Stútka óskast í vetrarvist. Upp- lýsingár á afgreiðslunni. Röskur drengur getur fengið pláss strax. Hafnarstræti 22. Stúlka óskast í vist 2—3 mán- uði., Ritstj. vísar á. T9L LESGU '■ " ■■■' Vlrinustpfa fyrir einhleypa eða málara er tií leigu nú þegar. Afgr. ' vísar á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.