Vísir - 03.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 03.12.1911, Blaðsíða 1
Kcn r < ei julegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þr'ðjud.,miðvd., iimtud. og föstud. 25 biöðin frá 3. des. kosta: Áskrifst.50a. Seitd út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurendaá Hotel Island l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Sursnud. 3. des. 1911. Sól í hádegisstað kl. I2,18‘ Háflóð kl. 2,57 árd.’, kl. 3,20 sidd. Háfjara hjer um bil 6 stundum 12 mín. síðar. Afmæli í dag. Bergur Einarsson sútari. Jens Eyólfsson trjesmið ir, Thor Th. A. O. Jensen kaupm. Náttúrugripasafn ]<) V/.—21/,. k morgun. Taunlækning ók. 11 — 12. Hafnarfjarðarpóstur kemur og fcr. Hannes Hafstein fimtug.ir. VÍSIR kemur venjulega út kl. 2 sunnudaga, þriöjudaga, miövikudaga, fimtudága og föstudaga. Afgreiðsl- an, á Hotel ísland, opin kl. 1-3 og 4-7 laugar- daga og mánudaga, kl. 2-5 sunnudaga, kl. 1-7 aöra útkomudaga. Ritstjórann er venjulega aö hitta útkomudaga blaösins heima (Pósthússtræti 14A) kl. 7-1 og á afgreiöslunni kl 2-2,30‘ og 3-4. Auglýsingar (og ritgeröir) þurfa helst aö koma fyrir kl. 3 daginn áður en þær eiga að birtast. — Smáauglýsingar (um tapaö, fundiö, atvinna o. þ. h.) kosta 15 au. 1-2 línur; 25 au. 31ínur;30au. 4 línur. Þetta veröur þó aðeins þegar borgað er fyrir frain. Annars kostar þumlungur dálksbreidd- ar 1,25. Mikill afsláttur þegar mikið er auglýst. . Östlund j samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Orundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6l/2. Ailir velkomnir. Jxí Wéudum. Málverkum stolið. Síðan stolið var hinu heimsfræga málverki Mona Lisa í París svo sem Vísir hefur áður skýrt frá, héfur öðru hverju verið framinn þjófnaður á mál- verkum og virðist stelsýki þessi vera mjög sóttnæm. Einhver stórfeldasti málverkastuld- urinn átti sjer stað nóttina milli 11. og 12. ióv. Var þá stolið úr slotinu Schleissheim í Bayern tutuga °g fjórum málverkum eftir fræga málara. Þau voru öll skorin úr umgjörðinni. Ekki hefur enn tekist að ná í sökudólgana. Sfórfeidur bruni varð í Adrianopel 13. og 14. f. m. Adrianopel er br'ðja stærsta borg á Tyrklandi og íbúarm'r álíka margir og á öllu íslandi, Stórviðri var á er eldurinn kom upp og varð hann ekki slökktur fyr en fjórðungur bprgarinnar var brunninn. Margar þúsundir manna eru húsviltir, en fáir fórust í eldin- um. Friðrik kongur átti 15. f. m. 40 ára afmæli hans sem hástigs- maöur (V. S. V.) innan Frímúrara- fjelagsins og var þess minnst af fjelagsbræðrnm hans um allan heim. Aðal hátíðahöldin í Höfn verða* þó geymd til siofnunarafinælisins 6. jan. Eaddir almennings Leikiiúsið enn. Getur Vísir frætt mig og aðra góða menn urn það, hvort það al- mæli er satt, að sum blöðin hjerna semji dóma sína uni leikendurna fyrír fram, áður en byrjað er að leika. Kunnugur maður fullyrti það við mig í gær. jeg trúði honum ekki. Þá benti hann mjer á blöðin, Jú, líklega var það satt, eitthvað hæft í því að minnsta kosti. — Svona gátu dóm- arnir varla verið að öðrum kosti. Jeg hafði sjeð alt annað en blaða- mennirnir (tveir — þrír) eru að lýsa. Kunningi minn sömuleiðis. Viö förum lika í leikhúsið til þess að heyra hvernig leikendurnir íala og sjá hvernig þeir hreyfa sig og dæmum eftir því. Rangl Hisastriðan engin hjá okkur. — Því síður viðleitni til að hossa neinum eða þegja neinn í hel. ______________Örn. Hálslín er tekið til strauningar í Lækjargötu 12A (uppi). Úlikon. Einhver sem hefur viljað sýna að hann kynni frakkneska tungu — gæti þýtt úr henni — birtír í síðasta Vísi greinarstúf um kertisfiska. Þetta er þó mislukkaður þekkingarvottur því að heita niá að hvert manns- barn á landinu kannist við frásögn þessa því að hún er nær því orð- rjett eins á 26. blaðsíðu í »Alaska »Iýsingá landi og landskostum.ásamt »skýrslu innar íslensku sendinefndar. »— Um stofnan ísleiiskrar nýlendu. »Eftir Jón Ólafsson formann Alaska- »nefndarinnar 1874 m. m. — Wash- »ington. D. C. 1875.« Kannske að þ.ssi vísinda-maður vildi þýða meira fyrir oss ur frönsku? Taka t. d. Gamla sáttmála næst? 25/u Lesari Vísis. Ath. Það er nú ekki rjett til getið eða líldega að jeg hafi verið að sýna frakknesku kunnáttu mína með oíannefndri grein og hefði þá sennilega getið nafns míns, en af því að sagan var ótrúleg ljet jeg heimildarinnar getið sem er mjög áreiðanlegt rit. Alaskabókina hef jeg aldrei sjeð, máske að það sje fleira gott í henni sem mætti minna menn á, því hún er varla svo kunn sem »lesari« lætur. Fregnriti Vísis. Úr bænum, Trúlofuð eru Magnús Gíslason ljúsmyndari og frk. Jóíríður Guð- numdsdóttir. Skipafrjettir. Kiew aukaskip hins Sameinaða fór frá Kaupmannahöfn, beina leið hingað á fimtudaginn (30. f. m.) Botnia fór frá Leith í gær hingað á Ieið." Kemur við á Austfjörðum. Vesta fór frá Vestmanneyum föstudagsmorgun. Mjölnir fór í gær vestur og norður um landtilBergenogHafnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.