Vísir - 03.12.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 03.12.1911, Blaðsíða 3
V 1 S 1 R 3 Á göni eítir langa þögn. *Heyrðu kunningi! Hefurðu le^ið alla þá löngu lista og breiðu með öllum regnbogans litum, já, og allar þær stóru og miklu aug- lýsingar í blöðunum uin nýar og nýar útsölur, sem eiga að byrja þennan og þennan daginn (og enda jafn snögglega) og gefa þennan og þennan afslátt?* »Já, jeg held það, en jeg þarf ekki þess arna með. Þá fer jeg heldur til hans Jóns frá Vaðnesi. Par fáum við það, sem við höí- um þörf fyrir.« »Svo, þrð er þá ennþá best að versla hjá Jóni frá Vaðnesi.« G-istiliúsið í skóginum. ----Niðurl. Rúmri viku eftir að þessi tíðindi gerðust, kom frúlrina Markowna akandi í sleða heim til Belosoffs. Hún hafði þegar látið fiytja Iík manns síns til St. Pjetursborgar og jarðarförin hafði frain farið að fjölda manns viðstöddum. Á meðan á þessu stóð, hafði hún mjög lítið getað talað við leynilöregluþjóninn, en var nú kornin til að Ijúka erindum sínum við hanri. »Jeg kem frálögreglustjóranuin, sagði hún, »og hann sagði mjer, að þjer sækið um iausn frá stöðu yðar, og að þjer æílið að hætta öllum lögreglustörfumU »Líf mitt tilheyrir Sonju!« sagði hann hægt, en í ákveðnum róm. j Aðeins af þeirri ástæðu sæki jeg j um lausn frá stöðu minni!« Og hvað ætlið þjer að taka yður fyrir hendur?« spurði frúin, »10000 rúbla verðlauniri, sem jeg lofaði, nægja ekki til þess að gera yður skaðlausan af að sleppa stöðu yðar!« »Jeg hefi í hyggja að fara hjeðan úr borginni,« sagði Belosoff, »og fiytja eitthvað þangað, sem mönn- um er ókunnugt um fortíð okkar. Par vona jeg að mjer auðnist að gjöra okkar bústað, fullan friðar og rósamrar hamingju.« »Er yður mjög ant um að icomast burtu hjeðan úrborginni?« spurði frúin. »Nei, eiginlega ekki!« svaraði Belosoff. »Mjer er farið að þykja vænt um St. Pjetursborg og raun sakna hennar. En jeg vona, að sá söknuður hverfi þegar frá líð- ur, því jeg elska konuefni mitt meira en líf mittogframtíð mína!« Irína þagði um stund. >jeg er ekkja. Hin umfangs- miklu viðskifti krefjast þess, að j jeg hafi mann.sem jeg get treyst í einu og ö!!u. Viljið þjer ráð- ; ast ti! mín sem forstöðumaður verslunar minnar?» Pað lá við, að Belosoff hljóð- aði upp yfir sig af gleði. »írína Marko\vna!« svaraði hann góðlegur á svip. »Ef þjer þorið að trúa mjer fyrir svo niiklu, gleður það mig hjartarj- lega, að geta verið kyr í borg- inni!« »Pá er það úttalað mál,« sagði frúin. »Jeg sendi yður samning- inn þegar í dag, og hvað skil- yrðin snertir, efast jeg ekki um, að þjer munið ganga að þeim. Jeg hefi fengið tækifæri til að íala við konuefni yðar, og hún j hefur unnið hjarta mitt að fullu j og öllu!« i Stuttu síðar kvaddi Irína Belo soff. Rjett á eftir kom Sonja inn til hans. »Við verðum ' yr hjer í St. Pjetursborg, Sonja!« kallaði hann á móti henni. »Komdu nú með mjer inn til móður minnar, svo að get( sagt ykkur báðum í einu góðar frjettir.« Pau leiddust til herbergis gömlu konunnar. Belosoff sagði þeim nú frá heimsókn Írínu og erindi henn- ar og sagði svo: »Já, móðir mín, nú er jeg orðinn frjáls maður og set nú stórt stryk undir fyrsta kapPulann í Híi mínu -- Pjet- ur Belosofí var leynilögreglu- þjónn.« — irína Markowna stóð við orð sín. Að hálfum mánuði liðnum var Pjetur Belosoff ko.minn í hina nýju stöðu sína, og áður en' misserið var liðið, giftist hann Sonju. — Oamia frú Belosoff var ekki minnst ánægð þeirra þriggja. Hún vissi nú áð einka- sonur hennar var ekki framar umkringdur hættum, sem leiddi af stöðu hans, og að hún þess vegna gat iifað æfikvöld sitt í friði og ró. Síðar — þegar ein- hver dularfullur glæpur var fram- inn f St. Pjetursborg, sem skaut skelk í bringu, litu mæðginin hvort ti! annars með brosi, sem þau skildu bæði. — Hiim fyr- verandi leynilögregluþjónn hafði el<ki framur neina hvöt t«I að brjóta heilann um glæpamála- leyndardóma. Ást Soniu bæíti honum i ríku- legurn mæli þá upphefð í ,þjón- ustu lögreglunnar, sem hann hafði látið sjer úrgreipum ganga. Endir. SktWinifred. Ensk skóíasaga eftir F. W. Farrar. Frh. 2. kapítuli. S Winifred skófi. Ferð Walters var heitið til St. Winifreds skóla. Jeg tek þegar frani, að þó þann er les þessa sögu, langi til að vita, hvar Win- ifred skóli sje, þá muni honum ekki auðið að afla sjer þeirrar vitneskju. Það er ekki auðið að lýsa nokkrum skóla, án þess að í lýsingunni verði margt ermætti heimfæra til annara skóla. Því lýsi jeg yfir í eitt skifti fyrir öll, að ýsing mín á ekki við neinn sjerstakan skóla.og hverrjettsýnn lesari mun leggja trúnað á þessa yfirlýsingu mína. St. Winifred skóii er við vík, er skerst úr hafi ; er víkin lukt í hálfhring af skógi vöxtium hæð- um. Háir hamrar ganga víða í sjó fram, en á öðrum stöðum er breið fjará, af möl og sandi, milli þeirra og sjávarins. Frá þeim stað, er járnbrautinni sleppir, er ein míla vegar til,skólans,ogurðu þeir feðgar. að fá sjer vagn til að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.