Vísir


Vísir - 05.12.1911, Qupperneq 1

Vísir - 05.12.1911, Qupperneq 1
183 2 Kemur venjulegaút k!.2 síðdegis sunnud. Þriðjud., miðvikud., íimtud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um landöO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. PriÖjud. 5. des. 1Q11. Sól í hádegisstað kl. 12,18’. Háílóð kl. 4,27’ árd. og kl. 4,49’síðd. Afrnæli í dag. Frú Ásta Einarsson, Hannes Thorarensen, sláturhússtj. Högnvaldur Olafsson, húsameistari. Áður en póstarnir fara verðið pjer að fá yður brjefspjöld á afgr. Vísis. Ljósmyndabrjefspjöld margskón- ar, par á meðal gainanmyndir(»slag- urinn«, Rúðureikn.) og spánýjar landslagsmijndir. Um 50 tegundir nf'nýjum isl. lands- lagsmyndum (gerðar í vor) og mik- ið af útl. brjefspjöldum með litum. Verð: 3 aurar og uppeftir. ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ♦ Reinh. Andersson ♦ X Itltcðsllfíri ^ X Horninu á Hótel Island. % X I. flokks vinna. Sanngjarnt verð. X X Allur karlmanflaOúnaöur Mdd besti- X ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ ¥erdlannavi»a. Ivolbeinslag. Enn er fljóði Ijelt ’um Ijóð. Lif pil Vísis góða dis! Sá sem botnar besl þessa vísu og sendir botninn ásamt 25 au. á afgr. blaðsins fyrir kl. 7 síðd. næstkom- andi þriðjudag, fær í verðlaun allt fjeð sem þannig kemur inn, ogauk þess stóra málaða mynd í umgjörð. Úr bænum. Gí-efin sainau ísak Einarsson, Bergstaðastr. 9 og ym. Guðný Elín- borg Guðmundsdóttir s. st. (2. des.). Marz fór til útlanda v gær með fisk i ís. Samsæti var Hannesi Hafstein bankastjóra haldið í gærkvöldi all- fjölment í Bárubúð í tilefni af að þann dag var hann fimtugur. Veif- ur voru og á stöngum um bæinn t gær, bæði bláar og rauðar. Skílnaðarveizlu mun í ráði að halda hjer í bænum fyrir nýárið og kveðja þar Bakkus. Á. Bio í gærkvöldi er liin fagra Hjálpræðisliersstúlka var sýnd fýrir fullu' húsi, bilaði bifvjelin og varð að hætta sýningu. Menn fengu nýja aðgöngumiða til að nota í kveld. cJtjósnarpilíar. (Niðurl.) ------ Þeir temja sjer allskonar æfing- ar til þess að herða líkaraann. --- Þeir læra sund og þá sjerstak- lega bjargsund. Þeir æfa hlaup, stökk, reið, akstur, hjólreið, róður, siglingar, skautaferð og skíða og er eitt þeirra aðal markmið að vera sem fljótastir í förum, hverj- ar torfærur sem á leiðinni eru. Þá læra þeir helstu atriði er gæta ber, þegar slys ber að hönd- um. Bendingamál æfa þeir með flögg- um og leyniskrift hafa þeir sín á milli. Þeir keppa um að vera sem at- hugulastir. Þeir læra að þekkja öll dýr í landinu og lifnaðarháttu þeirra. Þeir þekkja spor þeirra og sjá á þeim, hvort dýrið hefur far- ið hægt eða hart ýflr og hvé gamal sporið er. Svo læra þeir að sjá á hjólförurn hve gömul þau eru og í hverja átt hefir verið farið. Allt þetta og margt fleíra hafa þeir í ýmsum bókum, sem eru samdar í þvi augnamiði að kenna þeim hvað sem að gagui má verða. Og altaf eiga piltarnir að vera til taks að hjálpa og að- stoða þar sem þarf og það gera þeir algjörlega endurgjaldslaust. Þeir eiga að taka svo vel eftir því, sem fyrir augun ber, að þeir geti geflð sem nákvæmasta skýrsju um það eftirá. Hitti lögregluþjónn „Njósnarpilt" og spyrji t. d. hvort hann hafi mætt manni í mórauð- um fötum með svartan hatt, þá á pilturinn að geta gefið nákvæma skýrslu, hafi hann sjeð manninn. T. d.: Hann fór upp Bankastræti og beygði inn á Skólavörðustíg fyrir þremur mínútum og hljóp við fót. Hann var nýrakaður, með glóðarauga vinstra megið, svart- hærður með dökkt efrivararskegg. Hægri skórinn var rifinn og hatt- inn hafði hann aftur á hnakka. Njósnarpiltar eru í smáflokkum t. d. 5 saman og einn þeirra fyr- irliði. Þeir hafa æfingar sínar eins oft og við verður komist og hafa þá gjarna bækistöð sína úti á víða- i kvöld uppselt. Hj álpræðishersstúlkan, Max með ílón a verður sýnt Mlðvikudag. Fiintudag og Föstudag. Notið nú tækifærið til þess að sjá þessar forkunnarfögru myndir. Aðgöngumiðamir sem fólk fjekk í gærkvöldi, gilda á sýninguna í kvöld 5. 12.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.