Vísir - 07.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 07.12.1911, Blaðsíða 1
185 VÍSIR 4 Kemur venjulegaútkl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud., limtud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um landöO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Fimfud. 7. des. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,19' Háflóð kl. 6,3 árd., kl. 6,29 síöd. Háfjara er um 6 stundum 12 min. eftir háflóð. Afmœll í dag. Frú Ragnheiður Bjarnadóttir. Eyrna- nef- og hálslækning ók. 2- -3. Á morgun. Botnia kemur frá útlöndum. Vesta fer til útlanda. lngólfur kemur frá Borgarnesi. Læknishjálp háskólans ók. 12—1. £ttSs\>\óuustu h^£dD; samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6V2- Allir velkomnir. ^vá uttouítttm Sænskur vísindaleið- angur hefur um alllangt skeið ferðast um óbygðir Suður-Afriku undir forustu Rosens greifa og er nýkomin frjett af honum. Hefur flokkurinn mælt landið umhverfis Bangweolovatn, sem Livingstone fann 1868 og áin Kongo hefur upp- tökin í. Þar hafa þeir hitt á nýan þjóðflokk sem byggir hús sín úr grasi. Þetta er um 11 stig fyrir sunnan miðjarðarlínu. Dr. C'ook hætti við ferðalag sitt um Norðurálfuna eftir viðtök- urnar í Höfn. Hjelt hann þegar vestur um haf og er núheim kom- inn. Raddir almennings Kosninga-krossinn. Grein »kjósandanda« í þessa árs 51. tbl. blaðsins »Reykjavík«, er að mjer finst dálítið athugaverð. Qr.-höf. vill láta breyta til frá því fyrirkomulagi sem nú erákosninga- seðlum vorum. Telur hann »nú- af þeim þekktu fallegu eru nú komin og verða gefin skiftavinum eins og að undanförnu, meðan þau endast. BRAUNS VERSL. HAMBORG, AÐALSTR. H jál præði shersstúlkan, Max með flóna verður sýttt í dag og á morgun. Notið nú tækifærið til þess að sjá þessar forkunnarfögru myndir. verandi fyrirkomulag ekki einungis mjög varhugavert, heldur einnig óréttlátt og smámunalega skriff innsku- legt.« Jeg get aö vísu veriö samdóma gr.-höf. um það, að órjeftlátt sje, að Iáta það eitt valda vafa eða al- gerh' ógilding á kjörseðli, þ(5tt nagla- rispa eða annað því um líkt liafi komist á hann í meðförum kjósanda, og sama er að segja um það, þótt seðillséóreglulegabrotinn (d: meira en einbrotinn).* Hins vegarget jeg eigi sjeð, að aðal kosningareglan sem nú er við höfð: krossinn í hríngnum, sé nein voða gríla, eða að vandinn sá, að gera þetta kross- mark sé svo mikill, að kjósendum yfirleitt sé hann ofvagsinn, og að fyrir þá sök ónýtist atkv. margra. Furðulegt er, þegar menn tala um, hver dráttlistar-þraut! það sje, að gera kosningarmerkið, svo ekkert beri út af. Líklega má fullyrðaþað, aðfæstir af kjósendum hafi lært dráttlist, enda er engum manni vorkunn að gera kosningakrossinn skammlaust, þótt aldrei hefði hann lært svo mikið, sem að draga til stafs. Jeg hygg að tæplega verði bent á öllum auðveldari og óbrotnari að- ferð við atkvæðagreiðslu, en þá sem nú er höfð. , Og sýst mundi það breyting til bóta, þótt tekin væri upp sú atkvæðagreiðsluaðferð, sem gr.- höf. bendir á, n. 1. að kjósandi dragi stryk frá enda til enda yfir nöfn þeirra manna, sefn hann vill fella við kosningu. Mundu kjósendur ekki eins villast á því, hvernig þeir ættu að leggja þessi strik. Þeir mundu ef til vill strika þvert yfir nöfnin — og þá kannske yfir öll nöfnin á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.