Vísir - 08.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 08.12.1911, Blaðsíða 1
Kemur venjulegaútkl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., niiðvikud.,iimtud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. ísuðurendaáHotellsland l-3og5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Föstud. 8. tíes. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,20' Háflóð kl. 6,55 árd., kl. 7,32 síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 min. eftir háflóð. Ur bænum, Vesta kom í gærkveldi að vest- an. Áætlað að hún fari út annað kveld. Kiew, aukaskipið, komímorgun beint frá Höfn. Botnia kom til Vestmannaeyja í dag kl. 10V2. Gríska glíman. Samkvæmt augl. aflraunamannsins H. Svendsens í dag um áskorun til mín í »Gríska' glímu« tilkynni jeg hjer með — að jeg setti þau skilyrði strax er jeg játaði áskoruninni, að þær 50 krónur er Svendsen leggur sjer til höfuðs renni til Sundskála U. M. F. R. ef jeg vinn, þar jeg vil ekki verða »Prófessional« fyrst um sinn. Virðingarfylst 7. des. '11. Sigurjón Pjetursson. ísafirði 2, des. ¦— — Tíðin er betri en elstu rnenn muna um þetta leyti árs. Snjó- laust að kalla í hliðum og sífeld blíða. í dag þó stórrigning öðru hvoru. Þrumur heyrðust miklar ífyrri nótt, en þó í fjarska. Hjer á að éfna til hátíðar Skúla fógeta og fjársöfnunar. Fyrir því gangast sýslumannshjónin, iðnaðar- mannafjelag, verslunarmannafjelag og útgerðarmenn. Guðm. skáld yrkir kvæði fyrir daginn. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR 3W\mattm\m&ttwtm i laugardag 8. 'þ. m. kl. 8 síðd, í Iðnaðarmannahúsinu. af þeim þekktu fallegu eru nú komin og verða gefin skifíavinum eins og að undanförnu, meðan þau endast. /£«j BRAUNS VERSL. HASVIBORG, AÐALSTR. 9 W% Max með flóna verður sýnt f SÍÐASTA SINN í KVELD. Notið nú tækifærið til þess að sjá þessar forkunnarfögru myndir. (§jí$ Austurstræti 6 (j^) FRÖNSK SJÖL — SklNNHÚFUR fyrir O (ju^j) kvenfóik og börn ^^ jQ CHASEiWIIRSJÖL-HVSTUR LJEREFTS- (j^ %g) FATNA^UR ©g ótai margt fleira. M Muni? effir Ifólabasaríium. &^$sV\án\ksttt ö'stiund^ samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. óVs- Allir velkomnir. yfirrjettarmálaflutningsmaður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.