Vísir - 10.12.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 10.12.1911, Blaðsíða 3
V Í S 1 .R 23 Jólaútsala hjá, Th. Thorsteinsson IngóSfshvoli. Allar Gldri vörur seJdar með 20% afslætti. — í gær með skipunum Botnia og Kiew komu nýar vörur, sem allar seJjast með 10% afslætti. Tvisttau 0,19 30 tegundir af hv. Handklæðadregill og gulum gardínu- C,18 efnum — 10% Falleg Dömuklæði 1.26, 1.50, 1.90, 2.75 Svart Alklæði, ffn tegund, áður 3,95 —nú 3.50 Gólfteppi - 15% Hinar ágætu Saumavjelar 48 kr. virði með 5 ára ábyrgð seljast á 42 kr. Lífstykki m.gormum 1 Skinnhanskar úr ág. 1.22-— 1.2ö—1.90 skinni, hentugir til o. s. frv. jólagjafa, 2.00 Fiður, eimhreinsað, 0.50—0.90—1.00 Stígin Saumavjel, áður 65.00 — nú 50.00 ' Kvenundirfatnaður úr ljerefti — 2U% @ ® @ 5$ Mánaðardaga fær hver kaupandi, er kaupir fyrir 2 krónur. $>> .'0 ^ §g) »Sankti Georgsjelofaður«,sagði Henderson oggapti, »er það sami Sankti Georg,sem drap flugdrek- ann, og sem síðan bíður á hest- baki fyrir utan dyr þjónustu minnar.* Nú voru þeir drengirnir orðnir leiðir á drambsemi Traeys, annar drengur úr hópnum, er hjet Jones kallaði til Walters: »Halló! þarna er einn, sem hlær að heimsku mannanna. Kom- du hingað; þú dökkhærði, hvað heitir þú?« »Evson,« sagði Walter, og kom nær. Jones vissi nú ekki hvernig hann ætti að taka þennan dreng. »Hvað er faðir þinn?-« »Faðir minnerprúðmenni*, sagði Walter, honum þótti spurningin nokkuð nærgöngul. »Hvar áttu heima?« »í Semlyn.« Frh. ytemsun sUUitv^ (regulering) á gaslömpum, net, kupplar og gíös, afgreiðist eins og að undanförnu, en greiða verður fyrir efni og vinnu jafn óðum og afgreitt er, nema öðru vísi sje um samið áður Ciemexvis. Talsími 246. Aðalstræti 8. % % % Jélatrje. % ® © Mjög faíieg og édýr jólatrje eru komin f verslun Jéns Zoega frá 1 i/i~L~'3 álna há. Ennfremur kemur rrtikið af jólatrjeskrauti og jélakertum smáum og stérum. Pantlð í tíma. Virðingarfylst jón Zoega. Talsími 128. BankastrætM4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.