Vísir - 12.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 12.12.1911, Blaðsíða 1
7 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðj id., niiðvikud., dmtud. og föstud. Þriðjud. 12. des. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,21* Háflóð kl. 10,22 árd., kl. 10,55 síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 min. eftir háflóð. [Skúli Magnússon fógeti f. 1711.[ Á morgun. Hafnarfjarjarðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer, Botnía fer til Seyðisfjarðar. ^rrá úUöndum Frá Frakklandi. Um miðj- an síðastl. mánuð var járnbrautar- lestin milli París og MaraeiIIe rænd. Það sem ræningjarnir vildu ná og náðu voru mjög mikilsvarðandi skjöl er frakkneska stjórnin sendi sendi- herra sínum í Miklagarði. Kólera allmikil er nú komin upp í Frakklandi, sjerstaklega í sjó- hernum í Toulon. Járnbrautarslys varð við ána Thou- et 23. f. m. Áin var í vexti og braut flóðgarð mikinn er lestin fór um. Um 50 menn drukknuðu. Gifi fimm mönnum í senn. í Baltimore í Bandaríkjunum er ein- kar fögur 45 ára gömul konakærð fyrir að vera gift fimm mönnum í senn. Hún heitir Clara og nú kölluð frú Roach eftir síðasta manni sínum. Frúin skýrði viðstöðulaust og hreinskilnislega frá giftingum sínum fyrir rjetti og sagði að ástæð- an væri sú, að sjer hefði ekki enn tekist að hitta leiðsögumann um lífs- Jeiðina, sem ætti við skap sitt og hefði hún ætlað sjer að halda áfram að giftasí þar til sá rjétti fanst. í rjettarsalnum voru með frúnni 4 menn hennar — einn er ófund- inn — og meira þótti varið í að hlusta þar á en aö sjá hinn besta sjónleik leikinn. Loffkcyfastöðin á Spits- bergen sendi fyrsta skeyti sitt til Noregs 24. f. m. Það-var til yf- irmanns firðritatækja Norðmannaog vsr á þessa leíð: 25 blöðin frá 3. des. kosta: Áskrifst. 50a. Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a. 1, blað Birkibeina er þrotið Afgreiðslan kaupir það háu verði. Sambandið Spitsbergen — Ingö*) komst á 'í nótt kl. I1/*. Það virð- ist vera í besta lagi. Nú verða gerðar nokkrar tilraunir, antiars má opna sambandið hvenær sem er t. d. 1. des. Öllum hjer líður vel. Hjer er ágætt að búa, dimt og kalt, en við- kunnanlegt. Allar vjelar og öll tæki í besta lagi. Leyfi mjer starfsfólksins og mín vegna að óska til hamingju með sambandið. Bestu kveðjur. _____________________Petersen. Úr bænum, Ferðaáætlun »Sameinaða« er nú komin fyrir næsta ár. Eru þar : 27 ferðir hingað til lands. Ceres fer 9 ferðir, Vesta 7, Botnía 9 og aukaskip 2. Fyrstu ferðiruar eru: Ceres frá Höfn 7. jan., frá Leith 11., í Rvk. 16. Til Vesturlands 20. og út 28., og Vesta frá Höfn 20. jan. umiiverfis land og hingað 8. febr. Landpóstaáætlunin er og kom- in, eru þar ferðir norðan og vest- an pósta óbreyttar, en Suðurlands- pósts lítið eitt seinni en áður. Thore-fjelags áætlun væntan- leg með Sterling. Frá íslendinpm erlendis Winnipeg 16. nóv. Þeir Magnús Jónsson guðfræð- ingur og Baldur Sveinsson lögðu af stað heim til íslands á laugar- daginn var. Þeir ætluðu að leggja leið sína suður um Bandaríki og stíga á skip í New York. Þaðan *) Ingö er lítil ey fyrir Noregi um 25 mílur austur af Norðurhöfða en um 10 mílur norður frá Hammerfest. Þar er nýreist loftskeytastöð til sambandsins við Spitsbergen. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1-3 og 5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast til Liverpool, London, Þýskalands og Kaupmannahafnar; og þaðan heim til íslands. — Tjaldbúðarsöfn- uður hjelt Magnúsi samsæti áður en hann fór og Baldri Sveinssyni buðu margir kunningjar í bænum heim til að kveðja hann. Næst síðasta kveldi var hann í heimboði hjá Dr. O. Stephensen, en síðasta kveldið hjá herra H. S. Bardal. Herra Árni Eggertsson bauð þeim Baldri og Magnúsi í miðdegisveislu daginrí sem þeir lögðu af staö. Þeir bjuggust við að verða komnir til íslands um 15. n. m. Lögberg. ^ótaútsatan «vvWa heldur áfram VERSLUN JÓNS frá HJALLA. Jólatrjes-skraut og allskonar góðgæti fæst f stærsta og ódýrasta úrvali f “Livepool," Komið - skoðið þjer munuð sannfærast að best er að versla f Liver- pool fyrir jólin. Jólatrje af ýmsum stærðum ódýrust f “Liverpool“ Best er að koma undlr elns. M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.