Vísir - 13.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1911, Blaðsíða 1
189 8 Kemur venjulegaútkl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., rniðvikud., iimtud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des. kosta: Áskrifst.50a. Send út um landóO au.— Einst. blöð 3 a. Af gr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og 5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Miðv.d. 13. des. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,22' Háflóð kl. 11,28 árd., kl. 11,47 síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 min. eftir háflóð. Afmaall f dag. Frú Ásta Hermannsson Frú Borghildur Pjetursdóttir Frú Ingibjörg Þorláksson Frú Maríe Ellingsen. Frk. Sophíe Helgason. Augnlækning ókeypis kl. 2—3. Úr bænum, Með Botníu kornu auk áður- talinna: ÞórarinnB. Guðmundsson kaupm. af Seyðisfirði og Árni Árna- son bóndi frá Höfðahólum foáðirtil að setjast hjer að. Einnig kom Björn kaupm. Guðmundsson. Póstmeistarl sendi -Ingólf* á 'laugardaginn til Borgarness með póstflutning þann, sero skipin »Kiew« og 3>Botnía« komu meö og fara átti norður og vestur um land. Náði póstum. Elia hefði póstflutningur þessi ekki komist hjeðan fyr en í janúarmánuði, eins og Norðlendingur tók fram hjer í blaðinu um daginn. Bæarstjórnarkosningar eru nú farnar að verða umræðuefni í bæn- um oghafa sum fjelögin kosið nefnd- ir til þess að undirbúa þær. Maður hvarf í Viðey í fyrra- kveld: Páll Jónsson frá Brunnhúsum hjer í bæ. Haldið, að hann hafi fallið út af bryggjunni og drukkn- að. Jólagjafir. Prestar dómkirkjusafn- aðarins standa fyrir söfnun gjafa handa fátæklingum nú fyrir jólin eins og að undanförnu. f fyrra söfnuðust á þenna hátt um 700 kr. í peningum og dálítið í öðrum gjöf- um og nutu góðs af því um 180 fátæklingar bæði Dómkirkju og Frí- kirkjusafnaða. Þessi söfnun er einkar vel til fundin. Jólin er helsti gleði tími fátæklinga og þegar þau eru gleði- snauð er hætt við að svo verði aðrir tímar ársins. Gjöfum veita prestarnir móttöku heima hjá sjer, en einnig eru sendir ÁRNI EIRIKSSON AUSTURSTRÆTI 6 JÖLAVÖRUR JÖLAVÖRUR JÓLAVÖRUR Smekklegastar og ódýrastar i • US tilleigu (eða sölu) nú þ e gar. _______Ritstj. víar á. Stórt úrval af heimatilbúnu Marcipan, einnig margar tegundír af Chocolade og Konfekt, fást f BERNHÖFTS BAKARÍI. tít listar til áskrifta. Margir kunna að vilja gefa fremur gagnlegar vör- ur en peninga og er það eins þakk- samlega þegið. Vísir vill mæla hið besta meö fyrirtæki þessu. Skriða fjell austur í Mjóafirði fimtudaginn 30. f. m. og skemdi skóglendi, er hún hljóp yfir. Bruni mikill varð við Lökkens- kís namur í Orkedal við Þrándheims- fjörð 24. f. m. Þar vinna um þús- und manns. Margir útgangar eru úr námunni. Fólkið var varað við Mr sem vit liafa á vindlum reykja einungis þýska vindla þar eð ilmur og Ijúffengi þeirra er langt fram yfir aöra vindla. Fást í Brauns versl. Aöalstr. 9. í tíma og slapp út. Veöur var gott og slökkvilið Þrándheims kom von bráðar, samt brann þarna hátt á annað þúsund króna virði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.