Vísir - 13.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 13.12.1911, Blaðsíða 1
189 8 Kemur venjuiegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud.,iimtud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des. kosta: Áskrifst. 50 a. Send út um landóO au,— Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurendaá Hotel Island 1-3 og 5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Miðv.d. 13. des. 1911. Sól í hádegisstað kl. 12,22“ Háflóð kl. 11,28 árd., kl. 11,47 síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 min. eftir háfíóð. Afmæli f dag. Frú Ásta Hermannsson Frú Borghildur Pjetursdóttir Frú Ingibjörg Þorláksson Frú Marie Ellingsen. Frk. Sophíe Helgason. Augnlækning ókeypis kl. 2—3. Úr bænum, Með Botníu komu auk áöur- talinna: Þórarinn B. Guðmundsson kaupm. af Seyðisfirði og Árni Árna- son bóndi frá Höfðahólum báðirtil að setjast hjer að. Einnig kom Björn kaupm. Guðmundsson. Póstmeistari sendi -Ingólf* á laugardaginn til Borgarness með póstflutning þann, sem skipin »Kiew« og »Botnía« komu með og fara átti norður og vestur um land. Náði póstum. Ella hefði póstflutningur þessi ekki komist hjeðan fyr en í janúarmánuði, eins og Norðlendingur tók fram hjer í blaðinu um daginn. Bæarstjórnarkosningar eru nú farnar að verða umræðuefni í bæn- um oghafa sum fjelögin kosið nefnd- ir til þess að undirbúa þær. Maður hvarf í Viðey í fyrra- kveld: Páll Jónsson frá Brunnhúsum hjer í bæ. Haldið, að hann hafi fallið út af biyggjunni og drukkn- að. Jólagjafir. Prestar dómkirkjusafn- aðarins standa fyrir söfnun gjafa handa fátæklingum nú fyrir jólin eins og að undanförnu. í fyrra söfnuðust á þenna hátt um 700 kr. í peningum og dálítið í öðrum gjöf- um og nutu góðs af því um 180 fátæklingar bæði Dómkirkju og Frí- kirkjusafnaða. Þessi söfnun er einkar vel til fundin. Jólin er helsti gleði tími fátæklinga og þegar þau eru gleði- snauð er hætt viö að svo verði aðrir tímar ársins. Gjöfum veita prestarnir móttöku heima hjá sjer, en einnig eru sendir ÁRNI EIRÍESSON AUSTURSTRÆTI 6 JÖLAVÖRUR JÖLAVÖRUR JÖLAVÖRUR Smekklegastar og ódýrastar í bænum. tilleigu (eða sölu) nú þ e gar. Ritstj. víar á. Stórt úrval af heimaiilbúnu Marcipan, einnig margar tegundir af Chocolade og Konfekt, fást f BERNHÖFTS BAKARÍI. út Iistar til áskrifta. Margir kunna að vilja gefa fremur gagnlegar vör- ur en peninga og er það eins þakk- samlega þegið. Vísir vill mæla hið besta með fyrirtæki þessu. 'Mtaxv aj lawðiv. Skríða fjell austur í Mjóafirði fimtudaginn 30. f. m. og skemdi skóglendi, er hún hljóp yfir. Bruni mikill varð við Lökkens- kís namur í Orkedal við Þrándheims- fjörð 24. f. m. Þar vinna um þús- und manns. Margir útgangar eru úr námunni. Fólkið var varað við Þeir sem vit hafa á vindlum reykja einungis þýska vindla þar eð ilmur og Ijúffengi þeirra er langt fram yfir aöra vindla. Fást í Brauns versl. Aðalstr. 9. í tíma og slapp út. Veður var gott og slökkvilið Þrándheims kom von bráðar, samt brann þarna hátt á annað þúsund króna virði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.