Vísir - 13.12.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 13.12.1911, Blaðsíða 3
V i S 1 R 33 í verslun Sigurþórs Sigurðssonar Njálsg. 26 fást nú fyrir jólin flestallar tegundir af mat- og munaðarvörum. Ennfremur: Ávextir — Kryddvörur allskonap— Nýlenduvörur— Jólatrjesskraut— Spil — Kerti — mikið af ódýrum Jólakortum og margt, margt fleira. Alt mjög ódýrt og vörurnar mjög góðar. stjórn, mikla verslun og samgöng- ur góöar; landið þar fyrir austan nefnist Wadai, auðugt og voldugt ríki, gekk undir Frakka þaö sama ár. Öll þessi lönd lig ja kring um Sahara, sem er 1,500,000 fermílur að stærð, þó að þar sje ekki fjöl- bygt á borð við víðáttu, þá kennir þar hinnar sömu ötulu stjórnar og röskleik í framkvæmdum, sem annarsstaðar í nýlendum Frakka. Austan við Afríku eiga þeir ey- landið Madagaskar, sem er stærra en Frakkland sjálft, og loks má telja Somali land við Rauðahafið, en þaðan má ráða skipaferðum um liafiö. engu síður en frá hinu fræga vígi Englendinga, Aden. Þegar á alt er litið, fara ekki sög- ur af, að nokkurt ríki hafi *náð undir sig svo miklum löndum á skömmum tíma, og er þetta því tiltakanlegra, sem í Frakklandi var héima fyrir óeirðir og flokkadrættir innanlands, þungar álögur eftir ófarir í ófriði í hinni skæðustu styrjöld, og þar á ofan við við- sjála, öfundsjuka og kappsama ná- granna að etja. Það er lmanna rómur, í Afrí- ku að þegar Englendingar leggi undir sig land, þá sje þeirra fyrsta verk að byggja tollbúð, Þjóðverj- ar reisi vígi fyrst af öllu, en Frakk- ar leggi 'járnbrautir á undan öllu öðru. Hvort sem þetta er að öllu leyti satt, þá er það víst, að Frakk- ar hafa unnið að samgöngubótum í landnámum sínum, með aðdáan- legu kappi. Þeirhafalagt 600 mílur enskar af járnbrautum, 25000 míl- ur af ritsímum pg 10000 mílur af talsíinum, sumt í h'ttbygðum og lítt kunnum löndum, jafrivel alla leið inn í miðja Sshara. Frh. Reinh. Andersson klæöskcri Horninu á Hótel ísland. 1. flokksvinna. Sanngjarnt verð. Allur karlmannabúna urhinnbcsti. SktWinifrei Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. ----- Frh. Þetta sáu allir að var satt, þó Walter væri einu ári yngri, og þótti flestum vel inælt. Traey gramdist mjög, það er Walter sagði. »Vertu ekki hræddur Traey,« sagði Jones. »Jeg skal hjálpa þjer. Hitaðu honum dálítið«. Nú var Traey bæði ertur til reiði og hvattur, og sló hann hnefanum framan í Walter. Hann varð reiður og ætlaði fyrst að berja höggið í sömu mynt, en sá sig um hönd, hljóp undir hann, hóf upp vesælan ættlerann, og bar hann í stofuhorn, setti hann þar niður og sagði: •>Láttu eigi gera gabb að þjer.« Að þessu hlógu allir. Nú var farið að hitna í Walter, honum fanst rjett að segja til þéss strax að hann Ijeti ekki hæða sig. Hann gekk að ofninum, horfði hvast á Jones, og sagði: »Þú kallaðir mig áðan gungu þó jeg vilji ekki berjast að or- sakalausu. Jeg er ekki hræddur Chr Junchers Klæöaverksmiðja í Randers. Sparnaðurinn er vegur til auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta ull sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. við þig þó að þú kæmir þessum dreng til að ráðast á mig.« »Þú ert ekki hræddur við mig ófyrirleitinn strákur. Taktu við þessu« sagði Jones og rjetti honum ósvikinn löðrung. »Og tak þú við þessu< sagði Walter og borgaði honum í sömu mynt. Jones hnykti við því hann hafði ekki búist við að Walter tæki svona á móti sjer. Hann var mikið eldri en Walter. »Nú hvað er þettað* sagði Walter með þjósti »á ekki að verða meria úr því hjá þjer?« Jones horfði órólegur á litla fjandmann sinn og skifti litum. Honum leist ekki á að halda áfram. Það var hringt til te- drykkju og tók Jones sjer það til ástæðu og sagði vinum sín- um að ef ekki hefði verið hringt þá hefði hann lúbarið Walter, einnig værl hálf leiðinlegt að vera að berjast við nýsveina. »Kallaðu mig þá ekki gungu« sagði Walter og sneri þaðan. »Það verð jeg að segja Evson að þú ert mesti kappi« sngði Kenrick og fylgdust þeir að til stofunnar þar er tedrykkjan stóð. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.