Vísir - 14.12.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1911, Blaðsíða 4
38 V l 8 1 K Tilkynning. ; Vjer höfum ákveðið, að lækka verð á enskum vikublöðum og tímaritum, þeim er vjer höfum í umboðssöiu. Verð á neðangreindum blöðum og ritum verður framvegis: Over-Seas Daily Mail kr. 4,75 (með burðargjaldi) Weekly Times — 11,75 ( — — — ) Strand Magazine — 9,00 ( — -• — ) Wide World Magazine — 7,75 ( — — — ) Whitakers almanack — 2,50 ( — — — ) Reykjavík, 4. des. 1911. íslandsafgreiðslan. Jóla-afsláttur. Frá í dag, 12. desember, og til jóla gef jeg mikinn afslátt á öiium tilbúnom fatnaði, frökkum Og nærfatnaði. Frá 7 króna upp í lO króna afsláttur verður gefinn á hverjum fötum og hverjnm frakka. Allur nærfatnaður verður seldur með 20°|0 afslætti. Magnús Þorsteinsson. Bankastrtæi 12. \6lawxva 9mr v vetsl. ,^otvu tauaao. bb. Eidam. ostur pd. 50 aur. Gouda ostur pd. 55 aur. Epll Baldvinspd.25au.Margar teg. af ffnum kökum. „Zeppeli n brauð,“ sama tegund og Zeppelin greifi notar á loftferðum sfnum. Ágætir og ódýrir tóbaksvindlar. Ýmislegt sælgætl gott og ódýrt, hentugt á jólatrje. Hveiti ágætt pd. I2V2 eyrlr. Sykur ogaðrar jóla- nauðsynjar Hvergi ódýrarl. Chr Junchers Xlæðaverksmiðja i Randers. Sparnaðurinn er vegur lil auðs og hamingju, og því ættu allir sem vilja fá gott og ódýrt fata- efni (einnig færeyskt húfu klæði) og láta uíl sína og ullartuskur verða að notum, að skrifa klæða- verksmiðju Chr. Junchers í Rand- ers og biðja um hið margbreitta prufusafn hans. Of mikill sparnaður er~ eyðsíusemi Sá sem hefur af sjer 100 kr. verslunarhagnað meðþvf að spara sjer að auglýsa í Vísi fyrir 5 kr eyðir níutiu og fim krónum — f óþarfa. Meir en 1000 menn í höfuð- staðnum kaupa Vísi daglega. Allir les hann. Magnús Sigurðsson Yfirrje ttarmálaflutníngsmaður Aðalstrœti 18 Venjulega heima kl. 10—11 árd. kl. 5—6 síðd Talsími 124.. gg KAUPSKAPUR Gömul fiðla (smíðuð 1866) til sölu. Má skoða á afgr. Vísis. Hey til sölu á Klapparstíg 7. Dönsk-íslensk orðabók Jónas- ar í besta standí til sölu. Ritstjóri vísar á. »Dobbel«-Harmonika lítið eitt brúkuð og góð fæst með besta verði. Afgreiðslan visar á. H Ú S N Æ Ð I Herbergi og fæði fæst mjög ódýrt. Afgr vísar á. VÍSIR kemur venjulega út kl. 2 sunnudaga, þriðjudag-a, miðvikudaga, fimtudaga og föstudaga. Afgreiösl- an, á Hotel fsland, opin kl. 1-3 og 4-7 laugar- daga og mánudaga, kl. 2-5 sunnudaga, kl. 1-7 aðra útkomudaga. Ritstjórann er venjulega að liitta útkomudaeg blaðsins heima (Pósthússtræti 14A) kl. 7-1 og á afgreiðslunni kl 2-2,30* og 3-4. Auglýsingar (og ritgerðir) þurfa helst að koma fyrir kl. 3 daginu áður en þær eiga að birtast. — Smáauglýsingar (um tapaö, fundiö, atvinna o. þ. h.) kosta 15 au. 1-2 línur; 25 au, 31ínur;30au. 4 línur. Þetta veröur þó aðeins þegar borgað er fyrir fram. Annarskostar þumlungur dálksbreidd- ar 1,25. MikiII afsláttur þegarmikiö er auglýst. Utgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsmiðja Östlunds

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.