Vísir - 14.12.1911, Qupperneq 1

Vísir - 14.12.1911, Qupperneq 1
10 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., niiövikud.,linitud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des. kosta: Áskrifst.50a. Send út uní laudóO au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1-3 og 5-7 Óskað að fá augl. sern tímanlegast. Svefnherbergishúsgögn úr Saíinhnottrje 1 Klæðaskápur, 2 rúmsíæðí, 2 Náttborð með marmaraplötu, 2 Þvottaborð með marmaraplötu.er til sölu með miklum afslætti. Ritstjóri vísar á seljanda. Fimiud. 14. des. 1911. Veðrátta f dag: Loftvog •-Ö E 'vindhraði Veðurlag Reykjavik 743,7 +1,0 A 3 Alsk. Isafjörður Blönduós 751,3 -i- 2,3 N 3 Skýað Akureyri 749,8 +1,5 N V 1 Skýað Grímsst. 715,0 — 0,5 A 2 Skýað Seyðisfj. 710,5 4-1,3 0 Alsk. Vestm.e. 743,6|-T 5.5 A 3 Alsk. Ekki samband við Blönduós Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan,- S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig 0 =, logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3= gola 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviri. i dag fyrir ári kom út fyrsta blað af Vísi. Sex blöð komu þá út fyrir jólin. Svo kom hann ekki út aftur fyr en 14. febrúar f ár og þessa 10 mánuði hafa komið út 185 blöð. Um lang- an tíma hefur hann komið út reglu- Iega 5 sinnum á viku. Þó hann fari’ ei stórt á stað sirex mun aukast gengið var spáð fyrir honum og þó að sú spá virtist þá nokkuð glæfraleg þá hefur hún ræst. Úr 1000 eintökum komst hann brátt upp í 1500 og nokkrum sinnum hefur orðið að endurprentá hann eða hafa upplag- ið 2000. Mest öll salan er hjer í bænum. Frá því á miöju sumri hefur salan hjer verið venjulega 11 — 13 hundruð. Dálítið er hann farinn að komast í verslunarstaðina umliverfis landið og lítið eitt um sveitirnar. Svo fer hann ögn út í álfuna og til Vesturheims og afn- vel suður í Höfðanýlendu í Suður- álfu. Meðan ekki var fullreynt að hann bæri sig var ekki lagt upp með að hafa áskrifendur að meiru en 25 tbl. blöðum í senn. Frá nýári fæst áskrift árlangt. Vísir hefur átt marga góða stuðn- ingsmenn, einmitt ýmsa sem hann bjóst ekki við og aftur ekki aðra, sem hann átti von á. Og mörgu hefði hann einkennilegu frá að skýra er fram við hann hefur komið þetta fyrsta ár, en því verður þó sleft hjer. Að endingu: Bestu þakkir hundr- uð karla og kvenna, sem Vísi hafa stutt á einn eða annan hátt, en hann því miður þekkir ekki nema lítið brot af. Úr bænum, Samsæti var haldið í fyrra kveld til minningar 200 ára afmælis Skúla fógeta. Það var að tilhlutun versl- unarmanna og stóö á Hötel Reykja- vík. Matur var góður og mikill, ræður margar og er staðið var upp frá borðum var tekið til að dansa. Menn skemtu sjer hið besta. Sam- sætiö hófst kl. 8Y2 og flestir voru þar fram yfir kl. 4 um morguninn. Stjórnarráðið hefur lagt nokkr- ar spurningar fyrir þá Magnús Blöndahl og Guðm. Jakobsson útaf kærn hr. Páls Torfasonar um þyngd- armismuninn á silfurbergi því, er þeir fluttu frá Eskifirði, og því, er þeir skiluðu Banque Francaise. Hafa þeir fjelagar nú leyst úr þeim spurningum, og stjórnarráðið hefur úrskurðað, að engin frekari rann- sókn skuli bafin af þess hálfu útaf (Ingólfur.) Skautasvell gott komið á Tjörn- ina._____________________________ Bókafregn: Stefnur og framtíð ungra manna eftir Hákon Finnsson. Lítil bók með miklu innihaldi. Hver er þessi höfundur spyrja menn? Þessu er að nokkru svarað með grein hans í Vísi í dag í Rödd- um almennings og með því að þessi bók sje lesin. — Hann e maður, sem komist hefur upp|efna- laus og heilsulaus. Hann er nú bóndi á Austurlandi, ekki auðugur að fje en að alvarlegri hugsun. Umrædd bók eða kver er fyrirlest- ur sem hann hjelt fyrir nokkru á Seyðisfyröi og aftur nú nýlega hjer tvisvar. Hjer í bæði skiftin fyrir svo fáum áheyrendum að ekki greidd- ist húsaleigan. En þá var líka troð- fult á öllum skemtistöðum bæarins. Fyririesturinn er ágæt hugvekja ungum niönnum. (Það er of seint að kenna gömlum hundi að sitja) og hefur hún meðal annars það til síns ágætis aö þar er hófsins gætt. Auðfundið að talað er af manni sem hefur hugsað vel efnið og far- ið sjálfur eftir hinum góöu bending- um. Hver unglingur ætti að eignast þessa bók. &u5s\>\cm\xst\x Östlund í samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 67i- Allir velkomnir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.