Vísir - 15.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 15.12.1911, Blaðsíða 1
192 11 Kemur venjulegaútkl.2 síödegis sunnud- Þriðjud., miðvikud., limtud. og föstud. Föstud. 15. des. 1911. Veðiátta f tíag: O o 740.4 744,8 Reykjavík Isafjörður Blönduós Akureyri { 746,8 Orímsst. 714,0 Seyðisfj. 749,4 t4': 4-7.1 -I- 5,0 2,0 )- 5,7, Vestm.e. | 741,0 4- 6.7 SA N A SSA SA ASA \i 3 > Skýa Alsk. Hálfsk. Skýað Regn Skýað Ekki samband við Blðnduós Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig 0 =, logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3= gola 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður. 12 = fárviri. samkomuhúsinu »SÍLÓAM« við Grundarstíg á sunnudagskveldum kl. 6Vg. Allir velkomnir. Ur bænuni, Ný Mmerki Jóns Sigurðssonar eru hingað komin. en sagt er að eigi verði þau seld fyrr en á gamla- ársdag. Væri það og vel til fallið að byrjað væri að nota þau á heilla- óskaspjöld um nýárið. Ferðaáætlun Thorefjelagsins er nú komin fyrir næsta ár. Þar eru áætlaðar 30 ferðir milli landa (fram og aftur). Fer Steriing 9, Ingólfur 7, Aukaskip 5, Mjölnir 3, Ask 2, Austri 2, Vestri (1 eða) 2. Austri fcr til Kbh. 9. jan. um Færeyar og Austurland til Sauðár- króks (20.) og til baka aftur. Mjölnir fer frá Kbh. 20. jan. Leith 25. og kemur hingað 31. Ferð hjeðan til Flateyar og aftur út 7. febr. Nýleg vagga verður keypt í Ási. Sími 236. 25 blöðin frá 3. des. kosta: Á skrifst. 50 a. Send út um landöO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1-3 og 5-7 Óskað að fá augl. sem tímanlegast. árubúð endurtekin sd. kl. 6. Alí uppselt í kveld. Sjá götuauglýsingarnar. > T—< Árni Eiríksson Austurstræti 6 Jólatrjé p O: Ný f rímerki koma út í smá- ríkinu Liechtenstein á næsta nýárs- dag. Ibúar þess ríkis eru nokkru færri en hjer í bæ og hefur það ekki haft sjer frímerki fyr. Hið ein- asta ríki álfunnar, sem þá hefur ekki gefið út frímerki er lýðveldið Andorra í Pírenafjöllum, enda eru íbúar þar hálfu færri en í Liechten- stein. Búist er við að ríkið litla hafi stórfeldar tekjur af frímerkiun- um. Umhverfis jörðina á 9l/-.> mínútu. Þess var getið nýlega í Vísi að símskeyti hafi farið um- hvefis jörðina á I6V2 mínútu. En áður hafði skeyti verið sent um- hverfis jörðina á 9V2 mínútu. Þetta var þegar hinn mikli Atlantshafs sími var opnaður, én þá voru allar stöðvar til taks að flytja seytið, en I6V2 mínútna skeytið var sent eins og venja er án alls undirbúnings. Hvalaveiðar Norðmanna í Suð- höfum eru nú hættar um 2-3 mán- uðir og hafa þær gengið ágætlega í sumar (veturinn þar.) Tveirbátar Ellefsens hafa veitt 487 hvali og fengið hálft tólfta þúsund föt af olíu, í>eir sem Yit liafa á vindluni reykja einungis hýska vindla þar eð ilmur og ljúffengi þeirra er langt fram yfir aðra vindla. FástíBrauns versl. Aðalstr. 9. Reinh. Andersson klæðskeri Horninu á Hótel Island. 11. flokks vinna. Sanngjarnt verð. j Allu rkarlmannabúna urhinnbesti. LEÐURVESKI tapað 13. á Fram- nesvegi. Há fundarlaun. Afgr. vísar á. r I verslun J, P. T. Brydes fásf keypt frosin kinda- höfuð, mjög ódýr. ' Pöntunum veitir móttöku Andrjes Andrjesson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.