Vísir - 15.12.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1911, Blaðsíða 2
M V 1 S 1 K Jónatan Laugaveg 31 Talsími 64 mælir með eftirfylgjandi vörum sem mjög hentugum mr til Jólagjafa, ~m sem ódýrum og smekklega völdum og við allra liæfi. Hjer skal talið fátt af mörgu: Peningabuddur, Vindlahylki, Seðlaveski, Kventöskur stórt úrval, allra nýjasta tíska. Skjaldamöppur, Albúm fyrirmydir og brjefspjöld, Myndaramma mjög stórt úrval o. m. fl. Af húsgögnum má telja: Saumaborð, Reykingaborð, alls konar smáborð, Spíla- borð, Myndasúlur, Orgelstóla.Skrifborðsstóla, Ruggu- stóla fjöldamargar tegundir og yfir höfuð alls konar stóla. — Spegi- ar, stærsta úrval, sem nokkurn tíma hefur sjest hjer. SÓfar og Legu- Enn er fljóði Ijctí nm Ijóð Lij þú Visis góða dís! Kendú óðitin þinni þjóð, Þíddú ís uns vorið rís. Guðrún Magnúsdóttir Tjarnargötu 3. Annar botn: Brennur glóð í baugaslóð Brœða kýs hún alt sem frýs E;nar Jónsson, málari. Dómnefndin gat ekki gert upp á milli þessara tveggja botna og lagði til að bæði fengju verðlaun ef hægt væri, en annars væri varpað hlutkesti. Ekki er til nema ein myndin, og eru þessi tvö skáld beðin að hitta ritstjór- ann að máli um þetta efni. Kr. 5,25 í peninguin komu inn. bekkir allskonarogyfirhöfuð öll húsgögn, hverju nafni sem nefnast. Alt selt með sjerlega vægu verði til jóSa. SktWinifred. Gólfteppi Og Plussborðteppi seljast meö 10 25°|o afslætti. Rammaiistar, margar tegundir, seljast með 25% afslætti og alt Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. ---- Frh. eftir þessu. Munið eftir þessum fáheyrðu kostakjörum og kaupið hjá mjerfyrir jólin. / Virðingarfylst. Jónatan Þorsteinsson. 2 eða 3 herkergi með eldMsi óskast þegar Hlutafjel. 4 P. J. Thorsteinsson & Co. Viðey. ajav ód^* e*u tvu t\t sölu, \j\sa* a. »Það er kallaður Virgilsbekk- urinn, hefur þú lesið Virgilius?* »Nei, aðeins nokkra ljetta parta úr honum.« »t>á óska jeg þjer til skemt- unar!« »Því? — hvernig maður er herra Paton?« »Hr. Paton er ekki maður, hann er vjel, mylluhjól, Sjálfhreyfi- vjel hann er — —«. ,»Hann er viðurstyggð eyði- teggingarinnar er Danfel spámað- ur segir frá« sagði Henderson og greip fram í »jeg er því miður í bekk hjá honum.« »Sussu Henderson þegiðu — blandaðu ekki biblíunni í mjöð- inn« sagði Kenrick. »Jæa Evson þú munt komast að raun um hvernig maður Hr. Paton er, en hann er alt annað en »pattern«*) ekta gulls*. »Hæ, hæ« sagði Henderson »þú ættir að vera rekin út fyrir svona rýra fyndni«. Hann hnoðaði kúlu úr brauði og kastaði í Ken- rick, það bar þann ávöxt að kenn- arinn við borðsendann dæmdi hann til þess að skrifa 50 Iínur. *) Hjer orðaleikur því enska orðið »pattern« sem þýðir sýnishorn er frain borið líkt og Paton.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.