Vísir - 17.12.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 17.12.1911, Blaðsíða 3
V I S 1 R BESTU HVEITI-TEGUNDIR M lawdsvtvs cvu .b ^ -o .2 c c Öfl c 0> < - »WHITE ROSE«-hveitið, er kallað »gerhveiti«, því ekkert gerpúlver þarf í það. »SHOW FLAKE PASTRY«-hveitið, í 10 punda blikkkössum. , »PILLSBURY-«hveitið í 10 punda ljereftspokum, og ALEXANDRAhveitið, sem almenningur kannast best við. Allar þessar hveititegundir og flestar aðrar nauðsynjavörur til hátíðanna seljast með góðu verði. TIL JÓLAGJAFA má benda á ýmsa laglega og ódýra muni, svo sem ÚRVAL AF PÓSTKORTA- OG LJÓSMYNDA ALBÚMUM, PENINGA- BUDDUR OG REYKJ ARPÍPUR. BARN ALEIKFÖNG og ýmislegt fleira, alt mjög ódýri. KERTI, stór og smá, SPIL. Ýmislegt sælgæti, Chocolade, Krydd, Ávextir, Niðursoðinn matur. TÓBAK OG VINDLAR og margt fleira, alt með besta verði. ÓDÝR JÓLATRJE, Kálmeti, og ýmsar aðrar vörur koma með »SterIing«. VERSLUN HELGA ZOEGA í Aðalstræti No. 10. var ekki fyrr búið að stökkva ljósinn, en hann sofnaði. Ferðin og allar nýungarnar höfðu þreytt hann,og hann fór þegar að dreyma. Peir voru á sjó Henderson, Ken- rick og hann — þeir voru að fiska. Pað beit á hjá Henderson það var ekki fiskur, sem hann dró inn, heldur var það Jones, og spriktaði hann mikið. Ekkert urðu þeir hissa á þessu, þeir hjeldu áfram að draga og nú kom á hjá Kenrick. Það var Tracy, sem var á færinu og hjálp- aði Jones þeim til að innbyrða hann. Nú beit á hjá Walter og ætlaði hann að fara að innbyrða Dubbs, en þá fór báturinn að velta mikið. Hann var hissa, að hann skyldi ekki verða sjóveikur. Pettað breytti draumhugsunum lians, honum fanst hann vera farinn að ríða höstum hesti, er prjónaði upp með framfótunum. Pað var erfitt að sitja hestinn þó dalt hann ekki af baki — hesturinn prjónaði á ný, og hann vaknaði við að botninn f rúminu gekk upp og niður með rykkjum svo hann gat varla haldist í því. Hann gat sjer til hvað valda mundi. Kenrick hafði gefið hon- um það í skyn; hann fann að einhver var undir rúmbotninum og lyfti honum á bakinu svo hann yrði hræddur. Þegar hann af- klæddist, hafði hann tekið eftir að margir stórir drengir voru í loftinu, enda hafði svefnlóft þetta sl«mt orð á sjer fyrir ólæti og ryskingar. Hann var sterkur snar og hraustur sem ljón, og óttaðist ekkert og engann, þó hann væri lítill. Hann notaði tækifærið, er rykkirnir hættu augnablik, stökk úr rúminu og náði í löpp. Löpp- in sparkaði og braust um fast, svo Walterfjekkekki haldið henni en hún ljet eftir í höndum hans skó. Hann elti einhvern hvítklædd- ann um ioftið og náði það til hans að hann gat lamið hann nokkur högg með skósólanum, svo tók undir í svefnloftinu. Hvítklædda vofan náði í rúm- ábreiðu, kastaði henniyfir höfuð Walters og var hofin, er Walter losaði sig. Skónum hjelt hann og hugsaði með sjálfum sjer, að hann skyldi bera sjer vitni að morgni, um hver hefði veitt sjer árásina. Hann vissi að þetta mundi vera einhver stóru drengjanna, og hollast væri að taka þessu í gamni, en þó gera honum grýlu, þó nokkur áhætta væri. Walter tók sjer ekki nærri þetta æfintýri, en ekki þótti honum gott að hugsa til þéssa; það færði honum heim sönnun fyrir, að þeir dónar væru í loftinu er svif- ust ekki að ráðast fyrsta kvöldið á nýsveina. Hann hugsaði með sjálfum sjer að slíkt skyldi ekki oftar koma fyrir. Frh. Brjefspjöld. Fegursta og stærta úrval f bænum af íslenskum brjefspjöld- um. Þar á meðal margbreytt Ijósmynpabrjefspjölp fást á afgr. Vlsfs. Einnig all mikiðaf útlendum 3 au. brjefspjöldum: Fríð- leikskonur og landslagsmyndir með litum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.