Vísir - 19.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 19.12.1911, Blaðsíða 1
195 14 Kemur venjulegaútkl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud.,iimtud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des. kosta:Áskrifst.50a. Send út um IandöO au.— Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1-3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Þriðjud. 19. des. 1911. Sól í hádegísstað kl. 12,25“ Háflóð kl, 4,25 árd. og kl. 4,43 síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 mín. eftir háflóð. Afmæli í dag. Frú Elín Sigurðsson. H afn arfj arðarpóstur kemur og fer. Álftanespóstur kemur og fer. Þeir sem vit hafa á vindlum reykja einungis þýska vindla þar eð ilmur og Ijúffengi þeirra er langt fram yfir aðra vindla. Fást í Brauns versl. Aðalstr. 9. Reinh. Andersson ^ klæðskcri 1 Horninu á Hótel Island. lí w 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. Allu rkarlmannabúna urhinnbesti. JhppfiPfifipfiPFK Jólag'uðsþjónusta f Sílóam við Orundarslíg jóladag- inn kl. 6V2 síðd. Á aðfangadag engin guðsþjón- usta.D. Óstlund. Stríðið. Nú hefur ein flotadeild ítala haldið inn í Rauðahafið og skjóta þeir þar inn á strendur Arabíu. Það er til þess að Arabar, semhing- að til hafa sent Tyrkjum hverja her- sveitina af annari til hjálpar í Tri- polis, fái nú um annað að hugsa. Einkanlega hefur verið skotið af kappi á Djidda, hafnarbæ Mekka. Það er aðal verslunarbær Arabíu með freklega 30 þúsund íbúa. Einnig hafa ítalir skotið á Scheik Said kastalann við Bab el Mandel J. P. T. Brydes verslun HST setur Jvá x áa$ W ^óla Pillsbury-hveiti á \1 au, pd, Sveskjur í %% au. pd. Höggvinn melis au. Topp-melis ás\ —3Zau. pA. o$ Puðursykur á au. pd. Appelsmur á z \ au. styi&Æ. *<S\t ^óta helst hinn niikli ajstáttuv á öllum skófainaði. Allir noii sjer þaðl |fárus fj. Itúðvígsson. Þingholtsstr. 2. sundið og Mokka hina frægu kaffi- verslunarborg (5 þús. íb.). seldir á uppboði í París síðustu daga fyrri mánaðar. Aðsóknin var mikil og hátt boðið, enda voru grip- irnir góðir. Fyrsta daginti seldist fyrir 3 miljónir franka. Gimsieinar Ahdul Ham- ids fyrverandi Tyrkjasoldáns voru

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.