Vísir - 19.12.1911, Blaðsíða 6

Vísir - 19.12.1911, Blaðsíða 6
6.0 V Í S 1 3 AFGREIÐSLÁ h|f ^l&8avevfi$m\8)uiMiaY 38unn verður lokað frá 23. des. 1911 til 10. jan. 1912 að báðum dögun- um meðtöldum. pr. pr. Klæðaverksmiðjuna Iðunn Snorri Jóhannesson. Á jólaútsölu Th. Thorsteinsen & Co. sem stendur frá því í dag og iil jóla, komast menn að sjerstðkum kjarakaupum á tilbúnum fötum. Einnig er afsláttur gefin af ýmsum öðrum vörum og auk þess fá menn almanak í kaupbæti, ef keypt er fyrir 2 kr. Bestu kaupin veða því áreiðanlega gerð hjá Th. Thorsteinsen & Co. Munið það! I KAUPANGI Lindargötu 41 fæst flest sem til jólanna þarfnast, svo sem: munntóbak pd. 2,75, kaffi pd. 88, hveiti 10—15 au. melis pd. 32 au., kandis pd. 32 au. púðursykur pd. 28, súkkulaði 60—1.00, þurkuð epli pd. 65 au. Karlmannafatnaður frá 14—25 kr. drengjaföt — 4— 8 kr. skófatnaður frá 75 aur. til IÓ kr. Ennfremur: saltkjöt, hangið kjöt, reyktur lax, ísl. smjör og m. fl. Allt góðar og nýar vörur *}Cö^u^\jevUB besta og fleiri jólavörur seljast afar-ódyrt til jóla hjá JES ZIMSEN. ^tvc^ew&vtv^v veitt tilsögn í íslensku með mjög aðgengilegum kjörum. Ritstj. gefur upplysingar. ^exvsta \ ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8B11. Hittist helst kl. 2-3 og 7—8. Jón Hj Siguðsson settur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3l/2 e- m. Hafnarstræti 16 (uppi). Of mikill sparnaður er- eyðslusemi Sá sem hefur af sjer 100 kr. verslunarhagnað með því að spara sjer að auglýsa í Vísi fyrir 5 kr eyðir níutíu og fim krónum — í cþarfa. Meir'en 1000 men höfuð staðnum kaupa Vísi daglega. Allir les hann. Brjefspjöld Fegursta og stærta úrval í bænum af íslenskum brjefspjöld- um. Þar á meðal margbreytt Ijósmyndabrjefspjöld fást á afgr. Visis. Einnig all mikiðaf útlendum 3 au. brjefspjöldum: Fríð- leikskonur og landslagsmyndir með litum. VÍSIR kemur venjulega út kl. 2 sunnudaga, þriöjudaga, miövikudaga, fimtudaga og föstudaga. Afgreiösl- an, á Hotel ísland, opin kl.^1-3 og :4-7 laugar- daga og mánudaga, kl. 2-5 - sunnudaga, kl. 1-7 aðra útkomudaga. Ritstjórann er venjulega aö hitta7 útkomudang blaðsins heima (Pósthússtræti 14A) kl. 7-1 og á afgreiðslunni kl 2-2,30‘ og 3-4. Auglýsingar (og ritgeröir) þurfa hdst aö koma fyrir kl. 3 daginn áður en þ — Smáauglýsingar (um tapaö, fundið, atvinna a þ. h.) kosta 15 au. 1-2 línur; 4 línur. Þetta verður þó fyrir fram. Annarskostarþ i n ar 1,25. Mikill i ; i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.