Vísir - 20.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1911, Blaðsíða 1
15 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- 25 blöðin frá 3. des. kosta:Áskrifst.50a. Afgr.ísuðurendaáHotelIsland l-3og5-7. Þriðjud., miðvikud., iimtud. og föstud. Send útum landöO au.— Einst. blöð 3 a. óskað að fá augl. sem tímanlegast. Miðvikud. 20. des. 1911. Nýtt tungl. (Jólatungl) Sól í hádegísstað kl. 12,25‘ Háflóð kl, 5,1 árd. og kl. 5,20 síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 mín. eftir háflóð. Afmæll f dag. Jón Baldvinsson prentari. Þóröur Sveinsson læknir. AFGREIÐSLA h|f W8a\>ev^m\5\ux\t\av verður lokað frá 23. des. 1911 til 10. jan. 1912 að báðum dögun- Veðrátta f dag: um meðtöldum. Loftvog Hiti Átt Vindhraði Veðurlag Reykjavík Isafjörður Akureyri Orímsst. Seyðisfj. Þórshöfn Vestm.e. 722.4 732.4 729.8 697.5 731,4 737,8- 723,8|- ■f 4-° -- 1,3 -- 3.0 4- 2,0 4- 5,9 f 7,0 4- 6.4 N A N A N V S s A 6 9 2 4 0 4 6 H iðsk. Skvað Skýað Skýað Heiðsk. Alsk. Skýað Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig 0 =, logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3= gola 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviri. Á morguu. Sunnanpóstur kemur. Jólaguðsþjónusta í Sílóam við Grundarstíg jóladag- inn kl. 6Vs síðd. Á aðfangadag engin guðsþjón- usta. D. Östlund. Úr bænum, Innbrotsþjófnaður var hjer framin sunnudagsnóttina í vínkjall- arann á Ingólfshvoli. Kristján vakt- ara bar að er maðurinn skaust út um gluggann með feing sinn og tóku báðir til fótanna. Þjófurinn hjelt vestur Hafnar- stræti, en er hann kom hjá Bryde búð kastaði hann þýfinu þrem flösk- um, seinna yfirhöfn og jakka, en ekki dugði Kristrán náði honum í Fischerssundi og í steininn fór hann. Maður þessi var nýkominn úr hegningarhúsinu, dæmdur fyrir sauðaþjófnað og hafði ætlað með Sterling til Vestmanneya. pr. pr. Klæðaverksmiðjuna Iðunn Snorri Jóhannesson. Annar maður hafði verið í vit- orði með honum og náðist hann síðar. Um bankabókarastarfið í Landsbankanum sækja: Árni Jó- hannesson, Jón Pálsson, Richard Torfason, allir starfsmenn í þeim banka. Ennfremur: Einar Markússon spítalaráðs- maður, Ólafur Jóhannesson verslun- arstjóri (Ak.) og Þorst. Þorsteinsson fulltrúi. Nýu frímerkin, meðmyndjóns Sigurðssonar var byrjað að nota í gær, nokkrum dögum áður en ætlað var í fyrstu. Þau eru: 1 eyris græn 3 aura gulmórauð 6 — grá 15 — fjólublá 25 — gul. Gerðin alveg hin sama og á 4 au. [frímerkjunum sem áður voru komin. g Jólamessur f Dómkirkjunni. Aðfangadagskvöld jóla kl. 6 sr Bj. Jónsson. Jóladag Hámessa sr. Jóhn. Þorkelsson. Síðdm. sr. Sig. Sivertsen dócent 2. jóladag Hámessa sr. Bj. Jónsson. Síðdm. sr. Jóhn. Þorkelsson. E/s Tryg fer út í dag. Þeir sem vit hafa á Yindlum reykja'"einungis þýska vindla þar eð ilmur og ljúffengi þeirra er langt fram yfir aðra vindla. Fást í Brauns Yersl. ABalstr. 9. Reinh. Andersson klæöskcri Horninu á Hótel Island. 1. flokks vinna. Sanngjamt verð. | Allu rkarlmannabúna urhinnbestl. a Eldur kom upp í húsi í Borgar- nesi í fyrrinótt.’ í! Húsið er eign Ara Þórðarsonar og Einars Pálsson- ar, en í því er nú Þórður vertinga- maður Ingvarsson. Eldurinn varð brátt slökktur, en þó brunnu þar nokkrír ölkassar o. fl. Var vátrygt í »Norge«. Borðlampi góður óskas- keyptur á Óðinsgötu 1. Sá sem hefur af sjer 100 kr. verslunarhagnað með því að spara sjer að auglýsa^í Vísi fyrir-5; kr eyðir níutíu og fim krónum — í óþarfa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.