Vísir - 20.12.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 20.12.1911, Blaðsíða 2
V I S 1 H 62 NÝTT !> NÝTT! VINDLAE&REYKTÖBAK er langtest og ódýrast í verslunin ,SIF Laugaveg 19. Gerið svo vel að sannfæra yður um það áður en þjer kaupið jólavindlana annarsstaðar. •£ pæijs^uBg *r ,!A 'II6I JjjABþjiíay j iuun2ujuÁs 9 unsjQJSA njsj/Cj uAa 1 bjj. jjpuÁuiuedjSJgj/y Do !QB|n)|)|ns iuinpuo|jn bjj já Jnpnjj uias ‘jn>jAs}So[jq jn4 jibuibS ua ijjaq So UBjæsuipS ‘iJBjApp uinjSuBj ja JnjjAsjspfjq jngjaSEunaq qb j UJBqSUUBUI JJ9AIJ I5J5J9 )I9j\ Metrakerfið. Ekki líkar mjer allskosfar vel metrakerfis-spjaldiö hans Samúels Eggerfssonar. Það er iaglega gert og að líkindum nákvæmt. En auð- velt er það ekki til afnota eða glögt, t. d. samanburðar-kvarðarnir. Prentviliur tvær þykist jeg hafa sjeð þar: Millilítri = 0,000 pt., á að vera 0,001 pt.; centigramm = 0,0000 pd., á að vera 0,00002 pd. Flestir kvíða hinni gagngerðu breytingu: að taka upp alný nöfn og ný mál, en hætta við hin gömlu og hugtömu. Því skiftir það miklu, að fá sem allra aðgengilegastar og óbrotnastar leiöbeiningar, um það nauðsyn- legasta og algengasta fyrst. Það festist, og þá er að auka við. — Hitt verður flókið og ruglingslegt, að setja upp — alt í einu — marg- brotinn samanburð á einu spjaldi. Nöfnunum erlendu vil jeg yfir- leitt halda. Þau eru flest falleg og fljót að verða munntöm. Og al- þjóða eign eru þau að verða. — Eitt þeirra get jeg þó illa sætt mig við, sem sje nafnið ari (flatar- máls-frumeining). Mjer finst það láta afkáralega í eyrum, t. d. í sam- setningum: deka-ario. s. frv. Reitur fer þar miklu betur, og vildi jeg að það nafn yrði notað. Það á og mjög vel við um flatarmálsstærðir (minnumst skákborðs-reitanna). Nöfnin eru þá þessi, talin neðan frá, 0: byrjað á smæstu einingun- um (í svigum skammstafanir hvers heitis): Lengdarmál: millimetri (mm) er Vjoöo úr metra centimetri (cm) - 1/10Q - — decimetri (dm) - — metri (m) dekametri (dkm) er 10 metrar hektómetri (hm) - 100 — kilómetri (km) - 1000 — Samanburður: ' 1 metri = 38,2 þml. eða 3,2 fet eða 1,6 al„ Venjulega er metri talinn jafngildur 1 r/2 alin. 2 metr- ar = 3 álnir; »/, metri = 3 kvartll 0. s. frv. *y»et\s^a \ ensku og dönsku fæst hjá cand. Hafildóri Jénassyni Kirkjustræti 8B11. Hittist helst kl. 2-3 og 7—8.___________________ Eggert Claessen yfirrjettarmálaflutningsmður Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Talsími 16. Jón Hj Siguðsson settur hjeraðslæknir er til viðtals fyrir sjúklinga 2—3l/2 e. m. Hafnarstræti 16 (uppi). Flatarmál. Millireitur (mr) er í/lw() úr reit centireitur (cr) - Vioo - — decireitur (dr) - Vio • — reitur (r) (= ari) dekareitur (dr) er 10 reitir hektóreitur (hr) - 100 — kílóreitur (kr) - 1000 — Samanburður; 1 reitur = 28,2 ferfaðmar eða nál. 254 ferálnir; decireitur = 25,4 ferálnir. í vallardagsláttu eru tæpir 32 reitir; í engjadagsl. 56,7 reitir eða 5,7 dekareitir. Rúmmál: Millilítri (ml) er Viooo úr lítra cenfflítri (cl) - Vioo ' — decílítri (dl) - Vio - — Ittrí (1) decalítri (dkl) er 10 Jítrar hektólítri (hl) - 100 — kílólítri (kl) - 1000 — 1 lítri er venjulega talinn jafn 1 potti, en er Iítið eitt meira: MI — 0,001 pt., cl= 0,01 pt., dl = 0,1 pt., 1 = 1,035 pt,dkl =10,35 pt., hl = 103,5 pt., kl= 1035 pt. — Lagartunna (120 pt.)= 115,76 lítrar. Þyngdarmál: Milligram (mg) er 1l10oo úr grammi centigram (cg) - ‘/íoo - — decigram (dg) - r/10 - — gram (g) dekagram (dkg) er 10 grömm hektógram (hg) - 100 — kílógram (kgj - 1000 — Samanburður: 1 mger 2/i000000 pd. eða 2/iooo ort 1 Cg - 2/l 00000 þd. Vioo — 1 dg - Vioooo pd. - 2/10 _ 1 S " Viooo pd. — 2 — 1 dkg - 2/100 pd. — 2 kvint 1 hg - 2/xo pd. — 20 — 1 kg -2 pd. — 200 - Allar metrakerfiseiningar skiftast á þann hátt, að hin stærsta er 10 sinnum stærri en hin næststærsta og svo koll af kolli þannig, t d.:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.