Vísir - 21.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 21.12.1911, Blaðsíða 1
197 16 Ketnur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud.,iimtud. og föstudi 25 blöðin frá 3. des. kosta:Áskrifst.50a. Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1-3 og5-7^ Óskað aö fá augl. sem tímanlegast. Fimtud-21. des. 1911. Sól í hádegísstað kl. 12,26' Háflóð kl, 5,39 árd. og kl. 5,59 síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 mín. eftir háflóð. / Jolaguðsþjónusta í Sílóam við Grundarstíg jóladag- inn kl. 672 síðd. Á aðfangadag engin guðsþjón usta. D. Östlund. Þeir sem vit hafa á vindlum reykja einungis þýska vindla þar eð ilmur og ljúffengi þeirra er langt fram yfir aðra vindla. Fást í Brauns versl. Aðalstr. g. LeSÍð um jólagjaflr Vísh á síðustu síðu. Úr bænum, Gambetta, vöruflutningaskipið, kom hjer inn nýlega öðru sinni að fá sjer atkeri. Það hefur leigið við Vestmanneyar að afferma kol og salt nú á fjórðu viku og er búiö að missa alls 4 atkeri og allar sín- ar festar. Þenna tíma hefur verið oftast stórviðri við eyarnar. Eggert Ólafsson heitir nýtt botnvörþuskip, sem P. Ólafsson ræðismaður á Patreksfirði hefur keypt. Það kom frá útlöndum í nótt. Vinbyrgðir bæarins eru nú orðn- ar allálitlegar og hefur verið helst til lítið rúm fyjr alla þá skipsfarma er hingað hafa flutst. Meðal ann- ara húsakynna sem leigð hafa verið undir vínföngin er kjallarinn undir Hotel ísland og var þar innsiglað í gær. Árni Eiriksson Ausíurstræti 6 ^ól^asaie Sólavbxur Hvergi smekklegri nje ódýrari go^^aju Eitthvað fyrir alla AFGREIÐSU h|f 'yi«Saver^m\S\uxvívax 3$utvn verður lokað frá 23. des. 1911 til 10. jan. 1912 að báðum dögun- um meðtöidum. pr. pr. Klseðaverksmiðjuna Iðunn Snorri Jóhannesson. 2. í jóSum og framvegis til nýárs verður sýnt í teukjavíkur ^iografteatcr 'VIÐ DYR FANGELSISINS' c-rV^ Þar eð þessi mynd er allmiklu lengri en vanaleg sýning, verð- ur þessi breyting frá venjulegum sýningartíma. 1. sýning byrjar um kl. 6 2.--------------------------7V* 3. — ,—-------evi síðasta-----------------98/4 Aðra daga til nýárs hvert kveld kl. 9. Á þessar sýningar eru seldir sjerstakir aðgöngumiðar sem menn verða að kaupa við innganginn og kosta: Betri sæti 50 au. Alm. sæti 25 au. Betri barna 25 au. Alm. barna sæti 15 au. Par eð allir aðgöngumiðarnir 2. jóladag verða til fyrirfram, geta þeir sem. vilja ná í aðgöngumiðaá einhverja sjerstaka sýningu fengið hann þegar með því að tilgreina að hverri sýningunni þeir vtlja komast, 1., 2., 3., eða síðustu, og þannig tryggt sjer aðgöngu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.