Vísir - 21.12.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 21.12.1911, Blaðsíða 4
V 1 S ! R 69 foröuðust hann. Af því hann var í skóla og hafði umgengni margra pilta, þá var ápilling sú er af honum hlaust því meiri. Walter var nú þegar kominn að þeirri niðurstöðu, að Harfour væri sá, er hefði ert sig, enda sýndi sig, að það var rjett því hann fór að kalla: »Hal!ó hvar er annar skörinn minn, ansinn hafi það, jeg verð of seinn að komast á fætur, hvar er skórinn minn?« Walter vildi ekki segja til, nema því að eins að Harpour kannaðist við að vera upphafsmaður árásarinnar um kvöldið. Harpour, sem ekki mátti neina stund missa, kallaði til Walters: »Heyrðu fjelagi, hefur þú skó minn«. »F>að er einn skór hjá mjer«, sagði Walter. »Komdu þá með hann straks«. »Jeg tók skóinn af einhverjum, sem var undir rúmi mínu f gær- kveldi«, sagði Walter og fjekk Harpour skóinn. »Einmitt það«. »Já, og svo lamdi jeg hann duglega með skónum og það ætla jeg að gera aftur ef hann kemur í annað sinn.« »Einmitt það; hafðuþetta fyrir ósvífnina«, sagði Harpour ogætl- aði að slá Walter í bakið með skónum, en hann brá sjerundan greip skóinn og kastaði, lenti hann í vatnsfati Jomes. »Þú ert ekki smeikur*, sagði í Harpour, »jeg má ekki vera að því að gera upp reikninginn nú, því þá kæmi jeg of seint til bæna- haldsins í Kapellunni en. — Hand- hreyfingsýndi hvað Harpour vildi sagt hafa. Harpour klæddist nú í flýti. Þegar Walter var klaeddur, bað hann bæninasína, ogfórað hjálpa Eden litla. Honum gekk svo seint að klæða sig; Það var eins og hann væri því vanastur að láta klæða sig. Walter stökk síðan yfir um húsagarðinn til kapellunn- ar, og náði þangað um leið og hætt var að hringja. Frh. ensku og dönsku fsest hjá cand. Halldóri dónassyni Kirkjustræti 8Bn. Hittist helst kl. 2-3 og 7—8. jóla-basar Jóla-smjör JóSa-hveiti Jóla-hangiðkjöt Jóla-vindlar Jóla-kerti Jóla-kæfa Jóla-súkkulaði I VERSL. JÖNS ÞÖRÐAR- SONAR jQ É íf É tg 1 13 i <S m 8 ö Pappírs- og ritfangaverslunin selur bestu og ódýrustu Brjefageymslur, Brjefauglur, Bestik teikni, Peninga- buddur, Brjefaveski, Vasahnífar, Kopíupressur, Myndaalbúm, Póstkortaalbúm, Poesiebækur, Prentverk fyrir börn, Myndarammar, Stimplahaldarar, Vasabækur. AIIs konar Pappír og Umslög. VERSLUNARBÆKUR. Póstkort á 5 au. mest úrval í bænum. Kaupið gagnlegar jólagjafir, þær reynast ávalt best. Verslunin Björn Krisíjánsson. uttéudum Jaröskjálfti mikill varð um mið- suður- og vestur-Europu kvöldið þess 16. f. m. frá kl. 8S0 til kl. 10ÍS. Hann var einna mestur í Sviss, hrundu þar nokkur húsog fjöldi reykháfa, munir fjellu niður af hillum, kirkjuklukkur hringdu sjalfar og fólkið varð mjög hrætt og þaut út úr húsunum í dauðans ofboði. Jarðskjalftinn varði þó ekki nema stutta stund, en ótti var í mönnum marga daga áeftir. Einna fyrst urðu menn varir við jarðskjálft- ann í Vínarborg (kl. 8l/2), varstefna hans þar frá austri til vesturs. Víða um Þýskaland stórskemdust hús og Hohenzollernslotið sprakk allmjög. Þessa jarðskjálfta varð annars varl um allan heim. Brjefspjöld Fegursta og stærta úrval í bænum af íslenskum brjefspjöld- um. Þar á meðal margbreytt Ijósmyndabrjefspjöld fást á afgr. Visis. Einnig all mikiðaf útlendum 3 au. brjefspjöldum: Fríð- leikskonur og landslagsmyndir með litum. Tækifæriskaup Kaffi og Súkkulaði- stellum. Þarflegar jóla- gjafir m. m., fæst í versl. 9 Jóns Arnasonar Vesturgötu 39.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.