Vísir - 21.12.1911, Blaðsíða 5

Vísir - 21.12.1911, Blaðsíða 5
V 1 S 1 R 69 SktWinifred. —1 í Ensk skélasaga eftir F. W. Farrar. ---- Frh | Frá hringingunni liðu 2 mínút- ! ur þangað til dyrunum var lokað ' Pann tíma notaði Walter til að líta með athygli á drengina, er voru að koma, sumir með óhneppt að sjer fötum, og úr sumum láku vatnsdropar, þeir höfðu greitt sjer með svo miklum flýtir. Par kom Tracy og labbaði inn gólfið ákaf- I, lega upp með sjer, — ;þó roðnaði hann, er drengirnir gláptu á hann. Þá Edin, sem var eins og hann vissi ekki hvað hann ætti að ' gera3 af fsjer; hann var feginn | .þegar hann sá Walter og fór til hans. Kenrick gekk fram hjá j honum, glaðlegur að vanda og I heilsaði hann Walter. Hender- son hvíslaði að Walter hvort hann hefði þvegið sína kæru persónu í hreinu vatni. ÁPIumber var helst að sjá, að nú væri fullnaðarúrskurður lagður á ein- feldni hans. Dauberry setti upp svip eins og að í dag hefði hann tekið þann fasta ásetning að kenna það er honum hafði verið sett fyrir. Síðastur allra kom Harpour hlaupandi, þá voru bænir að byrja. »Hvert á jeg nú að fara?« sagði Eden þegar guðsþjónustugjörð- in var á enda. »Ja, það veit jeg ekki frekar en þú«, sagði Walter. »Heyrðu Kenrick, hver þessara svartklæddu er kennari okkar Edens?« Kenrik benti á mann og sneri Eden sjer til hans. Þegar Walter spurði hvar bekkur Patons væri, þá sló Henderson því í kýmni. Henderson var tamt að æfa fyndni sína þegar hann gat og bullaði mikið. »Ert þú ekki þar íbekk Kenrick?« sagði Walter. »Jeg er þar«, sagði Henderson, »erhann ekki góður vinur þinn, hann er hærri í metorðunum. Hann er gáfuljós mikið og er í Thucydides þykksíða- bekknum. Þú verður að herða þig ef þú átt að ná hon- um«. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. $$t\Asf\orti aj tá$a oetSttvu á oötutwxm \ ,LIVERP00L‘ (móti peningum út í hönd) Hveiíi - hið alþekta góða jólaköku - hvert pd. 12 au. Pilsberry - 17 - Syltetöj blandað í 2 pd. kr. 0.60. Rúsínuráo.26. Hvítur sykur á 0.301,0.32. Strausykur 0291V0.30. Púðursykur á 029. Toppasykur á 031-032. Kaffi brent og malað er ódyrast og best. Sparið peninga yðar -■ og tíma. Komið í ,LIYEKP00L . Þar fáð þjer mest fyrir peninga yðar. Prentsmiöja Östlunds

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.