Vísir - 22.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 22.12.1911, Blaðsíða 1
I 17 Ketnur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud.,iimtud. og föstud. Föstud. 22. des. 1911. Sólhvörf: skemstur dagur. Sól í hádegísstaö ki. 12,26' Háflóð kl. 6,19 árd. og kl. 6,38 síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 mín. eftir háflóð. Afmæil í dag. Nicolai Bjarnasen. kaupm. Á morgun : Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer. Póstkassarnlr tæmdir aðfangadag kl" 7VS árd. og 4 síðd. (nema pósthús- kassinn kl. 81/, og 5.) Jólaguðsþjóimsta í Sílóam við Grundarstíg jóladag- inn kl. 6V2 síðd. Á aðfangadag engin guðsþjón- usta. D. Östlund. Mr seni vit hafa á vindlum reykja einungis þýska vindla þar eð ilmur og ljúffengi 1 þeirra er langt fram yfir aðra vindla. Fást í Brauns versl. Aðalstr. 9. Bitfregn. Nýútkomin er Bólu-Hjálmars saga, rituð af' Brynjúlfi dbrm. Jóns- syni en aðal-efnið frá Símoni Dala- skáldi, og er hún send Vísi til um- sagnar. Um hana þarf þó ekki að fjölyrða hjer þar sem hennar hefur nýlega verið getið í »Röddum al- mennings«. Hún er 208 bls. í 8 bl. broti; prentuð á góðan pappír og gefin útj af »Bókaútgáfufjelag- inu á Eyrarbakka*. Það er auð- fundið að vandaverk hefur veriðað setja þessa sögu saman og hefur það tekist einkar vel. Hjer er mjög liðleg frásögn á slitróttu efni og iesarinn getur fengið góða hug- mynd um Hjálmar og líf hans. Var þetta þarft verk ogverðurbók- inni eflaust tekið hið besta. 25 blöðin frá 3. des. kosta:Áskrifst. 50a. Send út um landóO au.— Einsi;. blód 3 a. Afgr. ísuðurendaá Hotel Island l-3og5-7. Öskað að fá augl. sem tímanlegast. 2. í a f og framvegis til nýárs verður sýnt í IBeukjaYíkur |liografteater 'VÍÐ DYR FANGELSISINS' Par eð þessi mynd er allmiklu lengri en vanaleg sýning, verð- ur þessi breyting frá venjulegum sýningartíma. 1.. sýning byrjar um kl. 6 2.------— - - 7V, 3._________________ __ ; 1/ síðasfa----------------------------93/4 Aðra daga til nýárs hvert kveld kl. 9. Á þessar sýningar eru seldir sjerstakir aðgöngumiðar sem menr, ycrða ?.ð kaupa við innganginn og kosta: 3etri tisti 50 au. Alrn. sæti 25 au. Betri barna 25 au. Alm. barna sæti 15 au. Þar eð allir aðgöngumiðarnir 2. jóladag verða til fyrirfram, geta þejf sem vilja ná í aðgöngumiðaá einhverja sjerstaka sýningu ferigiö hariri þegar með því að tilgreina að hverri sýningunni þeir vilja komast, 1., 2., 3., eða síðustu, og þannig tryggt sjer aðgöngu. Hl AFGREIÐSLA ^fa&averti$ta\%íuYmaY 3$uuu verður lokað frá 23. des. 1911 til 10. jan. 1912 að báðum dögun- um meðtöldum. pr. pr. Klæðaverksmíðjuná iðunn Snorri Jóhannesson. átíðanna S^V ^mW, «^ppels\uuv, fcaufcu, Isfeouav mlutfso3uu ávextu. yevH stóv o$ smá^CaJk&o Sjj&gjjjjfo 0, m» jv. með besta verði í verslun EINARS ÁRNASONAR Sími 49.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.