Vísir - 22.12.1911, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1911, Blaðsíða 2
?4 V í S 1 R IVERSLUN JÓNS ZOEGA fæst Vindlar Vindlingar Póstkort Jóiatrje Spil Kerti Póstkort Póstkorta albúm Myndarammar Munið eftir Jólavindlunum í Bankastræti 14 Frímerki '\ Jólatrjesskraut og Barnaleikföng Talsfmi 128 lankastræti 14 'ólabasar fjelagsins, Bestu jólagjafir eru: íslenskar hannyrðir, íslenskir útskornir munir, silfursmíðar íslenskar. — Alt þetta og margt fleira fæstá »Basar« Thorvaldsens- fjelagsins. með eða án ramma, mjög margar tegundir og sjer- lega fallega fallegar selj- ast með gjafverði nú fyrir jólin hjá yvindi og Jóni Setberg. Þær eru hinar langbestu Póla gamla (Ævintýri). Amma mín sagði mjer þessa sögu eftir afa sínum. Einu sinni í fyrndinni var drotn- ing nokkur, hún var guðhrædd og góð kona, en aðal einkenni hennar var hversu barngóð hún var og hverja löngun hún hafði til að æfa íþróttir, en í þá tíð þótti slíkt ekki hlíta um kvenfólk. En einusinni, um stórubrandajól, gleymdi hún allri bænagjörð heila viku fyrir ver- aldlegum áhugamálum sínum. Þá birtist hetmi Qabríel engill, sem kunngerði benni að nú ætti hún að deya, en lifa skyldi hún þó öll stórubrandajól þegar fyrri helmingur áratölunnar að hinum síðari frádregnum væri 7. Þessi jól skyldi hún Iifa norður á hinu afskekta landi Thule og skyldi hún búa þar í húsi úr góð- æti því er bömum þess tíma þætti best og umhverfis sig skyldi hún líta íþróttir þær, er í mestu afhaldi væru þá í landinu. Menn deila altaf um hvort Ul- tima Thule sje fsland eða eitthvert annað land og ekki hafa sögur far- ið af að Póla drotning hafi sjest hjer enn. Ef til vill hefur ekki svo staðið á að hún ætti aö sjást fyr en nú (þaö geta reikningsfróðir menn rannsakað). En nú á hún að sjást og hún sjest líka. Lítið inn í Liverpools- glugga. Þar er kerlingin og horf- ir út um gluggana á kofa sínum, geröum úr súkkulaði. Henni líður vel þessa fáu daga sem hún fær að dvelja hjer, kinkar kolli framan f hvem sem kemur að sjá hana. Á hægri hönd við kófann er skíða- braut með háu loft stökki og renna menn sjer þar ótæft en hinumegin við kofann er sleðabrekka ogbörn- in þjóta þar niður hvert af öðru. Á flötinni fyrir framan er barna- hópur á skíðum. 'Kofinn stendur í hvammi er á aðra hönd jarðarber og hin ágæt- asta mjólk en á hina garður úr té- grasi, en áð baki alls konar góm- sætt kexo. fl. o. fl. En þessu verður ekki lýstí stuttu máli. Lítið því sjálfir inn í Liverpools- gluggann. Hann gefur yður hugmynd um vellíöun kerlingar. Brjefspjöld Fegursta og stærta úrval í bænumaf íslenskum brjefspjöld- um. Þar á meðai margbreytt Ijósmyndabrjefspjöld fást á afgr. Visis. Einnig all mikiðaf útlendum 3 au. brjefspjöldum: Fríð- leikskonur og landslagsmyndir með litum. yetxsla \ ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8B11. Hittist helst kl. 2-3 og 7—8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.