Vísir - 22.12.1911, Blaðsíða 3

Vísir - 22.12.1911, Blaðsíða 3
V 1 S 1 R 75 SktWinifred. UWS Ensk skólasaga eftir F. W. Farrar. ----- Frh. i Hann vísaði Walter til sætis, við enda stórs borðs í stóru skóla- stofunni. Yfir 3C drengir sátu i við borðið, en fyrir enda þess var púlt og sat þar kennari. Margir bekkir voru þar í einni stofu og jafn margir kennarar og má af því skílja að glymjandinn var mikill og það reyndi á lungu þeirra kennara, sem áttu að kenna þar marga ííma. Bekkur Patons átti litla orsök í glymjandanum. Þó Henderson hefði verið að narrast að Dubbs i fyrir að hann saeti eins og mús | í tímunum, þá gerðu hinir dreng- j irnir það líka hjá Paton. Svo var einnig um Henderson þó ótrúlegt væri. Meir að segja kvikasilfur mundi hafa stirnað í höndum Patons. Orsökin var ekki auðsjeð. Paton refsaði oft, það gjörðu aðrir kennarar líka og höfðu þó ekki eins yel hemilinn j á piltunum. Meiningin var sú | að Paton kunni Iagið á þeim. Þegar Paton dæmdi einhvern til aukavinnu, þá átti vinnunnj að vera lokið ipnan vissra tíma- marka, og hann tók engar af- sakanir gildar. Hr. Paton daufheyrðist við öll- um fyrirbænum eins og Plutus, og strangur var hann og rjett- Iátur sem Rhadamanthus. Hvorug- ur Orfeus eða Amphion hefði getað komið honum til að breyta skoðun sinni. Orfeus hefði með söng sínum látið skólaborðin og piltana dansa, en ekki megnað að láta hr. Paton gefa eftir 50 lína skrift,og ekki hefði Amphion gengið betur, þó tónar hans, hefðu komið steinunum til að biðja um líkn. Hr. Paton hefði ekki gefið eftir eina le?cíu, þó hin heilaga Cecilia hefði sjálf, rjett honum rósakrans þann, er englarnir gáfu henni. Veldissproti Patons var ekki þannig lagaður, að nokkurt tillit væri tekið til þess, að lyndisein- kenni piltanna voru margvísleg. ___________________________Frh. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. Prentsmiðja Östlunds S^wvs^vovxv aj vevövxvu á vövunum \ ,LIVERP00L‘ (móti peningum út í hönd) Hveiti - hið alþekta góða jólaköku - livert pd. 12 au. Pilsberry - 17 - Syltetöj blandað f 2 pd. kr. 0.60. Rúsfnur á 0.26. Hvítur sykur á 0,301,0.32. Strausykur o.2qi'2 o.3o Púðursykur á 029. Toppasykur á 0.31-0.32 Kaffi brent og malað er ódyrast og best. Sparið peninga yðar -- og tíma. Komið í ,LIYEEP00L’. Þar fáð þjer mest fyrir peninga yðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.