Vísir - 24.12.1911, Page 1

Vísir - 24.12.1911, Page 1
200 19 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud.jiinitud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des. kosta: Áskrifst.50a. Send ut um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. 2. í jólum og framvegis til nýárs verður sýnt í Seykjavíkur ®iografteater ’VIÐ DYR FANGELSISINS’ Par eð þessi mynd er allmiklu lengri en vanaleg sýning, verð- ur þessi breyting frá venjulegum sýningartíma. 1. sýning byrjar um kl. 6 2. — ---------7V* 3. -------------' V2 síðasta-------— — 98/4 Aðra daga til nýárs hvert kveld kl. 9. Á þessar sýningar eru seldir sjerstakir aðgöngumiðar sem menn verða að kaupa við innganginn og kosta: Betri sæti 50 au. Alm. sæti 25 au. Betri barna 25 au. Alm. barna sæti 15 au. Þar eð allir aðgöngumiðarnir 2. jóladag verða til fyrirfram, geta þeir sem vilja ná í aðgöngumiða á einhverja sjerstaka sýningu fengið hann þegar með þvf að tilgreina að hverri sýningunni þeir vilja komast, 1., 2., 3., eða síðustu, og þannig tryggt sjer aðgöngu Sunnud. 24. des. 1911, Aðfangadagur jóla. Jólaguðsþjónusta í Sílóam við Grundarstíg jóladag- inn kl. 6V2 síðd. Á aðfangadag engin guðsþjón- usta._____________D. Östlund. Metódisiakirkjan. Guðsþjónustu í Sílóam á jóla- daginn kl. 4 e. h. við Thorsteinsen frá Hammerfest. Allir velkomnir. Símfrjettir. fsafirði föstudag. Frú Elín Guðmundsdóttir kona Karls Olgeirssonar forstjóra Edin- borgarverslunar hjer andaðist 19. þ. m. eftir rniklar þjáningar. Hún hafði dottið á götu hjer nýlega og fótbrotnað og varð að taka fótinn af. En banameinið varð hjartabilun. Hún var dóttir Guðmundar kaup- manns Sveinssonar í Hnífsdal, 27 ára að aldri. Bátur lijeðan fórst á mánudaginn. Á honum voru 6 menn. Dáin er Elísabet Halldórsdóttir kona Ásgeirs Buch. Tíðin er einkar góðogafli nokk- ur þegar gefur, en gæftir eru stirðar Úr bænum, Bókarastaðan við Landsbankan var veitt 22. þ. m. sjera Richard Torfasyni, sem áður var settur bókari. Bíó sýnir þessa viku mjög stór- felda mynd úr Kaupmannahafnarlíf- inu. Óstjórnleg eyðsla, ástir og af- brýðissemi, okrari (eins og þeir verstu hjer) víxilfölsun ofl. ofl. Þetta er mjög vel leikið og un- un að horfa á; en myndin er óvenju löng, tekur fimm stundarfjórðunga að sýna hana. Gefin saman í gær:j Ari Pórðarson sjóm. ogym. Anna Þorðardóttir, Spítalast. 8. Bjarni Jónsson, sjóm. og ym. Ragnheiður Magnúsdóttir Baróns- stíg 22. Sigurjón Jóhannsson, söðlasm. og ekkja Auðbjörg Magnúsdóttir, Vita- stfg 7. Jóhann Helgason, sjóm. og ym. Valgerður Þorsteinsdóttir Grettis- götu 45. Jólagjafir Vísis. Spurningunni: Hver búðarglugginn er fall- egastur? svöruðu 419 manns. Liverpools-glugginn (Póía gamla) fjekk 238 atkvæði og varð því dæmdur fegurstur. Brydesgluggi (Gistihúsið í skóg- inum) varð næstur honum með 167 atkv. En 14 atkv. fjellu á 6 aðra glugga. Af þessum 238, sem dæmdu Liverpools-gluggann fegurstann hlutu þessir 12 jólagjafirnar, eftir hlut- kesti. (Gerið svo vel að taka þær á afgreiðslunni í dag. Henni er lokað kl. 5): 1. Ljósmynd af Jónl Sig- urðssyni í gyltri umgerð: Kristján Jónsson, Laugaveg 38. 2. Sömu mynd í svartri umgerð: Símon Bjarnason, Lindarg. 15. 3. Sömu mynd í dökkrauðri umgerð: Björn Jónsson, Ánanaustum. 4. Sömu mynd: Óiafur Gíslason, Stýrimannai stfg 9. 5. Sömu mynd: A. Böðvarsson Laugaveg 11. 6. Sömu mynd: Guðríður Jónsdóttir, Unnar- stíg 1. 7. Sömu mynd: Bjarni Jónsson, Bræðraborg- arstíg 8. 8. Sömu mynd: Halldór Halldórsson, Suður- götu 4. 9. Sömu mynd: Oddur Guðmundsson, Viðey. 10. Sömu mynd: Sigurður Eggertsson, Grund- arstíg 4. 11. Sömu mynd: Bjarnhjeðinn Jónsson, Aðal- stræti 6. 12. Sömu mynd: Jón jónsson, Grettisgötu 30,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.