Vísir - 24.12.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 24.12.1911, Blaðsíða 4
V 1 S I K ss waki Verð á olíu er í dag: 5 og 10 potta brúsar 16 aura pr. pott »Sólskær Standard White«. 5 — 10 — — 17 — — — »Pennsylvansk Standard White«. 5 — 10 — — 19 — — — »Pennsylvansk Water White.« 1 eyrl ódýrarl I 40 potta brúsum. Brúsarnir Ijeðir skiftavinum ókeypis. Menn eru beönir að gæta þess, að á brúsanum sje vörumerki vort bæði á hliðunum og á tappanum. Ef þið viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki hjá kaupmönnum ykkar. þátt í leiknum þangað til refsi- tími Walters var á enda, og komu þá til hans og spurðu hann að, hvort hann ætlaði eklci, að taka þátt í bardaganum við sjöttu - bekkinga. »Er það ekki orðið of seint». »Nei, það er hlje nú fjórðung stundar». »Par fjell fyrsta mótbáran* sagði Henderson. »En jeg hef ekki tíma til að fara í leikföt mín« »Þú þarft ekki að taka nema húfu þína og belti, og getur far- ið úr treyjunni.« »Par fjell mótbára no. 2« sagði Henderson. »Flýttu þjer nú og náðu í belti þitt. Við bíðum, og syrgjum eins og Babylons dætur«. Walter stökk af stað og kom bráttaftur. Fóruþeirsvoallir sam- an til leiksins. Kappið var mik- ið á báðar hliðar, og var Walter áður hann vissi af kominn í miðja þvöguna. Hann var fljótur að hlaupa ogákafar vindhviður komu af og til, og beinduþæroft hnett- inum svo úr s*efnu, að hann fór útfyrir leikvöllinn. Pessu tók Hendrick eftir, og sagði hann Walter að þeir skyldu hafa sam- vinnu. Næst þegar hnötturinn færi út af vellinum, sagðist Kend- rick reyna að ná honum og mundi hann þá sparka honum til Walters, sem skyldi reyna að vera utan þvögunnar, og taka drengilega við. Frh. TAPAD-FUNDIÐ Vasaúr fundið. Ritstj. vísar á finnanda. Peningabudda töpuð í gær- kveldi frá Austurstræti 3 til Egils Jacobsens. í henni var fleira en Lítið í gluggana á Kjötverslun Tómasar Jónssonar. Elædevæver Edeling Viborg Danmark ] | sender portofrit 10 Al. sort, graat, inkblaa, inkgrön, inkbrun % f finulds Cheviotsklæde til en flot Damekjole for kun 8 Kr. ii 85 0re, eller 5 Al. 2 Al. bredt sort inkblaa, graanistret renulds Stof til en solid og smuk Herredragt for kun 13 Kr. 85 0re. Ingen Risiko Kan ombyttes eller tilbage- tages. Uld köbes 65 0re Pd. Strikkede Klude25 0re Pd. J&xá&um fara allir, sem þurfa að fá skó eða aðgerð, beint til 3^. ^.3<latöi\eseT\s. peningar. Skilist gegn fundarlaun- um í Austurstræti 3. Vasabók með peningum í hef- ur tapast. Finnandi skili á afgr. Vísis gegn góðum fundarlaunum. *}Cewsla \ ensku og dönsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8Bn. Hittist helst kl. 2-3 og 7—8. Völundarbrjef óskast til kaups. Upplýsingar á Bergstaðast. 25 B. Brjefspjöíd Fegursta og stærta úrval í bænum af íslenskum brjefspjöld- um. Þar á meðal margbreytt Ijósmyndabrjefspjöld fást á afgr. Visis. Einnig all mikið af útlendum 3 au. brjefspjöldum: Fríð- leikskonur og Iandslagsmyndir með litum. Prentsm. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.