Vísir - 27.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 27.12.1911, Blaðsíða 1
201 20 Kenjur venjulegaútkl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud.,iimtud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des. kosta:Áskrifst.50a. Send út um landóO au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Island 1 -3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Miðv.d. 27. des.1911. Mörsugur I. Sól í hádegísstað k). 12,28' Háflóð kl. 9,26 árd. og kl. 9,49 síðd. Háfjara er um 6 stundum 12 mín. eftir háflóð. Afmæli í dag. Frú Louise Thorarensen Jakob Jónsson verslunarstjóri Friðrik Ólafsson umsjónarmaður Veðrátta f dag. 00 « bp a o 5 33 t! SS $* a r >< 13 «5 o C _i > > Reykjavík 757,9 0,0 1 Heiðsk. Isafjörður 764,4 - 7,1 N 8 Skýað Akureyri 763.1 — 8,5 NV 4 Hriíð Grímsst. 725,5 —11,0 Skýað Seyðisfj. Þórshöfn Vestm.e. 757,6 t-0,3 N 1 Ljettsk. Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan,- S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig 0 =, logn, 1 = andvari,' 2 = kul, 3= gola 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður. 12 = fárviri. Úr bænum, »Den norske Islandsrute« (Watnesfjelagið) hefur nú á áætlun sinni 10 ferðir til landsins næsta ár — í ár voru þær sjö. Fer nú 7 þeirra nýtt skip sem heitir >Jón Sigurðsspn«, en eitthvert annað skip hinar þrjár. Fyrsta ferðin hingað er frá Kristjaníu 20. rhars. Eru nokk- urir viðkomustaðir í Noregi, svo og Þórshöfn ög Seyðisfjörður. En hingað á skipið að koma 30. og fara aftur 2. apríl umhverfis land og út. Brennu mikillar er farið að efna til. Hún á að stahda í ' Effersey á gamlárskveld. Hafa margir lagt þegar drjúgum til hennar þar á meðal Slippurinn og D. D. P. A. og má búast við að húh verði mjög myndarleg. 12882 brjef og spjöld voru sett á póst og borin út um bæinn á jólunum. (í fyrra tæp 10000). oóltaupv&oB vevíuv x\alu\5 \ &ooatampvavaxvúsVxvu jVmtAx- daoVxvxv %%. desemW \9W M. U $. m. ^ílVxuo a$ væxtuVsJvse^VUgum feóxuxm, vtt- letvdum o^ Vstexvsxium. 3s\exvsxtav Wxtuv, xvmavVx 0$ Moí. ^fvaxisfeav JveeoV- o$ sxtemx.Vx>?extuY ou, mavcxx jvewa, £2exuvavevfi$ævV. 2>vilum sLYeða Saðgerðr,L^ tS jl\. ^. jllaxxYvesexvs, Skiíli fógeíi nýi botnvörpungur Forsetafjelagsins kotn í gærkveldi. Skipstjóri er þar Halldór Þorsteins- son, sá er áður var með »Jón forseta*. Þýskur botnvörpungur strand- aði á Meðallandssandi 10. þ. m. Komust allir skipverjar af enda var gott veður. Sást til þeirra sama dag frá byggð og voru þeir sóktir. Peir komu hingað i fyrrádag. Enskur botnvörpungur strand- aði á jóladagsmorgun á Bæarskeri norðan við Hvalnes. Símað *vár þegar eftir björgunarskipinu Geir og brá hann við þegar, er talið lík- að skipið hafist út í dag. yexvsla í^sk ensku og dönskufæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8B": Hittist helst kl. 2-3 og 7—8. Bókaíregn. Nýútkomin er »Bœttdaförín« ferða- saga norðlenskra bænda um Suð- urland sumarið 1910. Ritaö hafa Jón SigurðssDn á Ystafelli og Sig- urður Jónsson á Arnarvatni. Bóka- verslun Sigf. Eymundssonar gaf út. 157 bls. í 8 bl. broti og 10 hálf- síðu myndir aftanvið. Ferðasagan er einkar skemtileg og lipurlega skráð, en auðsjeð er að höf. hefur getað skrifað mikið lengra mál um ferðina og hefur orðið að tak- marka sig vegna stærðar bókarinnar. Síðari hluti bókarinnar-er um bygg- ingar og búnað;- og-'i-ekki-jeins skemtilegur aflestrar fyrir almenn- ing og sjálf ferðasagan. Vísír mælir hið besta- meðbókinni. Gruðsþjónusta i Sílóam við Grundarstíg nýársdag kl. 12 á hád. Á gamlársdag engin guðsþjón- usta. D. Östlund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.