Vísir - 28.12.1911, Blaðsíða 1
202
21
Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud-
Þriðjud., miðvikud., imtud. og fostud.
25 blöðin frá 3. des. kosta:Áskrifst.50a.
Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a.
Fimtud. 23. des. 1911.
Sól í hádegsstað kl. 12,29'
Háflóð kl, 10,12 árd.og kl.10,40 síðd.
Háfjara er um 6 stundum 12 mín.
eftir háflóð.
Afmeeli f dag.
Aðalbjörn Stefánsson prentari.
Stefan Runólfsson ritstjóri.
Veðrátta i dag.
Reykjavík
Isafjörður
Akureyri
Orímsst.
Seyðisfj.
Þórshöfn
Vestm.e.
Heiðsk.
Skýað
Hálfsk.
Skýað-
Heiðsk.
Hríð
Alsk.
Skýrlngar:
N = norð- eða norðan, A = aust- eða
austan, S = suð- eða sunnan, V = vest-
eða vestan.
Vindhæð er'talin í stigum þannig
0 =, logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3=
gola 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6=
stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8=
hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 =
ofsaveður. 12 = fárviri.
Sí^uyBuv £w\&ssor%.
Jarðarförin fer fram föstud. 29.
þ. m. kl 12 á hád. frá Her-
kastalanum. — Húskveðja á
heimilinu kl. 11.
Endurminningarsamkoma
í Herkastalanum sama kveld kl.
8V2-
Afgr. ísuðurendaá Hotel Island l-3og5-7.
Óskað að fá augl. sem tímanlegast.
Ur bænum,
Neitað konungsstaðfestingu.
Þegar söfnuður utan þjóðkirkjunn-
ar vill vera laus undan gjöldum til
hennar þarf hann að hafa sjeryfir-
mann með konungsstaðfestingu. D.
Östlund hefur um tíma verið slík-
ur yfirmaður adventistasafnaðarins
hjer. í sumar kom hingað advent-
isti að nafni Ólsen og mun hon-
um hafa litist vel á að vera slíkur
yfirmaður og sótti hann um kon-
ungsstaðfestingu með lítið brot safn-
^cfiaupp^oB
veÆuv fiaU\S v JsoodtemptaYafvúsitvu $\mtu-
aac^twv %%. o$ $óstudaa,\tvtv V6* desemW
m\ M. U $.m.
5K.\fe\8 a$ l»fm\s5v»li\Uaum fcofeum, út-
tetv&um o^ \stetvsfeum.
Í5sletvs&at fcæftut, ttmavtt oa, Mo$.
'JtatvsfiM Jt»o\- oo, sfeemttfc»&ut oo,
mato,t J^*a.
LæbtvaveYfeJætu
<T» ¦''X fara allir, sem þurfa að fá ^klf "A ^VfT LIL'
jDVaOUm skó eða aðgerð>/«r til JH*. ^•JjU.aXtVVeSetVS,
aðar Östlunds að baki sjer en
fjöldinn af söfnuðinum vissi ekkert
um þetta fyr en nú er fregnir komu
um að Ólsen hefði verið neitað
um staðfestinguna.
Östlund heldur stöðu sinni.
Steam Trawler »GoIden Scep-
tre« frá Hull náðist á flot kl. 8
27. þ. m. lítið skemdur. Er Iekur,
en búist við að hann sje lítið brot-
inn. Ekki búið að rannsaka skemd-
irnar til hlítar. Verður gert við
hann hjer af björgunurskipsmönn-
unum. fiskurinn verður seldur
hjer á uppboði.
*}Cetvsta \\j^sftu
ensku ög dönsku fæst hjá
cand. Halldóri Jónassyni
Kirkjustræti 8Bn. Hittist helst kl.
2-3 og 7—8.___________________
Gruðsþjónusta
í Sílóam við Orundarstíg nýársdag
kl. 12 á hád. D. Östlund.
}Co?3at&ætvdut
\ 5Uu^\au\fe.
(Kjafíi úr Bœndaförinni 1910.)
S1 Frh.
Morguninn næsta, 6. júli, var
þokuloft og deyfðardrungi yfir bæn-
um. Er þar fyrst frá viðburðum
dagsins að segja, að okkur var öll-
um búinn morgunverður af hálfu
Bdnaðarfjelags fslands í Iðnaðar-
mannahúsinu. Var þar margt stór-
menni bæarins komið saman,þóum
stutta stund væri. Þar var ráðherr-
ann Björn Jónsson; flutti hann ræðu
snjalla og var víðfleygur í huga.
Þar var Bogi Th. Melsted og flutti
erindi um kynblöndun mannfólks-
ins í fjórðungum landsins, ogóskaði
að för okkar yrðitil nokkurra fram-
kvæmda fyrir þá ágætu hugsjón.
Um fylling þeirrar óskar er mjer
ókunnugt. Margt var þarna fleira