Vísir - 28.12.1911, Page 3

Vísir - 28.12.1911, Page 3
V í S I R 95 svo sem þeir gátu best, hdfst gleð- skapur mikill á Vatneyri. Konungshúsunum fylgdi pakkhús afarstórt, var þar gerður veislusalur og sýslumanni boðið til og öðrum heldri mönnum. Flaggadýrð var svo mikil, að slíkt hefur ekki sjest á þeim stað fyr eðasíðar,svo menn viti, og virðingarskotin dundu, svo að undirtókífjöllunum beggja meg- in fjarðar og urðu menn stórum hrifnir af viðhöfn þessari. En kyr hlupu á fjöll upp og allar skepnur urðu vitlausar. Veislan var hin ágætasta, oghin ljúffengu frakknesku vín drukkin óspart, var syslumaður síðan leystur út með stórum gjöfum. Voru upp frá því boð mörgum sinnum og gleði ýmist í landi eða úti á skipum. Voru Frakkar hinir kurteisustu, einnig við vín og urðu aldrei ryskingar eða annar ójafnað- ur sýndur af þeirra hendi, en hjer- aðsbúum þótti koma þeirra hin besta. Fátalaðir voru Frakkar um erindi sín hingað og lítið fengu menn að vita um sjúklinga þeirra eöa hvað að þeim gekk, en það þóttust nienn vita að þeir hefðu komið í þeim tilgangi einum að taka ensk fiski- skip. Fföfðu þeir skipshafnirn^r í haldi en söktu skipunum, nema því eina, er þeir komu inn með. Þótti þeim það helst til gott til að sökkva þar sem það var nýbyggt og hið vandaðasta. Margir dóu af föngunum og var jarðað nær daglega í svokölluðum Vatnskrók. Voru Iíkin framanaf kistulögð, en er efniviður tók að þrjóta voru þau vafin f striga og bundin köðlum og sökt þar niður. Hafa nú á síðustu árum verið að koma þarna upp kistubrot og manna- bein. íslenskir skór hjá henni 5 franka, Auðguðust þ:ut hjón mjög af versl- un þessari. Þessa mánuði streymdi hið frakk- neska gull yfir Vatneyri, það voru sannkallaðir sæludagar fyrir sveitina og gleðin var jöfn fyrir yngri sem eldri því öll tækifæri voru notuð til skemtana í hinu stóra pakkhúsi konungsverslunarinnar gömlu. En einn dag um haustið kom hraðboði utan frá Látrum og færði þau tíðindi, að sex ensk herskip hefðu komið jaar við land. Höfðu Englar beðið um leiðsögn inn á Patreksfjörð, en enginn vildi til þess verða að vísa þeim. Loks höfðu þeir tekið mann einn í Breiðuvík nauðugann, sjer til leiðsagnar. Við þessa fregn breuðu Frakkar skjótt við. Færðu þeir farangur sinn og fanga í mesta skyndi út á skip sín og silgdu þeim á brott út undir svo kallaöar Krossadalshlíðar. Litlu síðar komu Englendingar til Patreksfjarðar og byrjuðu þeir skot- hríð undir eins og þeir komu í fjarðarmynniðoghjeldu henni áfram alla Ieið inn á Vatneyrarhöfn, en hættu er þeir hittu hvergi Frakka fyrir. Þar dvöldú þeir þrjú dægur og hjeldu síðan á burtu. Sagði enginn þeitn hvar Frakkar voru og hefur tii hvorugra skipanna heyrst síðan og vits menn eigi, hvort þau hittust eða ei. (Sagan er sögð Vísi af hálf- níræðuin merkismanni að vestan.) SktWinifrei Ensk skélasaga eftir F. W.Farrar. Vel ætla menn þó að Frakkar hafi farið með fanga sína, og var keypt handa þeim öll sú mjólk er fáanleg var þá á Vatneyri og næstu bæum. Þá bjó á Vatneyri Þóroddur beykir og kona hans Bergljót Ein- arsdóttir systir Bjarna sýslumanns Einarssonar. En af þeim eru Thor- oddsenar komnir. Bergljót var hin mesta rausnar- kona. Hún hafði verslun milda við Frakka, seldi hún þeim mjólk al!a er hún hafði og gat útvegað og kostaði potturinn 1 franka. Einn- ig seldi hún þeim aðrar nauðsynj- ar og sá jafnnn um að taka nóg fje fyrir vöru sína. T. d. kostuðu ---- Frh. Þegar refsingarstund hans var lokið, jiá 'krassaði hann yfir það setn hann hafði skrifað fjekk kennaranum blaðið og rak upp gaul þegar hann var kominn út úr dyrunum. Hann hljóp í hend- ingskasti út á leikvöllinn, til að sefa hug sinn. Tveir piltar sátu þar á grasbekk; það voru þeir Kenrick og Henderson, aldrei þessu vanir — Shakspeare. »Nú skal jeg segja ykkur nokk- uð«, sagði Walter, »jeg hvorki vil eða get lifað svona lengur það tekur út yfir alt. Jeg hata Skt. Winifred, jeg hata rektor, jeg hata Robertson og jeg hata — hata - hata Paton*. Hann var svo reiður að hann stappaði niður fótum. »Hvað er þetta, er kviknað í þjer Evson þolinmóði«, sagði Henderson, »þettaðmá ekki Dubbs fá að heyra.« »Hvað hefur komið fyrir þig Walter«, sagði Kenrick. »Jeg skal segja þjer hvernig lífi jeg lifi. Líf mitt er grísk mál- fræði, aukavinna, eftirseta, högg — högg, eftirseta, aukavinna grísk málfræði. Jeg er orðinn veikur af því og jeg skal ekki þola það lengur. Þið megið bölva ykkur uppá að hann skal fá það borg- að«, sagði Walter. Somers dúks skólans gekkfram hjá í þessu, og heyrði síðustu orð Walters; hann var monitor hans. »Recte si possis, si non, quo cunque modo«*) sagði Somers »hvað gengurað smádrengnum?* »Það er gamla sagan, hannTer að kvarta yfir Paton« sagði Ken- rick kæruleysislega, honum var ekki um að láta sjá sig með Walter. Somers hafði nýskeð spurt Kenrick, því hann væri svo mikið með lata nýsveininum, sem altaf væri neðstur. »Hvaðerþað, sem hann kvartar yfir?« »Jeg held hann sje að kvarta yfir því að fá aukavinnu, fyrir að kunna ekki málfræðina«. Walter þóttist heyra á tóninum að Kenrick skammaðist sín fyrir kunningsskapinn og angraði það Walter. »Er það alt og sumt; meðal er við því og er það, að lesa betur«, sagði Somers, og gekk burt blístrandi. »Jeg veit ekki hvernigjeg ætti að leggja meira á mig«, sagði Walter og krepti hnefana. »Nei, en þú má*t ekki skamma Paton fyrir "það því eðliega held- ur hann að þú hafir ekki lesið lexíu þína, þegar þú ekki kant hana«, sagði Kenrick. »Þakka þjer fyrir fræðsluna*, sagði Walter, stuttur í spuna. Henderson og Walter fóru og Kenrik sat efir. Hann yðraðist eftir kalyrðum sínum við Walter og að hann hefði sýnt honum litla samúð. Hann hljóp á eftir þeim tók í hendi Walters og sagði: *) Með rjettu ef þú gotur, wmars með rðngu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.