Vísir - 29.12.1911, Blaðsíða 1

Vísir - 29.12.1911, Blaðsíða 1
203 22 Kemur venjulegaút kl.2 síðdegis sunnud- Þriðjud., miðvikud., iimtud. og föstud. 25 blöðin frá 3. des. kosta:Áskrifst.50a. Send út um land 60 au. — Einst. blöð 3 a. Afgr. í suðurenda á Hotel Isiand 1 -3 og5-7. Óskað að fá augl. sem tímanlegast. Fösiud. 29. des. 1911. Sól í hádegsstað kl. 12, 29' Háflóð kl, 11,9 árd. og kl.11,46 síðd. Háfjara er um 6 stunduni 12 mín. eftir háflóð. Veðrátta í dag. S»0 £ bfl M o *ri -*— u "o £ -< c lO -J > > Reykjavík 754.9 — 0,3 A 7 Heiðsk. Isafjörður 757,3 - 1,2 NA 2 Ljettsk. Akureyri 758.7 —12,0 SV 1 Ljettsk. Qrímsst. 723,0 —11,0 SA 4 Ljettsk. Seyðisfj. 763,4 - 5,5 0 Alsk. Þórshöfn 762,9 T 1,6 A 3 Alsk. Vestm.e. | 776,8| +¦ 0,51 NA 9 Ljettsk. Skýrlngar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig 0 =, logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3= gola 4 = kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8= hvassviðri, 9 = stormur, 10= rok, 11 = ofsaveður. 12 = fárviri. Ghiðsþjónusta í Sílóam við Grundarstíg nýársdag kl. 12 á hád. D. Östlund, Raddir almennings. ííýárssundið fer nú að nálgast. Það verður háð við bæarbryggjuna á nýársdag kl. 10,45 f. hád., hvernig sem veðrið verður. Þáttaka verður mikil nú ..að þessu sinni, líklega tvöfalt fleiri en áður. Þetta er í 3. sinn, sem um nýársbikarinn erkepptog Sfefán Ólafsson hefur unnið hann tvisvar, en mjög er hæpið að hann vinni hann nú, þar sem hinir yngri efnilegu sundmenn Erlingur Pálsson og Sigurður Magnússon ætla [að keppa — og sýnir það framför enn ef svo verður, og mega bæarbúar verða glaðir yfir. En leiðinlegt er *ules\\xir um skilnað ríkis og kírkju ætlar undirritaður að halda í Bárubúð f kvöid. Þar verður tekið á kýlum kirkjunnar lítið eitt, erida er prelátum hennar gefinn kostur á að taka til andsvara að fyrirlestrinum loknum, ef þeir vilja; geta þá orðið umræður um málið til kl. 12 ef svo vill. Husið opnað kl. 872- Aðgangur seldur við innganginn og kostar 25 au. Reykjavík 29. Des. 1911. Árni Árnason (frá Höfðahólum). það, hve fáir synda kappsund vor, sem er eigi af öðru en því, að menn líta röngum augum til gang- inn. Það geta ekki allir orðið fyrstir: sá sem er næstur (og allt til hins síðasta) gjöra jafnmikið og sá sem fyrstur er. Aðalskilyrðið er að synda með — fara í sjóinn, þótt kaldur sje, sjer til heilsubótar — halda áfram að herða líkaman með- an tími gefst, láta unga óharðnaða líkamann verða að heilbrigðu heim- ili fyrir ókornna tímann —keppum að því. Sigurjón. Á sunnudag mun Vísir flytja nöfn þeirra, er synda á nýársdag. "Mtatv aj ^atvdv- Akureyri í dag. Bruni varðá Siglufirði aðfanga- dagskveld kl.9ogbrunnuþarGránu- fjelagshúsin til kaldra kola. Engu varð bjargað. Enginn hafði gengið um húsin síðustu 25 klukkutímana. Hjer er enginn afli, logn og frost 15° í gær, 12° í dag. Nú er ís kominn á íþróttavöllin verið því FLJÓTIR að ná ykkur í góða „FOR- NIKKLAÐA" stál- skauta úr ,Liverpool' Sími 43 Sími 43 Stór spil frá 15 au. Stearinkerti e au. Chocolade ódýrt Cacao aðeins qo au Pd. Perur og ananas ódýrt. Carl Lárusson. ensku og dðnsku fæst hjá cand. Halldóri Jónassyni Kirkjustræti 8B". Hittist helst kl. 2-3 og 7—8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.