Vísir - 29.12.1911, Blaðsíða 4

Vísir - 29.12.1911, Blaðsíða 4
100 V í S 1 R Mjer líst vel á drenginn og jeg hyggrað hann sje eins efnilegur og hinir piltarnir, jeg hef ekki sjeð nema gott til hans«. »Hvaðan þekkið þjer hann?« sagði Robertson og var alveg hissa. »Jeg hafði oft tekið eftir því að hann var í hóp yfirsetudrengj- anna, og mjer þótti þar fara illa fyrir nýsvein. Jeg spurði hann að hvernig stæði á því. Hann sagðist ekki kunna lexíur sínar »En því lærir þú þær ekki« sagði jeg. Pví svaraði hann hreinskiln- ingslega og með kurteisi, að hann gerði nvað hann gæti, en alt væri sjer svo nýtt. Ef þið takið eftir því að drengurinn er hreinskilnislegur á svip, þá munið þið ekki efast um að það er satt, sem jeg segi«. Frh. Baldwinseplin góðu á 23 au. pd. Appelsfnur 30 stk. fyrir 1 kr. Aðeins laugard, 30. des., búðin opin til 12. CarlLárusson Yínber 4o„.Pd. Appelsínur 4 au. stk. óbreytt Aö öðru leyti veröur j ólaverðið til nýárs hiá HotvVjvá'^JaStvesv. ptate&aitetefckýukk; Reinh. Andersson klæðskeri Horninu á Hótel ísland. 11. flokksvinna. Sanngjarnt verð. ' Allur karlmannabúnaðurhinnbesti. Jólatrjesskraut selur, fjelögum og öðrum, með FEBKNA AFSLÆTTI verslunin „SIF” 19 Laugaveg 19. Sparnaður fyrir bæinn! r A gamlárskveld þarf ekki að kveikja á luktunum þvf flugeldar mínir lýsa upp bæinn. Magnús Þorsteinsson Bankastræti 12. PLUGELDAR Bestir. Fegurstir. Odýrastir. Verslunin 99S Í F 19 Laugaveg 19. F1 ugel d ar! Ríkulegar birgðir af öllum flugeldum. Óvanalega lágt verð. Ef mikið er keypt í einu fæst mikill afsláttur. Allir verða að kveðja gamla árið með flugeldum. Magnús Þorsteinsson Bankastræti 12. STEARINKERTI BEST og LANGÓDÝRUST, verslunin v SIF” 19 Laugaveg 19. faraa//í>, sem þurfa að fá skó eða aðgerð, bcint til J^.l&atávvesexvs. FATASAUM allskonar tek jeg að mjer og leysi hann fljótt og vel af hendi og mjög ódýrt. Elka Jónsdóttir, Grettisgötu 34. ARMBAND gylt, með steinum tapað í miðbænum (Aðalstr.í Dómk. og Iðnó). Skilist á afgr. Vísis. UNG OG NETT STÚLKA getur fengið atvinnu 2. jan. Upplýsingar á Laugaveg 20B. KAUPSKAPUR | ORGEL til sölu. Ritstj. vísar á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.