Alþýðublaðið - 30.04.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.04.1920, Blaðsíða 1
1920 Fóstudaginn 30. april 96 tölubl. JBiíreiðarslys. Maöur bíöur bana. í fyrradae vildi það hörmulega 3lys til í Kt flivík, að maður að aafni Einar Jónsson, fyrv. hrepp- stjóri þar, varð undir bifreið og beið bana af. ó<unnugt er það, hvernig slys- ið atvikaðist, en sagt er, að bif- reiðarstjórinn, sem á heima f Kefla- vík ogtalinn er einhver sllra gætn- asti bifreiðarstjó'-i hér um slóðir, hrfi venð nýbúinn að skila fólk inu er hann kom með til Kefla- víkur, og verið á leið heim til sín er slysið vildi til. Er svo að sjá, sem fat hafi komið á báða aðilja, «g engum verði kent um slysið. Annars vekur þetta slys þá spurn ingu, hvort btfreiðarstjóraprófið sé nógu strangt ? Hvort þess sé gætt aógu grandgæfiiega, að þeir, sem prófið taka, séu nógu taugasterkir ag rólegir? Skotar krefjast sjálfstæöis. Khöfn 29 apríl. Sfmað er frá London, að þing skozkra verkamanna hafi samþykt að krefjast sjálfstæðis Skotlands. frá þjóðverjmn. Khöfn 29. apríi. Sfmað er frá Berlín, að þjóð- pngínu verði slitið 21. maf. MiiHer, Köster fjármáiaráðherra og Wirth, vetða fulitrúar Þýzka- iands á friðarfundinum í Spa 25. maí, fundurinn verður ekki í B»yssel. Ríkisvarðliðinu verður fækkað aiður í þá töiu, sem tilskilið er í fridarsamningunum. Heimskautsför Amundsens. Khöfn 28 aprfi. Sfmað er fra Wishington, að Amundsen sé hættur vtð för sfna til Norðurpólsins. frakkar hreyknir. Khöfn 28. ayrfl. Parfsarblöðin ifta á úrslit S»n Remo fundarins sem sigur fyrir Frakka. Viðskijtareglngerlin. II. Það er óhætt að segja, að jafn- vel þó viðskiftareglugerðin hefði verið sómasamlega úr gasði gerð, þá væri í rauninni alt undir þvf komið, hvernig henni yrði beitt. Það segir sig sjálft, að ómögu- legt er að stöðva allar fjárgreiðsl- ur til útlanda, og því þarf að hafa umráð yfir töluverðu fjármagni erlendis, til þess að greiða með skuidbindingar ríkisins og einstak- linga, er falla í gjalddaga á næst- unni, svo og til nauðsynlegustu vörukaupa. Þetta fjármaga getur fengist með bráðabirgðalánum, þaagað til inn kemur erlendis söluandvirði íslenskra afurða, með útjlutningi dönsku seðlanna eða gulls, jafnhliða innjlutningstálm- unum. í slílcri hættu, sem landið er nú, nægir ekki að gera innflutn• ingstálmanir af handahófi. Það er ekki nægilegt, eins og viðskifta- nefndin kvað hingað til hafa gert, að skera niður um helming aliar innflutningsbeiðnir, þegar umsækj- endur hafa haft þær helmingi stærri, en þeir þurftu, með þenna niðurskurð fyrir augunrt. Ó »já- kvæmilegt verður að banna alhn inrflutning á Öðru en brýnust* Iffsnauð'íynjum, svo sem rúgmjölifc haframjöli og sntjörlfki eða hrá- vörum til framleiðslunnar, sena ekki verður án verið, svo sem kolum og salti. Þá fyrst er hægt að hafa von um, að ástandið b tni fyrir þjóðma, hve tilfinnaniegt sem þetta getur orðtð kaupmönn- um. Með viðskiftareglugerðinni er öllum bannað sð flytja úr landi danska seðla, nema með leyfi viðskiftanefndar. Nefndin vinnur sér t|l óhelgis, ef hún sér ekki um að þeir verði fluttir úr landh Annars festi hún hér ókeypis seðlaútgáfurétt fyrir Þjóðbankann danska, léti ísland-banka skulda að óþörfu minst 2 imlj. kr. er- lendis, og væri þcss valdandi, ad dýrtlð ykist í landinu, því að seðlaumferðin og lánin innanlands þurfa eðlilega að minka samfara því, sem vöruskiftin minka, ef verðlag á ekki að hækka. Þar sem íslandsbanki heflr flutt dönsku seðlana inn f landið, á hann lfka að safna þeim saman aftur og bera kostnaðinn af sendingu þeirra út úr landinu. Söluavdvirði afurðanna erlendis verður að koma inn svo fljótt, sem frekast er unt. Bankarnir geta ekki lengur lánað fé til neins gróðabralls með afurðirnar. Þvf hefir áður verið lýst, hvernig þetta gróðabrall og aðstoð bankanna við braskarana er önnur aðalorsök viðskiftakreppunnar. Sem viðbót við kjöt- og sildarbrallið má geta þess, að mælt er að Islandsbanki hafi lánað einu einasta firma 9 miljónir króna til fiskkaupa, og fiskurinn sé enn óseldurl Þar sem söluandvirði afurðanna getur ekki komið alt inn á næst- unni, og mikiil hluti þess er ank þess farinn að forgörðum vegna gróðabralls, verður óhjákvæmilegt að taka erlendis bráðabirgðalán. Það Ieikur enginn vafi á þvf, aðf \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.