Alþýðublaðið - 29.03.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 29.03.1928, Síða 3
ÆBlSÝÐUBIiAÐIÐ 8 Libby‘s-mjólk. Alt af bezt. Libby’s tomatsosa. | EIMSKIPAFJELAG | fca islands mm „Goðafoss“ fer héðan á laugardag 7. apríl til Aberdeen, Hull og Hamborgar. Unji vörur til útflutnings óskast tilkynt oss sem fyrst. Guntnar, Bernharð og Hákon, teggur til, að frv. Sigurjóns og Haralds um atvinnuleysisskýrslur verði sampykt, með peirri tak- mörkun, að lögin taki pð eins til kaupstaða, sem eru sérstök lög- sagnarumdæmi. Magnús Guð- mundsson var ekki viðstaddur pegar frv. var rætt í nefndinni. Gunnar hafði framsögu af hálfu nefndaxinnar. Kvað hann gott, að nákvcum vitneskja fáist um at- vinnu og atvinnuleysi, svo að reynt verði að ráða bót á at- vinnuskorti. Benti hann í því sambandi á nauðsyn pess, að haf- ist verði handa um ýmis konar islenzka* iðnaðarframkvæm'dir, sem margir menn geti haft at- vinnu af við tilbúning gagnlegra vara. Línuruglun varð í pingfréttun- um hér í hlaðinu í gær, pannig, að 4. 1. í frásögn um þingsál.- tfll. um endurskoðun berkla- varnalaganna hoppaði upp í sæti 5. 1. í þeim (dálki, og er hana þar að finna. Khöfn, FB., 28. marz. Sprengikúlum varpað að lýð- veldismönnum. Frá Chicago er símað: Sprengi- kúlum var kastað á hús tveggja iStjórnmálamanna í Chicago. Báð- ir stjómmálamennirnir eru lýð- veldissdnnar. Húsin skemdust, en engir særðust. Ekki hefir tekist að hafa uppi á óbótamönnunum. Menn ætla, að sprengju ti 1 raunim- ar hafi verið gerðar af pólitísk- um ástæðum. Tjón af landskjálftum. Frá Udine er símað: Land- skjálftar hafa komið í Udinehér- aði í Norður-ítalíu. Hús hafa Víða skemst og sums staðar, hrunið. Fimm menn hafa farist og sjö meiðst. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Ámi Pétursson, Upp- sölum, sími 1900. V. K. F. Framsókn heldur fund í kvöld kl. 8i/2 í Bárunni uppi. Félagsmál. Guðm. Gíslason Hagalín flytur fyrirlest- ur. Alexandrína drottning kom að vestan og norðan í gær. Nýtt blað. Á laugardaginn kemur hér út Nýtt! D y r a mottur úr gúmmi, riflaðar. Mjog hentugar i notkun. Sérlega fallegar að lit. Til sýnls og solu hjá. nýtt blað, er „Fálkinn“ heitir. Ritstjórar eru Vilhjálmúr Finsen og Skúli Skúlason. Blaðið verð- ur vikublað, 16 síður af pvipaðri stærð og Alpýðublaðið. I því verður ávalt ein grein all, itarleg um eitthvert erlent eða innlent efni, smásaga, útlend eða inn- lend, ein opna af fréttum ,með myndum, sérstök síða handa kon- um og önnur handa bömum. Þá verður minst merkra manna í blaðinu, getið bóka o. s. frv. Blaðið á að standa utan við allar stjörnimálaídeilur, vera íéttur og meiniaus iskemtilestur. Verð blaðsins verður 1,50 kr. á mán- uði. Nú eru keypt mikið dönsk blöð, er flytja eingöngu léttmeti, „Hjemmet“ og „Familie-Journal“. Skaftfellínp hleður til ¥iknr og ¥esimannaeyja nú um helgina. Flutningur afhendist á föstudag og fyrir hádegfi á. laugardag. Nic. Bjarnason. Atvinna. Tilboð óskast nú þegar í að ryðberja og menjumála eimskipið „Batalder“ fyrir ofan sjö, og ofan dekks. Nánari upplýsingar hjá O. Ellingsen. NýkomiA úrval af vor- og sumarfataefnum í fjölda litum. — É>eir, sem ætla að fá sér föt fyrir páska, eru vinsamlega beðnir að koma sem fyrst. Lítið í glnggana í dag. Gnðm. B. Vlkar. Er sagt að pau muni hafa um 2—3 þúsund kaupendur hvort hér á landi. . Er þess að vænta, að „Fálkinn“ verði svo vinisæll, að hann geti með tíð og tíma skip- áð pað sæti, er, pesisi blöð fckipa nú. Sjö nýja félaga í verkamannafélagið fékk Dags- brúnarstjómin í morgun niðri á hafnarhakka. Ekki eitt einasta orð hafa íhaldsblöðin sagt um Magnús Guðmundsson oig Skerja- fjörð. Þau standa mállaus yfir allri frammistöðu hans par, sem von er. Togararnin. „Njörður“ kom ígær af veiðum með rúmar 50 tn. lifrar. Má nú heita tregur afli hjá to.gurunum. Færeyingar fi&ka aftur á móti vel á skútum sínum, par eð fiskur- inn heldur sig upp í sjó. St. ípaka nr. 194 ( heldur fund í kvöld á Venjuleg- um stað og tíma. Fjórði flokkur sér um hagnefndaratriði og eru félagar beðnir að fjölmenna. Athygli skal vakin á auglýsingu frá Kaffibrenslu Reykjavíkur hér í blaðinu í dag ura að hún gefi kaffibæti með kaffi sínu. Eb petta mikil verðlækkun á kaffi, Hólmfríður Þorláks- dóttir kveður ýmsar stemmur í Bárunni föstu- daginn 30. marz kl. 0 siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í Bárunni frá kl 1 til 7 og við inng. og kosta 1. kr. Mistnr vandaðar að efni og öllum frá gangi hefi ég venjulega tilbúnar. Einnig úr plönkum og eik. Leigi vandaðasta líkvagninn fyrir læg- stu leigu. Sé um útfarir að öllu leytf Þeim, sem ekki er alvegsamaum verð, ættu að spyrjast fyrir um pað hjá mér áður en fest erukaup annars staðar og lita á frágang. Tryggvl Arnason Njálsgötu 9. Sími 862. iþví eins og sjá má á auglýs- ingunni, gefur Kaffibrenslan mik- inn kaffibæti í hlutfalli við kaff- ið. — Kaffibætirinn „Sóley“ frá Kaffibrenslu Reykjavikur er nú, síðan hann var endurbættur, að mjög mikilli útbreiðslu, endá

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.