Vísir - 30.10.1912, Side 1

Vísir - 30.10.1912, Side 1
437 5 Ostar bestir og ódýrastir i verslun Einars Árnasonar. Föí og Faíaefní s^ú?ír meS°tf úrval. Föt saumuð og afgieidd á 12-14 tímum Hvergi ódýrari en í ,DAGSElRÚ N‘. Sími 142. Keniur venjul.út alla daga nema laugard, I 25 blöð frá 25. okt. kosta: Á skrifst.50a, Skrifstofa í Pósthússtræti 14A. Afgr.í suðurenda á Hótel fsl. ll-3og4-6. Send út um !and 60 au. —Einst. blöð 3 a. lega opin kl. 2—4 og 6—8. VenjU’ Langbesti augl.staður í bænum. Au^t sje skilað fyrir kl.3 daginn fyiir birtingu SVfiðvkud. 30. okt. 1912. Háflóð kl. 7,57‘ árd. og kl.8,24£ síöd. Háfjara hjer um bil 6 st. 12‘ síðar. Aftnœli. Ungfrú Þuríður Jóhannsdóttir. Jón Þorsteinsson, kaupmaður. Mattías Þórðarson, forogripav. [Söguviðburðir: 1864: Friðurinn í Wín: Chr. IX. afsalar sjer Sles- vík-Holsten og Láenborg.— 1905. Nikulás II. Rússakeisari tilkynnir, að engin lög verði sett, nema »ríkisdúman« samþykki þau. — 1910 dó svissneski mannvinurinn Henry Dunant, stofnandi »Rauða krossins«.] Á morgun: Póstar. Botnía fer til útlanda. Austri kemur úr strandferð. Vestri kemur úr strandferð. Veðrátta í dag. Loftvog 1, in Vindhrað bJD c3 T 3 >o <D > Vestm.e. 760,5 0,7 N 1 Heiðsk. Rvík. 761,8 5,3 0 Heiðsk. ísaf. 765,5 4,7 N 3 Heiðsk. Akureyri 763,9 3,0 NV 1 Alsk. Grímsst. 726,7 7,0 0 Skýað Seyðisf. 763,2 1,8 ■ 0 Hríð Þórshöfn 752,0 2,6|NNA 4 Skýað Skýríngar. N—norð-eða norðan, A—aust-eða austan, S—suð- eða sunnan, V—vest- eða vestan. Vindhæö er talin í stigum þann- ig: 0—logn.l—andvari,2— kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur,l 0—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Kuldi táknaður með skáletri. viðurkendu, ódýru, fást ávalt tilbúnar á Hverfis- götu 6.—Sími 93.—HELQI og EINAR. Líkkistur og líkklæði er best að kaupa í verksm ðj inni Laufásveg 2. hjá EYVINDI ÁRNASYNI. Teppi lánuð ókeypis I kirkjuna. Samkomuhúsið ,Sílóam‘ við Grundarstíg. Biblíulestur í kveld kl. 8 um þúsund- áraríkið. D. ÖSTLUND. Símskeyti. Eldur í húsi. Eftirprentun bönnuð. Siglufirði, þriðjud, í nótt kviknaði í húsi Frið- bjarnar Nielssonar hjer í bæn- u;n. Eldurinn var brátt slökktur, en þó skemdist húsið töluvert og munir þó enn meiri. Vörur og innanstokksmunir voru vátrygð fyrir 5000 kr. Líkkisturnar Hjá Árna Eiríkssynl í Austurstræti 6. * eru allar vefnaðarvörur bestar og ódýrastar. Um það eru ekki lengur skiftar skoðanir. ••"Hafið það hugfasf*1 I landi risa og dverga. Frh. Fyrii 15 árum fór Oötzen greifi fyrstur allra Norðurá!fu-búa um Rúanda og bar fregnir af risaþjóð nokkurri, sem^á fyrri tímum liefði brotist þangað inn að norðan og gerst höfðingjar ogeigendur Iands- ins og húsbændur hins gamla Va- áátó-þjóðflokks. Skilrnálalaust og möglunarlaust þræla nú hinir iðnu akuryrkjumenn og hjarðmmenn fyrir hina dramb- sömn og seinlátu Watússa, jafnvel þótt hinir fyrnefndu sjeu þúsund- sinnum fleiri að tölu. Og alveg eins skilmálalaust hlýða Watússarn- ir erfðasoldáninum í Rúanda, sem hefur ótakmarkað eim'eldi yfir landi og lýð, lífi og dauða - vaid, sem annars er undir lok liðið í öðrum ríkjum Afríku. Þriðji þjóðflokkurinn býr líka í landinu, sem viltir skógarmenn, það eru dvergar af kynstofnifía/ira, voru þeir hinir upphaflegu íbúar lands- ins og urðu að víkja og láta rjett sinn fyrir akuryrkjumönnunum, eins og þeir síðar urðu að beygja sig fyrir Watússum. Þessir dvergar haldast nú samt við á vissum stöð- um landsins, og lifa ómannblendnu og afskektu lífi í skógunum. — í Rúanda hefur þjóðhöfðinginn ver- ið látinn halda rjetti sínum nærri óskertum, því að sjálfsagt hefði hann ekki gengist undir yfirráð Þjóðverja fyr en eftir langt og blóðugt stríð og þess utan hefði þurft að verja miklum kostnaði til þess að koma skipulagi á í landir.u. { stað þessa hefur verið settur þar þýskur sendi- herra, sem ber óskir nýlendustjórn- arinnar fram fyrir soldán, án þess áð blanda sjer hið minsta inn f stjórn innfæddra manna. í Rúanda »drýpur smjör af hverju strái«, sem strax má sjá af því, hvað skógarnir eru l'tlir og beitilöndin mikil og gnægð fagurra hjarða. Aftur er akuryrkja þar á lágu stígi. Af öllum löndum Austur-Afríku mun þettað sjálfsagt verða geðfeldast hvít- um Iandnemum, þegar sá tími kem- ur að farið verður að nema þar Iand. Jarðvegurinn og hið ágæta loftslag, sem líkist mjög loftslaginu heima fyrir, mun gera þúsundum manna mögulegt að flytja þangaö. En ef á að komast hjá blóðugum bardögum, þá verður að gera al- varlega breytingu á hugsunarhætti innfæddra manna þar, sem ennþá álíta sighöfðingjaog eigendur lands- ins. Áhrif hvítra manna eru hjer ekki neitt svipað því eins sýnileg og í löndunum nær ströndinni. — Fljótt urðu ferðamennirnir áþreifanlega varir við annan aðal-atvinnuveg Wa- tússanna, býflugnaræktina, er þeir komu inn í Rúanda. Án þess að eiga sjer á íllu von, skipaði farar- stjóri að setja búðir undir háu, skuggasælu trje, þar sem býflugna- körfur hjengu á greinunum. Tjöld- in voru ekki tilbúin og menn höfðu varla sett sig niður á grasið í skugga hins stóra trjes, er geysi-mikili bý- flugnasægur kom og rjeðst á föru- neytið með ótal stungum og rak livern einasta mann á flótta við mikla smán. Það ætlaði að gaiiga ílla að ná frá þessum óðu kvikind- um aftur tjöldum, klyfjum og stultu máli öllum farangrinum, sem hlaupiö hafði verið frá. Nú höfðu menn reynt að búa um sig undir býflugnatrje og gerðu það ekki oftar. Soldáninn í Msinga, sem hafði verið búinn undir komu mikils höfðingja með fjölmennu föruneyti, sendi næsta morgun sendimenn á fund hertogans og bauð honum heim í aðsetursstað sinn. Þá sáust fyrst Watússarnir risavöxnu, eins og einhver opinberun frá annari ver- öld; hinir minstu af þeim eru að minsta kosti 1 meter og 80 cm., en hinir stærri allir 2 metrar og sumir töluvert hærri. Þaö ermjög eðlilegt að Vahútarnir innfæddu, sem eru nægjusamir og kyrlátir ak- uryrkjumenn, bæru fljótt takmarka- lausa lotningu fyrir þessum köpp- um og ljetu þegar í stað stjórnast af þeim skilyrðislaust. Nú eru líka Watússarnir höfðingjar í landinu og láta hina undirokuðu ata sig en iiggja sjálfir í iðjuleysi eða fást Munið efílr uppboðinu í Bárubúð. Byrjar kl. 4 í dag. eitthvað við fjárrækt og giftast að- eins innbyrðis. Hinn ljósbrúni hörundslitur, lík- amsstærðin og sköpulagið, sem meira líkist Semítum en Negrum, gefur þeim líka þegar í stað fullkomna sjerstöðu frá Svertingjum í augum allra þeirra, er heimsækja landið. — Boðberarnir færðu gjafir frá sol- dáninum og fylgdu komumönnum til Niansa, þar sern soldán hefurað- setur. Því uær sem kom borginni, því stærri varð flokkur Watússa sem gekk á undan. Úr öllum þorpun- um höfðu höfðingjar verið kvaddir til þess að vera við móttökuna og úr öllum áttum komu lestir með vistir, sem soldán ætlaði að hafa handa gestunum. Föruneytið, sem annars var ekki svo fámennt, óx mjög er við bættust hundruð göf- ugra Watússa, sem gerðust nokk- urs konar heiðursfylgd gestanna, og höfðu með sjer þjóna, sem báru nesti og ýms klæði í stórum körf- um.jjEinstaka höfðingi hafði jafnvel með sjer kú til þess að geta haft mjólk daglega. Loksins fór nú lið ið að nálgast höfuðborgina.1 Höf- uðsmaðurinn v. Gravert, sendiherra í Rúanda, sem hafði verið hjá sol- dáni í nokkra daga, kom fyrst til móts við gestina. Á öllum hæðum og hólum í nágrenninu stóðu hinir veslings nægjusömu íbúar landsins, þúsundum saman á báða vegu til að sjá hinn göfuga gest, sem sol- dáninn tæki svo hátíðlega á móti. Og loksins kom hátíðleg fylking hinna tignustu manna landsins nið- ur úr háborginni. Gengu þeir hægt, tveir og tveir saman, og voru allir skrautbúnir og risar að vexti. Burð- arstóll konungs var borinn á und- an. Msinga fór út úr burðarstóln- um, þegar hann var kominn í nánd við hertogann og heilsaði gesti sín- um með nokkrum orðum á þýsku. Frh. ----- Nl. Jurta- og dýralíf. Jurtalífið er hjer fáskrúðugt og grasvöxtur Iítill á eynni. Aðalgrasið er Dactylus caespitosa; það er af grasættinni og mjög líkt melgrasi og eru rætur þess ætar, og þykja ljúffengar. Enginn jarðarávöxtur er þar rækt- aður. Mikið er af fuglum, þó tegund- irnar sjeu fáar. Hjer eru kríur, máfar, albatrosar, þessi fallegi, stóri, hvíti fugl af fýlunga kyni. Höfðadúfur eru hjerítugum þúsunda og svo kráku- tegund ein og mörgæs; Mörgæsin

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.