Alþýðublaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Qefið át af Alþýðaflokknnm 1928. Sunnudaginn 1. apríl 81. tölublað. QÆMLA BÍO Ástarvíma Og Freyjuspor. Paramont mynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika. Clara Bow Convay Tearle, Alice Joyce. Lærdómsrík mynd og vel leikin. Sýnd kl. 9. Stormsvalan sýnd kl. 7. Alþýðusýning. Einnig sýnd íyrir börn kl. 5 ekki tekiö á móti pöntunum í sima. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 e. m. i hji í „París“ í Hafsar- strætl fæst: Barnapúður, Barnasápa, Barnasvampar, Barnatúttur, Barnasnuð, Tannfeurstar, Tannpasta, Gúmmíbuxur, Sárafeindi, Dömufeindi og allar venjulegar hjúkranarvörur; alt með lægsta verði. larmoninm írá hinni ágætu verksmiðju Joh. P. Andresen fyrirliggjandi. Katrín Vlðar, Hljóðfæraverzlnn, Lækjargötu 2. Sími 1815. Leikfélan Reykiavíkar. Stubbur, gamanleikur í 3 páttum eftir Arnold og Bach, verður leikinn i Iðnó í kvöld 1. apríl kl. 8. sd. Aðgöngumiðar seldir i dag í Iðnó frá 10—12 og eftir kl. 2. Aðgöngumiðar, sem seldir voru til föstudags.gilda í dag í síðasta sinn. AlÞýðnsýning. Sfimi 191. Útsalan heldur áfram enn fi nokkra daga. Narteinn Einarsson & Go. Nýkomið: Mikið úrval af kragablómvim, kjóiabiómum, kápu- og kjóla-spennum, silkifiðrildi, perluspennur. Vasagreiður í mörgum litum. OJ atine-krem og -púður. Hentugar vörur til skreytinga fyrir páskana. Helene Knmmer, Hárgreiðslustofa. Aðalstræti 6. Sími 1750. Páska slifsin og silkisvuntuefni afar ódýrt í verzlun Áugustu Svendsen, Aðalstræti 12 Brúarfoss. í nokkra daga sel ég Gardínutau, tvibreitt, fyrir 1,30 meter, Rúmteppi fyrir 7,90. Verzl. Brúarfoss Laugavegi 18. NTJA BIO Paradísar- eyjan. Sjónleikur i 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Milton Sills og Betty Bronson. Sýningar kl. 6, 7 V* og 9. fyrir börr. kl. 6. Álhýðnsjrnino kl. 7’/i. Til Pðskanna er alt til bökunar bezt og ódýrast kjá Einari Ingimnndaspi Laugavegi 43. Simi 1298. 5-10°lo afsláttnr. Frá lægra verði á ýmsum vöru- tegundum en alment gerist, verð- ur frá 5—10 % afsláttur gefinn af öllum matvörum, hreinlætisvörum, olíu o. fl., sé keypt fyrir minst 3 kr. í einu. Sama gildir með skil- vís mánaðar viðskifti. Vörurnar eru viðurkendar fyrir gæði. Verð- lækkun þessi, sem er einstæð, er fyrst núna ákveðin til páska. Gæt- ið nú að, hvað mikið sparast yfir árið með sama verðmun, ef pér skiftið alt af við Verzl. „SkálhoIt“, Grundarstíg 11. Sími 432. 847 er símanúmerið í Bifreiðastoð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hiá Zimsen.) filæný íslenzk egg. Klein, Frakkastíg 16 — Sími 73.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.