Alþýðublaðið - 01.04.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðiv
Gefiö út af Alþýduflokknunt
1928.
Sunnudaginn 1. apríl
81. tölublað.
qabi la mtm
Ástarvima
Freyjuspor.
Paramont mynd í 8 páttum.
Aðalhlutverk leika.
Clara Bow
Convay Teatle,
Alice Joyce.
Lærdómsrík mynd og vel
leikin.
Sýnd kl. 9.
Stormsvalan
sýnd kl. 7. Alpýðusýning.
Einnig sýnd fyrir börn kl. 5
ekki tekið á móti pöntunúm í
síma. Aðgöngumiðar seldír frá
'kl. 1 e. m.
I
I hjúkrunardeildinni
í „París" í Hafoar-
stræti faest:
Barnapúður,
Barnasápa,
Barnasvampar,
Barnatúttur,
Barnasnuð,
Tannfoersíar,
Taimpasta,
Gúmmíbuxsir,
Sárabindi,
Dömubindi
og allar venjulegar
hjúkrunarvörur;
alt með lægsta verði.
Harmonium
irá hinni ágætu verksmiðju
M.P.Andresen
fýrirliggjandi.
Katrin Viðar,
Hljóífæraverzlun,
Lækjargötu 2. Sími 1815.
Leikfélag Reyfejavikiir-
Stubbur,
gamanleikur í 3 páttum eftir Arnold og Bach,
verður leikinn í Iðnó i kvöld 1. april kl. 8. sd.
Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá 10—12 og eftir kl. 2.
Aðgöngumiðar, sem seldir voru til föstudags,gilda í dag
í siðasta sinit.
Alpýðusýning,
Sími 191.
Útsalan heldur áfram enn í
nokkra daga.
HarteiM Etaarssoi k Go.
Nýkomið:
Mikið úrval af kragablómum, k|ólablómnm,
kápu- og kjóla-spennum, silkifiðrildi, perluspennur.
Vasagreiður i mörgum litum.
0|a t i ne-krem og -púður.
Hentugar vörur til skreytlmga fyrir páskana.
Helene Kummer,
H á r g r e i ð s 1u s t o f a.
Aðalstræti 6. Sími 1750.
Páska slifsin
og silkisvuntuefni afar ódýrt
í verzlun
Áugustu Svendsenf
Aðalstræti 12
MYJA BIO
Paradísar-
eyjan.
Sjónleikur i 8 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
Milton Sills og
Betty Bronson.
Sýnihgar kl. 6, l^h ög 9.
fyrir börn kl. 6.
AlMðnsýning
kl. 7'7*.
Tll Pðskanna
er
alt
til
Brúarfoss.
í nokkra daga sel ég Gardínutau, tvibreitt, fyrir 1,30
meter, Rúmteppi fyrir 7,90.
Verzl. Brúarfoss
Laugavegi 18.
bðkunar
bezt
édýrast
EmariIngimQHdaspi
Laugavegi 43. Sími 1298.
5-10°lo afsMttnr.
Frá lægra verði á ýmsum vðru-
tegundum en alment gerist, verð-
ur frá 5—10 % afslátttir gefinn af
öllum matvörum, hreinlætisvörum,
olíu o. f]., sé keýpt fyrir minst
3 kr. í einu. Sama gildir með skil-
vís mánaðar viðskifti. Vörurnar
eru viðurkendar fyrir gæði. Verð-
lækkun pessi, sem er einstæð, er
fyrst núna ákveðin til páska. Gæt-
ið nú að, hvað mikið sparast yfir
árið með sama verðmun, ef
pér skiftið alt af við
Verzl. „Skálhott",
Grundarstíg 11. Sími 432.
847
er simanúmerið í Bifpelðastðð
Kristins & Gunnars Hafnarstrœti
(hiá Zimsen.)
Glæný íslenzk egg.
Klein,
Frakkastíg 16 — Sími 73.