Vísir - 07.07.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 07.07.1913, Blaðsíða 2
V I § 1 R ® £ omexuv. Ný lásasild á Dýrafirði. Kaffihúsið, lidgöiú 52., Hafnarfirði, er flutt til Reykja- víkur, Þingholiss’træii 26. Selur lieitan inat allan daginn, kaffi, öl og límonaði. — Einnig fæði um lengri og skemri tíma. 5. Skýrt frá, að bankastjóri E. Schou hefði sagt upp stöðu sinni frá næsta nýári, en verið af fulltrúaráðinu veitt iausn frá byrjun þessa mán- aðar sakir heilsubrests. P>eir Sighvatur Bjarnason og H. Tofte yrðu frá sama tíma bankastjórar með jöfnum völdum og jöfnum launum. Priðju bankastjórastöðunni yrði fyrst um sinn haldið óveittri samkvæmt því, er á- lyktað hefði verið í fyrra, en Kr. Jónsson háyfirdóm- ari væri til bráðabirgða settur sem varamaður í stjórn bankans, þó eigi nema með 1—2 tíma vinnu á dag. 6. Bæði formaður fulltrúaráðs- ins, ráðherra H. Hafstein, og Manntaiið 1. des. 1910, [í fyrradagvar útbýtt (í þinginu) 1. hefti af skýrslum yfir manntalið 1. des. 1910. Er þar margt, sem menn mundu hafa gaman af að sjá og verða hjer tekin upp nokkur afriði, einkurn þau, er snerta Reykjavík]. í. Mannfjöldi eftir kjördænium; Reykjavík (2—4)1) 11600 Árnessýsla (2) 6072 Gullbr,- og Kj.s. og H.fj. (2) 5995 Eyafjarðarsýsla (2) 5379 Suður-Múlasýsla (2) 4643 Skagafjarðarsýsla (2) 4336 Rangárvallasýsla (2) 4024 Húnavatnssýsla (2) 4022 Norður-ísafjarðars. (1—2) 3962 Snæfellsn.- og Hnappadalss. (1) 3933 Suður-Þingeyarsýsla (1) 3781 Barðastrandasýsla (I) 3381 Norður-Múlasýsla (2—7) 3014 Borgarfjarðarsýsla (1) 2561 Vestur-Ísaíjarðars. (1) 2432 Akureyri (1) 2084 Dalasýsla (1) 2021 ísafjörður (1) 1854 Vestur-Skafíafellss. (I) 1835 Strandasýsla (I) 1757 Mýrasýsla (1) 1753 Norður-Þingeyars. (I) 1369 Vestmanneyar (1) 1319 Austur-Skaftafellss. (1—0) 1128 Seyðisfjöröur (1—0) 928 AIIs (34) 85183 eða að meðaltali þingmaður fyrir hverja 2505 kjósendur. Aðalfundur bankans var hald- inn 2. þ. m. Fundarstjóri var kosinn Halldór Daníelsson yfir- dómari. Hjer skal getið hins helsta, er á fundinum gjörðist. 1. Lesin upp skýrsla fulltrúa- ráðs bankans um starfsemi bankans síðastliðið ár. Um- setning bankans það ár ver- ið meiri en nokkru sinni áður. 2. Lagður fram reíkningur bankans fyrir árið 1912 og skýringar gefnar á helstu liðum hans. Samþykt að hluthafar fái 5V2 af hundraði í arð af hlutafje sínu. Lands- sjóður fær 9 418 krónur. Varasjóður eykst um rúm 33 þúsund krónur. Banka- stjórninni var í einu hljóði gefin kvittun fyrir reiknings- skilum síðastliðið ár. 3. Ludvig Arntzen hæstarjettar- málaflutningsmaður var í einu hljóði endurkosinn í fulltrúa- ráðið af hluthafa hálfu. 4. Endurskoðari var endurkos- inn amtmaður J. Havsteen með 4711 atkv., Nic. Bjarnason kaupmaður fjekk 1140 atkv. >) í svigum er tala þingmannanna með feitu letri og með skáletri sett fyr- ir aftan talan, sem kæmi, ef jafnað væri 34 þingmönnum í kjördæmin eftir fólks- fjölda. mættir fulltrúar þökkuðu bankastjóra Schou, sem nú færi frá bankanum,fyrir starf- semi hans og áhuga hans fyrir bankanum frá stofnun hans. Frá sýnódus. ---- Frh. S. P. Sívertsen dósent flutti ann- að erindið og var það um barna- spurningar og markmið þeirra. Sagði hann meðal annars, að ís- lensk kirkja legði aðaláherslu á yfir- heyrslu og skýringar eða þekking- una, en fræðslan væri verk skólans, prestarnir ýrðu að snúa sjer að vilja og tilfinningum barnsins, og mættu M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húð- sjúkdómum. Viðtalstími 9—11 árd.og 6—7 síðd. Kirkjustræti 12. Sími 410. ekki leggja neina áherslu á utan- bókarnám. Þeir þyrftu og að búa sig undir barnaspurningar engu síð- ur, en undir prjedikun. í umræðum útaf þessu erindi tóku þátt sr. Bj. Jónsson, sr. G. Kjart- ansson, sr. Ól. Ólafsson, Tryggvi Þórhallsson, G. Jónsson, Br. Jóns- son, S. Á. Gíslason og frummæl- andi. Lögðu þeir flestir meiri 'áherslu, en frummælandi, á fræðsluna og hjeldu jafnvel að utanbókarlærdóm- ur þyrfti ekki að vera önnur eins grýla og sumirætluðu, einkum taldi Ól. Ólafsson mikil brögð að van- þekkingu margra barnar.na, þegar þau kæmu úr skólunum, er stafa mundi einmitt af því, hvað lítil rækt væri lögð við utanbókarlær- dóm, og mikil ástæða væri til að gæta sín fyrir þeirri stefnu, sem nú væri allútbreidd, að námsfólkið þyrfti lítið annað að gera, en »þefa af lærdómnum«. Þriðja erindið flutti sr. Gísli Skúla- son urn jafnrjetti þjóðkirkju og frí- kirkjw, þótti honum löggjöf vorri ærið áfátt í þeim efnum og taldi nauðsynlegt að sömu eða samskon- ar mentunarkröfur sjeu 'gerðar til fríkirkjuprests og þjóðkirkjuprests, að sókna- og prestakallaskipun sjeu sömu skorðum háðar í fríkirkju sem þjóðkirkju, og að um sömu em- bættisverk gildi sömu fyrirmæli í báðum. Þótti honum hafa greini- lega komið í ljós, hvað óheppilegt væri að slík ákvæði vöntuðu, og mintist því meðal annars á fríkirkju- söfnuðinn í Hafnarfirði, sem farið hefði til Reykjavíkur að fá sjer prest,___________________Frh. Drengur óskast til sendiferða við >Sanitas<- afgreiðsluna í Lækjargötu 10. PBESTSGrJÖLD fyrir fardagaárið 1912—1913 og orgelsgjöld fyrir 1912 fjellu í gjald- daga 31. desember 1912. Gjöldununi verður enn veitt móttaka á skrifstofu undirritaðs, Suðurgötu 8 B. hvern virkan dag kl. 4—7 síðdegis. Vangoldin gjöld verða innan skamms afhent bæarfógeta til lögtaks. K. Zimsenj oddv. sóknarnefnd. Járnsteypa Reykjavíkur kaupir hsesta verði gamalt steypujárn. Þorvaldur Pálsson, læknir Laugaveg 18. — Símar: 334 og 178. Heimsóknartími 10—11 árd. Sjerfræðingur í meltingarsjúkd. fí; drekka allir þeir, flJSuW er vilja fá góðan, óskaðlegan og ódýran kaffi- drykk. Fæst hjá Sveini Jónssyni, Ternplarasundi /. á aöeins 80 au. pundið. Klæðagerðin Vfborg, Danmörk, sendir burðargjaldsfrítt með eftirkröfu 3,16 stikur, 1,35 stikna breitt, dökkblátt og mógrátt alullar «buchskin« í sterkan og haldgóðan karlmanns- fatnað fyrir 15 kr., eða 4 stikur l,so breitt marineblátt, dökkmórautt, dökk- grænt klæði úr fínni ull í ljómandi kvennfatnað fyrir kr. 10. Ull kr. l,25,prjónatuskur 50 au. kílóið er tekið í skiftum. Getið Vísis. ÍTESTLE’S SWISS MILK —Sukkulaðe— er ljúffengt,heilnæmt og nær- andi. Börnunum þykir ekkert betra. og notið ekki cement, nema þetta skrásetta vörumerki sje á umbúðunum. Frá bæarstjóraarfundi. ---- Frh' 4. K. Zimsen, verkfræðingur, ráð- inn efdrlitsmaður með hafnar gjörðinni, með þeim kjörum, sem tiltekin eru í fundargjörð hafn- arnefndar 17. júní 4. Hannes Hafliðason og Tr. Gunn- arsson hreifðu nauðsyninni á eftirliti með fiskisölu í bænum. Kosnir í nefnd til að íhuga málið og koma fram meö álit fyrir næsta fund: Hannes Hafliðason, Pjetur G. Guðmundsson, Sveinn Björnsson. KI. 8,10‘ fundi frestað til kl. 9. Kl. 9,15‘ var fundnr aftur settur, voru þá mættir, auk borg- arstj.: Tr, G., S. B„ H. H„ Þ. Þ., J. Þ„ P. G. G„ Kl. J. og K. Z. 6. Tillögur gasnefndar til samþykt- ar á rekstursreikningi Gasstöðv- arinnar 1911 —1912 voru sam- þyktar. Tekjuhalli ársins verð- ur kr. 1935,05. Kr. Þ. kom á fundinn kl. 9,30‘ og J. J. kl. 9,45‘ 7. Uppkast að frumvarpi tii laga um mælingar og skrásetningu lóða og landa í lögsagnardæmi Reykjavíkur var lagt fram, ásamt breytingartillögu nefndar og al- veg nýu uppkasti frá minnihluta nefndarinnar (L. H, Bjarnasyni),

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.