Vísir - 07.07.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 07.07.1913, Blaðsíða 3
V I S I R AFGEEIÐSLA VlSIS verður framvegis opin alla virka daga kl. 9—3 og4—8; sunnudaga kl. 11—4. Sími 400. ^ usvS tvv. BS»vð we<Í Ifá, IvúsvS WY. vv5 ^t^cvS’vs- . ^ölu mc3 tóí fvúsvStvr.U vvS '$Htv§fvoWsstoa&Vv mel fóS o$ úVvfvúsv, evu W söfu uú \>e$av mel ^óSum sVvfmáfum. §em\a má vvl máfajfutuvu^smauu Q d d S'sfasou BANN. Hjer með er öllum óviðkomandi stranglega bann- að að veiða í Korpúlfsstaðaá. Arinnar er gætt og verða þeir, sem í heimildarleysi veiða, tafarlaust kærðir. Leigjendurnir. Lax og Silungur fæst daglega í I S h Ú S i n U (Hafnarstrætl 23) „Lífsábyrgðarfjelagið DANMARK er besta lífsábyrgðarfjelagið á Norðurlöndum. Ágætar barnatryggingar og sjerstök vildarkjör gefin farlama og ósjálfbjarga mönnum. Helstu fjármálamenn íslands álíta, að »Danmark« sje besta lífsábyrgðar- fjelagið, sem starfar hjer á Iandi. Þorvaldur læknir Pálsson skoðar þá, er tryggja vilja líf sitt. V\l Lækjargata M 10 C. Virðingarverð kr. 16,219.00. Lækjargata ^ 10 D. Virðingarverð kr. 4,7SO.oo. Grettisgata JVs 43, Virðingarverð kr. 7,648.oo, Vatnsstfgur M 10 A. Virðingarverð kr. 5,319.50. Ennfremur Norðurmýrarbleítur M 11, Virðingarverð kr. 6OOO.00, E Th. A. Thomsen. Frumvarpinu vísað til 3. um- ræðu. 8. Uppkast að frumvarpi til laga um, að leggja jarðirnar Bústaði og Skildinganes undir lögsagn- arumdæmi Reykjavíkur, var lagt fram. Samþykt var svohljóð- andi tillaga: »Bæarstjórnin ákveður að bera málið upp fyrir hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps og fá tillög- ur hennar um, með hvaða kjör- um hún vill ganga að samein- ingur.ni, og býður bæarstjórnin, sem samningsgrundvöll þau kjör, sem tiltekin eru í varatillögu nefndarinnar*. 9. Borgarstjóri tilkynti, að hann hefði sagt upp samningi við Svein Jón Einarsson um hreins- un salerna frá 10. okt. næstk. Kosnir í nefnd til að gera til- lögur um ráðstöfun starfsins framvegis: Kristján Þorgrímsson, Tryggvi Gunnarsson, Lárus H. Bjarnason. 10. Erindi Jónas Jónassonar um breytingu erfðafestulands í bygg- ingarlóð var vísað til bygging- arnefndar. Kl. 11,35“ fór Kl. Jónsson af fundi, og J. Þorláksson kl. 12,05‘. 11. Útsvarskærur: Samþykt: 1. )að lækka útsvarTegodórs Frið- rikssonar, Njálsgötu 15.A, nið- ur í 20 kr. 2. )að leggja 200 kr. útsvar á Garðar Gíslason kaupm. 3. )að leggja 30 kr. útsvar á Magn- ús Bjarnason, Aðalstræti 18. Öðrum útsvarskærum vildi bæarstjórnin ekki sinna. 12. Brunabótavirðingar samþyktar: Húsiö Laugav. 5. kr. 7218,00. — Hverfisg. 32. — 5278,00. — Berg.str. 38. — 6904,00. — Laugav.24.C— 5517,00. — Vesturg. 21. — 2991,00. 13. Borgarstjóra veitt leyfi til aö ferðast norður um 3 vikna tíma. Á fundinn vantaði allan tím- ann Halld. Jónsson, Katr. Magn- ússon, L. H. Bjarnason og Árin- bj. Sveinbjarnarson. Fundi slitið kl. 12,30“. Ekki er alt gull, sem glóir. Skáldsaga eftir Charles Garvice. Frh. Veronika leit upp og leit í augu innbrotsþjófsins — nei, hún gat ekki trúað, að hann væri sekur, þegar hún sá hann, þau heilsuðust mjög hátíðlega, eins og þau hefðu aldrei sjest fyr. Veronika snjeri sjer undir eins að Beriford lávarði aftur og hjelt áfram að tala við hann og ljet eins og hún sæi ekki Tazoni. »Frú Plunkett, það er einhver sem vill tala við yður í símann,* sagði þjónn, sem kom inn rjett á eftir. »Jeg verð að biðja ykkur að af- saka mig snöggvast, jeg kem fljótt aftur,« sagði frúin og gekk út. Veronika sá að Beriford lávarður Sjómenn, sem fara til síldarveiða, fá hvergi hentugri nje betri stígvjel, en hjá Birni Jónssyni, Hverfisgötu 26B. Kaff i Heiðablómið ff er á miðri Mosfellsheiði við Þingvallaveginn. H. Nielsen. Óskaðlegt mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofa: Ny Östergade 2' Kðbenhavn K. OLAFUR LÁRUSSON BJÖRN PÁLSSON, yfirdómslögmenn, hafa flutt skrifstofu sína í Ausíurstrætl 10. s Magdeborgar-Brunabótafjelag. Aðalumboðsrnenn á Islandi: O. Johnson & Kaaber. og Tazoni voru mjög miklir vinir og þótti henni það harla einkenni- legt, þar eð þeir aðeins höfðu þekst svo stuttan tíma. Eftir stutta stund kom frúin inn aftur. »Það var eins og mig grunaði,* mælti hún, »þetta var maöurinn minn, hann getur ómögulega komið heim strax, en hann bað okkur um að bíða ekki eftir sjer með að borða. Herra Francis, viljið þjer gera svo vel að leiða ungfrú Darthworth inn í borð- salinn, en jeg verð að reyna að sætta mig við þig, Beriford, úr því að maðurinn minn kemur ekki.« Tazoni stóð upp og hneygði sig fyrir Veroniku og gengu þau á undan inn í borðsalinn, hann beigði sig niður að henni og hvíslaði: »Þjer megið ekki dæma mig fyr en þjer hafið heyrt alla málavöxtu, enn sem komið er þekkið þjer mál- ið aðeins frá einni hlið.« Veronika blóðroðnaði, en svaraði engu. Undir borðum talaði Tazoni ekki mikið, en Veronika furðaði sig alt- af meira og meira á, hve vel hann kunni að semja sig að siðum höfð- ingjanna. Hann, sem þó var alinn upp innan um flökkumenn og aldrei hafði lært annað en temja hesta. Frú Plunkett hafði tekið eftir, að Veronika gaf ekki mikinn gaum að Francis, og ásetti hún sjer að hefna sín, hún sagði því þegar búið var að borða: »Jeg ætla að biðja þig að gera mjer greiða, Veronika. Jeg hefi verið að reyna að kenna herra Francis að spila »Billiard«, en þú kant það miklu betur en jeg, þú ættir að reyna að kenna honum svo litla stund,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.