Vísir - 07.07.1913, Síða 4

Vísir - 07.07.1913, Síða 4
Y I S 1 R Notið tækifærið! Ágætar fearVöJivtr aðeins 4 aura pundið, tunnan 8 krónur með pokum. Notið tsakifærið. OSTAE OG PTLSHR ÓDÝRAST I NtHöriir. þegar við erum búin að drekka kaffið.c Veronika fann að Tazoni horfði á hana bænaraugum, og áður en hún vissi af, svaraði hún að sjer væri sönn ánægja að segja honum til, ef vinkonu sinni væri nokkur þægð f því. Þegar þau stóðu upp frá borðum, leiddi Beriford lávarður Veroniku inn í dagstofuna aftur. _________ Frh. Auglýsingum í Vísi sje skilað sem tímanlegast, að hægt er. Stórum auglýsingum ekki síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingu, nerna öðruvísi sje um samið. NB. Allar augl. í laugardags- blaðið sjeu komnar fyrir kl. 5 föstudagskveld. Mótorbátur, stór, með ágætis vjel, fæst leigður til fólks- og vöruflutninga. Semja ber við Gunnar kaupm. Gunnarsson eða Jón Brynjólfsson, Bröttugötu 5. GUÐM. PJETURSSON Massagefæknir, Grundarstíg 3. — Sími 394. Móttökutími sjúklinga: kl. 6—7. FERÐAMENN munið eftir kaffi- og matsölu-húsinu í Þing- holtsstræti 26. Þar fáið þið góðan og ódýran mat allan daginn. Hús tii sölu. Húsin nr. 30 og nr. 44 við Njáls- götu, bæði í ágætu ástandi, fást til kaups nú þegar. Semja ber við Guðm. Ásbjörns- son, Njálsgötu 30. eða Sigurbjörn Þorkelsson,pakkhúsmann í Edinborg. 12 reiðhjól. karla og kvenna, nýkomin með »Ceres«. Seljast með verk- smiðjuverði. Semjið við Gr. Eiríks., Hafnarsfræti 20. Ostar og Margarine, ódýrasi í Verslun Jóns Zoega. Harðfiskur ágæfur, pundið 40 au. Strtjör íslenskt, pundið 85 au. Allar vörur vandaðar og verðið lági, t. d. kaffi, pundið S5 au., sykur allskonar 20—26 au. Margt nýkomið t. d. lilbúinn fatnaður og allskonar álnavara, saltað leður, ennfremur allskonar Skófatnaður t. d. verkmannastíg- vjelin góðu kr. 5,75—7,50. I C ívagnar tást leigðir hjá Nicolai Bjarnason. E’ýkomið: Síld, sardínur, ansjósur, marg- ar teg. af ostum og fiskibollur. Ennfremur þvottaklemmur. Odýrast á Vesturgötu 39. 1 Jón Arnason. íi 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 1. okt., helst á Laugav. neðarlega eða Vesturg. neðarlega. Tilboð merkt »777« sendist á skrifstofu Vísis. m V I N N A Til hreinsunar og »afdömpun- ar« eru tekin ullar- og klæðisföt karla og kvenna Laugaveg 44.— Ólína Bjarnadóttir. Telpa óskast til að gæta barna. Afgr v. á. g^TAPAÐ-FUNDIÐ Silfurnæla skotsk, með grænum steini, týnd. Skilist á afgr Vísis. Sjáifblekungur týndur. Uppl. á afgr. Vísis. 5 kr. seðill týndur. Uppl. a afgr. Vísis. Hnakkakambur silfurbúinn hef- ur tapast frá kjötbúðinni í Austurstr. að íslandsbanka. Skilist á 'afgr. Vísis gegn góðum fundarl. Hestskinn tapað frá Sláturhúsinu að Lágholti. Afgr. v. á eiganda, Kartöflur eru nú seldar á 5 aura pundið, 9 krónur tunnan, í Verslun Jóns Zoega, Bankastræti 14. BÓKAVERSLUN Guðm. Gamalíelssonar, (Lækjargötu ©.) Þar fást flestar íslenskar námsbækur, fræðibækur, sögubækur, kvæða- bækur, barnabækur, söngbækur, rímur og riddarasögur. Nýr S v a rtf u g 1 verður seldur í verslun Jóns Zoega í dag1 og á morgun. * Einnig kartöflur, mjög góðar, á 5 aura pundið. KAUPSKAPUR Gluggablóm stór og rósaknúbb- ar tií sölu á Hverfisgötu 11. Barnavagn er til sölu. Afgr. v. á. Skósmíðasaumavjel brúkuð óskast keypt nú þegar. Finnið Helga Arason, Laugaveg 14- Q H Ú S N Æ Ð I Stór Stofa og ágæt er til leigu, eða tvær ef vill, ræstiiig, þjónusta og fæði getur fengist á sama stað, Afgr. v. á. Væn íbúð eða lítið hús á góðurn stað í bænum óskast til leigu frá 1. okt. Afgr v. á. 2 sólrík herbcrgi, að minsta lcosti annað stórt, óskast handa einhleyp- um frá 1. okt. Tilboð sendist á afgr. Vísis, merkt »/20«. Góð stcfa með eldhúsi óskast til leigu frá 1. okt, Afgr. v. á. Útgefandi: Einar Gunnarsson, cand. phil. —i■ga.-WIHMIMKJ——MM—» Preiitsniiöia D. östlunds.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.