Vísir - 09.09.1913, Blaðsíða 2
V l S 1 R
T5SEZ5SI
*
jálfur gekk í persónulega ... ábyrgð
fyrir flutningskostnaðinum.
Alt af síðan flutningurinn var að
fullu ákveðinn hafa verið stöðug
upphlaup í fangelsinu, tvisvar á
þrem dögum kom eldur upp í
fangelsinu og brann þá t. d. hin
mikla saumastofa fangelsisins til
kaldra kola.
Þó tók út yfir er senda skyldi
burt fyrstu 60 fangana. Af þessum
60 voru 28 dæmdir fyrir morð og
mannvíg; voru þeir fluttir einn og
einn út úr klefum sínum, hand-
járn sett á þá og lóðkeðjur um
fætur.
Þann dag fór engin vinna fram
í fangelsinu. Hinir fangarnir fengu
ekki að fara út úr klefum sínum.
En er fyrsti bófinn var borinn út,
kvað við skelfilegt öskur úr þess-
um 1400 bófabörkum. Óhljóðin
hjeldust fímum saman. Það var
barið í blikk-krukkur, öskrað,.grenj-
að, ýlfrað, veinað, bölvað og bann-
sungið svo hátt og hræðilega, að
verðirnir urðu að troða í eyru sjer
tit þess að heyra hver ttl awnara.
Fangarnir voru nú bundnir saman
tveir og tveir og bornir út í eim-
lest, er beið þeirra.
Fyrir utan fangelsið var múgur
og margmenni saman komið til
*þess að horfa á fangana, er þeir
voru fluttir í vagnana. Þegar múg-
urinn heyrði þessi skelfilegu óhljóð
úr þessum 1400 bófum, hjelt hann
að fangelsið væri á valdi þeirra og
bjóst við því, að þessir óttalegu
skarar mundu þá og þegar æða út
um hliðin og var þá við litlu góðu
að búast. Sló felmtri miklu á lýð-
inn og flýði hver sem fætur tog-
uðu, því fár vildi þessum fjðndum
mæta í vígmóði. Nl.
Cymbelína
hin fagra.
Skáldsaga
eftir Charles Qarvice.
------ Frh.
»Það er fljótsagt,« mælti Marion.
»Þegar jeg hafði afráðið að fara að
heiman, — og — jeg afrjeð það
að fullu morguninn, sem við töl-
uðum saman f skóginum, fór jeg
til borgarinnar um nöttina, sneri
mjer til járnbrautar-gistihússins og
kvaðst vera á ferð um London á
leið minni til meginlandsins. Jeg
fór morguninn eftir til húsaleigu-
umboðsmanns og bað hann um að
útvega mjer herbergi hjá fámennri
fjölskyldu.og gatþess um Ieið, að jeg
Alveg sjerslakt fækifæri að fá sjer góðar og verulega ódýrar
vðrur. Kjólatau, fleiri þús. kfóna bírgðir. Karlmannafataefni.
Sjöl, óteljandi aörar tegundir og smávörur.
Víkingur, Laugaveg 5.
'IfM!
vildi helst búa hjá fólki, er væri
listhneigt. Hann vísaði mjer & marga
staði. Sumir, sem jeg fór að finrra,
buðu mjer fæði og húsnæði fyrir
svo hlægilega lítið verð, að mjer
þótti ekki ómaksins vert að líta við
því. Jeg hef nú komist að ratui
um,« sagði hún og brosti við, »að
fjárhæðir, sem Marion Coverlands
hertogadóttur þykja smáræöi, eru
stórkostleg fúlga fyrir Maud Elton,
málarastúlkuna, sem vinnur fyrir sjer!
Loks tók jeg boði ekkju nokkurrar,
er býr með tveim dætrum sínum.
Þær eiga heima — og jeg hjá
þeim — í norður-útjaðri borgarinn-
ar. Báöar stúlkurnar eru nemendur,
önnur Iærir söng og hljóðfæraslátt,
hin lærir að mála og þær erubáð-
ar góðar stúlkur og af göfugum
ættum, aðalsættar eins og jeg! Jeg '
hafði með mjer frá Coverlands skart-
gripi mína, er jeg hafði fengið sð
gjöf og dálítið af peningum. Á
þessu hef jeg Iifað. Jeg hef engan
skilding unnið mjer inn fyrri en í dag,
þegar jeg seldi til allrar haminggi i
nokkrar frumdráttannyndh*, er Jefc
hafði boðið einum eða tveim áður,
en ekki gengu út. Myndirnar voru
ekki góðar, en jeg fjekk ekki svo
lítið fyrir þær samt — sjáið þjer
tiIN
Hún sýndi honum fjóra gullpeti-
ínga.
Godfrey leit á þá þegjandi. Hann
sárkendi í brjósti um hana. Ef htín
bara heföi vitað, að þaö var fyrlr
hans tilstilli að myndsalinn keyptl
þær, myndi það ekki hafa sært til-
finningar hennar sáran?
»Af þessu sjáið þjer,« mælti hún
utn leið og hún stakk peningunutn
í vasa sinn, »að jeg er á góðum
vegi að vinna mjer inn fje, ¦— að
minnsta kosti að hafa ofan af fyrir
mjer!«
Hún talaði hraustlega og augun
leiptruðu er hún brosti, en hannsá
þóttalegu varirnar titra og ekki duld-
íst honum, að einhver þreylublær
læddist ósjálfrátt í bros hennar.
»Ungfrú Marion! Hlustið þjer nú
á mig! Þjer getið ekki haldið áfram
að lifa þessu lífi! Það er næstura
því ófært öðrum en þeim, sem fædd-
ir eru við þetta basl og stríð. Þjer
verðið að hætta við þaö! Hugsið
yður bara hætturnar, óskundana sera
þjer getiö mætt Munið þjer ekfel
eftir fantinum, sem ætlaði að ráöa á
yður í dag?«
»Það ber ekki oftar við!«
Frh.
K E N S L A
innlendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNO
kaupa menn í
BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR,
Lækjargötu 2.
æfcur,.
ENSKIR TROLLSTAKKAR margar teg.
Do. buxur,
Do. Doppur,
Do. Skálmar
og fleira, sem er nauösynl. fyrir menn er stunda botnvörpuveiðar ódýrast
í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Er
nokkur hjeríbæsem kennir
lifandi ensku? Sje svo, hvar
er hann að hitta?
mjög ódýrt í
Nyhöfii.
í kaffl- og matsöluhúsinu,
Laugaveg 23., fæst heitur matur all-
«n 4?ginn. Tveir rjettir frá kl. 2—4.
Önoig fæst smurt brauð, kafft og
siíkkuiaði, margar tegundir af öli
og límonaði, vindlar og vindlingar.
Lampar
ddýrastir í
Líverpool.
og notiö ekki cement, nema þetta
skrásetta vörumerki
sjeá umbúðunum.
ITAPAÐ-FUNDI D
Stafur fundinn. Vitja má áafgr.
Vfsis.
Budda hefur tapast með rúmri
krónu og minnispeningi L Skilist
á 'Hverfisgötu 53.
ReiðbeisH tapað í gærkveldl á
götunum, Afgr. v. á eiganda.
L E I G A
Piano óskast til leigu. Afgr. v. á.
m Ú S N Æ D I
1 herbergi
fyrir einhleypa er til leigu
frá 1. okt. í miöbænum.
Afgr. v. á.
V I N N A
Stúlku
vantar l.okt. á Heilsuhæliö.
Upplýsingar gefur
fröken Nilsen.
Ungllngsstúlka 14—15áragab-
ur fengið atvinnu í Konfektbúöinni
í Austurstræti.
Hreinleg og barngóð stúlka ósk-
ast til að taka að sjer heimili í fjær-
veru konunnar. Uppl. Njálsg. 42.
Síúlka dskar eftir morgunverkum.
Afgr. v. á.
Stúlka óskast á gott sveitaheimili
árlangt. Uppl. Laugaveg 50B.
Góður sláttumaöur óskast nú
þegar að Ási. Talsími 236.
Undirrituö tekur menn til þjón-
ustu. ÓlínaBjarnad.La.ugavA4 (uppil
Kona fullorðin óskar eftir morg-
unverkum. Afgr. v. á.
Stúlka óskar eftir atvinnu frá 1,
oki Helst við verslun eða bakarí.
Góð meðmæli ef óskað er. Afgr. v. á,
KAUPSKAPUR
Orgel óskast til kaups eða leigu
nú þegar. Uppl. á Bergstaðastr. 30.
Skattol frá 16. öld til söln.
Uppl. á Bergstaðastr. 30.
Grammofon til sölu ásamt 25
úrvalsplötum. Uppl. Bergstaðafttr. 30.
»Stássstofumöblur«, sófi, borð,
4 stólar, 2 hægindastólar til sölu.
Afgr. v. á.
Ágœtar varphœnur til sölu,
spánskar, ítalskar og íslenskar,
Grundarstíg 3.
„Dec?nial"-vog nýleg í góðu
standi, einnig Borðvigt, 20 kg., til
sölu ðdýrt. Afgr. v. á seljanda.
»Dragt« fæst með tækifærisverði,
Afgr. v. á.
Kýr snemmbær (ber þrem vikum
fyrir vetur) er til sölu. Afgr. v. á.
Útgefandi:
Einar Gunijarsson, cand. ph!I.
Östlundsprentsm.