Alþýðublaðið - 02.04.1928, Síða 3

Alþýðublaðið - 02.04.1928, Síða 3
JCLHÝÐUBEAÐIÐ S Ef pér viljið fá gæðavörur, pá biðjið um: Karlmannaföt blá, brún og mislit. Fermingarföt Colman’s mustarð, Colman’s línsterkju, Bensdorp’s súkkulaði: Fín Vanilli og Hollandía. Libby’s mjólk, Libby’s tómatsósu. 2 tegnndir. - Allar stærðir. - Nýjasta tízka. Þér kaupið páskafötin ódýrnst i MANCHESTER, Sími 894. Laugavegi 40. Páska- verð? Sirásyknr 33 aura, Molasyknr 38 aura, Hrísgrjón 25 aura, Hveitl 25 aura, Egg. glæný, 15 aura, Rlómabússnn|or 2,25 Kartðflnmjöl 35 aura Aldinmauk 1.00 Rúsinnr, steinl., 75 au. Driessen* súkknlaði 1,50 pk. Kaffi, brent og malað, 2,10, Kaffibætir 1,00, Allir vita, að Liverpool selur að eins góðar vörur, og allir ættu að vita, að verðið er alt af lægst í hluta tekna hans, sem ætlað er að gangi til listaverkakaupft megi verja fé til útgáfu veggmynda eft- ár íslenzkum listaverkum til heim- ilisprýði og til verðlauna fyrir og útgáfu á fyrirmyndum fyrir heimilisiðnað í þjóðlegum stíl. Frv. um breyting á lögum um einkaisölu á áfengt eða Spánar- vínaverzlunina er komiið frá e. d. og vaii nú 1 fyrsta sinni til um- ræðu í n. d. Var því vísað til 2. lumx. og allshn. Ingvar og Páli Hermannsson fluttu frv. þetta að ósk stjórnarinnar. Forstöðumaður áfengisverzlunarinnar hefir nú 18 þúsund króna árslaiun eða I1/2 ráðherralaun, en samkvæmt frv. eiga þau að verða 5 þúsund kr. byrjunarlaun og hækka smátt og smátt upp í 6 þúsund á 7. ári. Kemur þó vonandi ekki til þess, að áfengisverzlun verði hér á lamdi að 7. árum liðnum. Santkvæmt frv. er áfengisverzluniinni og úti- búum hennar bannað að lána á- fengi nema í lyf, og því að eins' lil lyfja, að sérstaklega jstandi á. Einnig er bamnað að seija sjúkra- húsum vín eða óblandaðan spíri- tus. — Deildin samþykti ályktun um, að rannsakað verði á komandi sumri, hvernig heppilegast sé að bæta höfnina að Sæbóli í AÖaivík, svo að þar verði örugg lega vél- bátum, svo ög um lendingarbætur í Arnardal við Skutulsfjörð, en tekin var aftur þingsál.-tillaga um rannsókn á sundskálabyggingu í Reykjanesi við ísafjarðardjúp og aðstöðu til byggdngar alþýðu- skóla þar á nesinu. Haraldur, Héðdnn og Gunnar flytja þingsályktunartillögu í n. d. Er hún þess efnis, að Úeildin Skori á stjórnina að leggja fyrix næsta þing frv ,um breytingu á háskóla- lögunum, er heimili mönnum: 1 fyrsta lagi að stunda nám við há- skólann og taka þar embættis- próf, ef þeir hafa til þess nægan þroska og þekkingu, þótt ekki hafi þeir tekið stúdentspróf, og í öðru lagi að taka meistara- og doktors-próf við háskólann, ef þeir hafa samið og afhent há- skólaráðinu vísindalegar ritgerðir, er fullnægja þeim skilyrðum, sem gera verður til slíkra ritgerða, þótt þeir engin próf hafi tekið áður. Um tillöguna • var ákveðin ein umræða. Greinargerð flutnings- manna fyrir henni er á þessa leið: „Það er alkunnugt, að allmargir menn ná þeim þroska, sem menta- skólanámi er ætlað að veita, og afla sér nægilegrar undirstöðu- þekkingar til háskólanáms, án þess að hafa sótt mentaskólaiin eða tekið burtfararpróf við hann eða annan lærðan skóla honum jafngildan. En það er auðvitað fyrst og fremst þroski og eð|is- hæfileikar, |Sem gera rnenn hæfla tll háskólanáms. Liggur í augum uppi, að það er óviturlegt mjög að bægja þroskuðum hæfileika- mönnum frá háskólanámi, þótt þeir einhverra orsaka vegna ekki hafi lokið prófi við mentaskólann eða annan honum jafngildan, eða séu of gamlir orðnir til að setja'st á bekk í slíkum skóla. Doktorsprófi er ætlað að sýna hæfileika manna til fræðimensku og vísindastarfa, en veitir eigi rétt til emhætta. Nú er það kunnara en frá þurfi að segja, að þrosk- aðir menn geta aflað sér þekkingar Páskaegg úr súkhulaði, marcinpan o. s. Xrv. í miklu úrvali. Fást einnig á neðantöldnm stöðum: Laugavegi IO. Vesturgötu 17 London (Austurstræti) Tóbakshúsið (Austurstræti) Landstjörnunni. Baldursgötu 11. Bræðraborgarstíg 29. Jóni Matthíesen Hafnarfirði. Munlðy að gera Páskainnkaupin íVöggar. Þótt aðrar verzl- anir bjóði mikla lækkun fyrir hátíðar, pá komast pær aldreiniður fyrir hið vana- lega lága verð í Vöggur. Halldór Jónsson, Laugavegi 64 (Vöggur) Sími 1403. og vísindalegs starfhæfiS, án þess að hafa stundað háskólanám í þeirri grein, er þeir fást við, enda viðurkennir háskólinn það með því að lofa mönnum, sem lokið hafa pró'fi í einni fræðigrein, t. ö'. lögfræði, aÖ ljúká doktorsprófl i annari, t. d sögu, þó að doktors- efnið hafi ekkert háskólanálm stundað í henni, en sé þar alger- lega sjálfmentaðxir. JSt-WRuJBMi. iMti’. w • -v. . ' .Umi I heildsölu hjá Tóbaksverzlun íslands h/f. Vms helztn menriingarlönö álf- unnar hafa svipuð ákvæði og hér er gert ráð fyri® í háskólalöggjöf sinni.“ Skólahlaupið. Kennaraskólinn vinnur bikarinn. Hlaupið fór fram í gær kl. I eins og ákveðið var. Margt fólfe feom að horfa á, þrátt fyrir vont veður. 26 þátttakendur mættu frá 5 skólum. úrslit urðu þessi: Fyxstur Kennaraskólinn, 11 stig, Iðnskólinn, 18 stig, Bamaskóllnn, 28 stig, Verzlunarskólinn, 45 stig, Mentaskólinn, 48 stig. (Þremur fyrstu mönnunum úr hverjum skóla eru reiknuð stig.) Fyrstur að markinu kom Geir Gigja og var 10 mín. 4Va sek. Annar varð Jón Þórðarson, þriðji Þorbrandur Sigurðsson, fjórði Helgi Tryggva- son og fimti Einar Kr. Einarsson. Mjög lítill munur var á fyrstu tveimur mönnunum og var Jón fyrstur, þar til nokkrir metrar voru eftir af hiaupinu. Hljóp Geir Gígja hann þá uppi og komst fram fyrir. Jón og Geir, eru orðnir mjög þektir hlaupaiþff og standa þar í fremstu röð. Þriðji maðurinn, Þorbrandur Sig- urðsson, er einnig gamalkuranur hlaupari og hefir sótt sig mikið iá i þessu hlaupi. Helgi Tryggva- son hefir líka hlaupið áður og er augsýnilega í miikilli framföri Fimti' maður, Einar Kr. Einarsson, er riýr hlaupari, en virðist mjög efnilegur, og eiga sigurríka fram- tíð í vændum á því sviði. Þótt

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.