Alþýðublaðið - 03.04.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 03.04.1928, Side 2
'l!LP. ÝÐUBlSAÐIÐ Olían og sjálfstæði landsins Ríkisrekstur á steinolíuverzluninni verndar pjóðina gegn yfirgangi erlendra auðhringa. Ekkí er í neinar grafgötur með þaö að fara, að þegar er- lendár auðhringar „setjast" upp í smáríkjum, sem Iítið mega sín, og nota par afl aucjs síns tíl að efla vald sitt og auka gróða sinn, pá er sjálfstæði pess lands mikil hætta búin. Auðhringarnir nota jafnan öll meðul til að vernda at- vinnurekstur sinn, sem von er. Þeir haga sér eins og samkeppn- isskipulagið leyfir peim, o<g peir eru voklugir og sterkir í barátt- anni vegna pess, að skipulag þeirra er sterkt. Eitt af pieim ráð- um, sem eru kunnuist úr starf- semi hringianna, er að þeir eyða stundum of fjár í að kaupa sér fylg.ismenn, sem áhrif kynnu að hafa á stjórnmál Iandsins. Bi einmitt þetta atriði er hættulegast fyrir smáríkið. Eins og kunnugt er, áttu banda- riskir olíuburgeisar allar stærstu og beztu olíulindirnar í Nicara- gua. Lanigur tími leið eigi áður en íbúum landsins pótt nóg um af- skiftasemi peirra af stjórnmálum pjóðarinnar. Fulltrúar frjálslynda flokksins fullyrtu, að olíuhring- arnir hefðu mútað íhaldsflokkn- um til fylgis við sig, en íhaldið mótmælti því harðlega, og ihalds- ráðherrarnir sóru og sárt við iögðu, að peir ættu ekki noikkur mök v.ið olíukóngana. En þegar forsetakiosningiin var afstaðin og fulltrúi frjálslynida flokksiins hafði verið koisinn, komst aJt upp. I>á sehdi Bandaríkjastjórn her manns að tilhlutun olíukónganna, til Ni- caragua. Allir vissu, að pað var að eiras gert í peim eina tilgangi að espa til óeirða í landinu, vinna gegn frjálslynda flokknum og hjálpa ihaldipu aftur upp í valda- sætín. En pað varipó liaft að yíi'r- skini, að herinn ætti „að halda uppi lögum og reglu og gæta hagsmuna þegnanna“(!). En pað fór eins og almenningur vissi, að herinn var að eins vopn í hendi íhaldsflokksins, en hann aftur viljalauíst verkfæri oliukónganna. Það er þess vegna ekki að undra, þótt peir Islendingar, isem. í mun og veru er ant um fjárhagslegt sjálf'stæði landsins, )og að vald1 pjóðarinnar til að iskipa málum sínum sé ekki skert, líti hornauga til peirra olíuhringa, er hér hafa „sezt upp“ og bygt Btöðvar og lagt í kostnað, er nen. ur milljónum króna. Við höfum áður fengið að írnna vangaklapp olíufarinigs hér á landá, og af herðum p jóðarinnar irai létt pungri byrði, pegar verzl- ■nim var dregin úr höndum hans og ekki mótmæltaf hlutaðeigan^li, Mikill styr stóð eitt s)nri rim bið svo nefnda D. D. P. A., sem nokkrir „föðurlandsvinir" leppuðu og kölluðu „Hið íslénzka stein- olíuhlutafélag". Það er talið víst og ekki mótmælt af hlutaðeigandi að D. D. P. A. viidi hafa áhrif á stjórnmál okkar og lagði í pví skyni peninga, og það ekki smá- vægilega upphæð, í málgagn I- haldsflokksins, „Morgu;nblaðið“. Enginn getur sagt með vissu um, hverjir fremur stjóxnuðu landinu í pann tíð, íslendingar eða út- lendir hluthafar D. D. P. A. Félaig petta, sem að öllu leyti var eign hins auðuga Rockefel’lers og peirra félaga í Amieríku, hvíldi eins og punig mara á pjóðinni, og rak hér einokunarverzlun sína með að eins pað eitt fyrir augum, að græða vel á landsmönnum. Það er skammsýn pjóð, sem ekkert lærir af reynslunni, og það virðist svo, að ekki sjái aðrir en verkamemi, p. e. alþýðan ís- lenzka, hvaða pýðingu peir geti haft fyrir framtíð íslenzku pjóð- arinrfer atburðirnir, sem hafa ver- ið að gerast hér síðan olíuverzl- unin var, fyrir tilhlutun íhalds- ins, dregin úr höndum pjóðar- immar. Seinni hluta síðasta surnars birti Alpýðublaðið nokkrar greto- •ir um, að hinn „íslenzki“ . angi D. D. P. A. værii að ginma kaup- menn tiil1 að gera bindandi samn- imga við sig um olíuverzlumtoa. I pví sambandi varaði blaðið kaupmenn við slíku og gat þess, að áhrif o.líuhnnga!nna gætu orÖið hættuleg fyrir okkar litlu þjóð, ef peim tækist að binda lands- menn með samntogum og siðar e. t. v. með skuldum. Þess var enn fremur getið, að vald olíu- hringanna væri ekki farið að sýna Siig enm að nokkru ráði, að samn- ingaumleitumum D. D. P. A. und- anskiildum, en öll merkl sýndu, að tíðinda væri von í nánustu fram- tíð . Alt bendir nú til, að pesisar spár blaðsins séu að rætast og muni koma enn skýrar fram en orðið er. D. D. P. A. hefir nú tekist að binda marga kaupmenn á klafa sinm með samningum, og sagt er, að margir peirra séu nú peg- ar farnir að mögla. En svo komum við að aðalat- riðinu, sem er „Shell“ og stöðv- ar pess við Skerjafjörð. Auk peirrar hættu, sem áður hefir verið á bent hér í blaðinu, nægir pað eitt til að við Islend1- iinigar purfum að vera vel á verði gegn olíuhringunum, hve geysi- Jegt fjármagn, saman borið við okkar eigin efnahaig, peir hafa yfir að ráða. Allir hljóta að sjá, hvaða pýðingu það getur haft fyxir sjálfstæðí þjóðarinnar, að út- lenidir auðhringar leggi milljónir króna í atvinnurekstuT sirto hér á landi. Sagt er að olíugeymar Skerja- fjarðarfélagsinis séu orðnír geysi- Idýrir, og að félagið muni nú hafa í véltunni hér á lamdi prjár og hálfa til fjórar milljónir króna. Við skuium nú að pessu sinni gera ráð fyrir, að tilgangur fé- lagsins ,sé sá, að gera verzlunar- rekstur sinn samkeppniSfæran og græða fé á verzlun stnni við iandsmenn. En hverniig ætlar fé- lagið að ná pessum mllljónum sínum? Auðvitað með pví áð fegigjá pær á olíuna, sem pað sel- ur landslýðnum. Hin tVö félög- in hafa eionig lagt í mikinn kostnað, þó mtoni sé. Þá pen- inga verða landsmenn etoniig að biorga í olíuverðtou. íhaild íislands er ekki eftirbátur íhalds annara landa. Magnús Guðmundsson fyrr verandi ráð- herra, einn áhrifamesti maður í- haldsflokkstos, er formaður fé- lagsin's, er telst eíga stöðvamar miklu í Skerjafirði. Hann var etodreginn andstæðimigur oilíu- verzlunar ríkiistos, og með hans atkvæði var hún afmumln. Hvers vegna var hann andstæðtogur ríkiisverzlunarinnar ? Svarið er komið. Hann er trúnaðarmaður Skerjafjarðarfélagsins. Að olíu- hringarnir tryggja sér alt af á- hrifamenn úr íhaldsflokknum í hvaða Jandi sem er, er alls ekki undarlegt, pví par eru einmitt menn . „etostafclingsframtaksms", sem iáta eigin hag sitja í fyr- irrúmi, lifa á einstakltogshyggju fjöldans og skara eld að stoni köku og útvega filokki sínium fé í hlóra víð alpýðuna. D. D. P. A. náði geysiáhrifum hér á lanidii. Var pó fjármagn pað, sem pað réði yfir, saman- borið við Skerjafjarðarfélagið, smámunir einir. Og ekki átti það heldur jafnmikla áhrilfamenn inn- an íhaldsflokkstos í stjóm sinni og Skerjafjaxðarfélagið nú hefír. Má af þessu gera sér í huigar- lunid, faver áhrif pess verða á stjórnmálastarfsemi Ihaldsflokks- ins, og þar með á stjómmála- baráttu í landinu. Eina ráð^ð tiil að tryggja sig gegn yfirgaingi , pessa erlenda auðvalds og þjóna pess, er að taka fyrir kverkar pess nú peg- ar. Og pað er ekki hægt með öðru en pví að taka upp etoka- sölu ríkiisims á olíunni. AUir góðir drengir og þjóðern- ■isvínir styðja pað, en kasta fæð nýkomnar i Branns-verzlnn. og fyrinlitntogu á þann flokk, er gerist undirlægja erlends auðfé- lags. Efri deild í gær. Þar vbru fyrir vörutolls- og verðtolls-frumvörpin, komin aíl- ur með breytingum frá neðrS deild; voru pa;u sampykt eínis og pau komu paðan, og urðu par, með að iögum. Tollabreytíngam- ar, sem verða við þetta, eru pess- ar: kolatollur hækkar um eina fcrónu hver smálest, og tollur kemur á tunnur og tunnuefni, er áður var gjaildfrítt. Verðtollur verður 15o/o af inmkaupsverði af peim vörum, sem áður var borg- áð af 10°/o, en 30°/o af torikaups- verði af vörum peim, sem áður var hiorgað af 20»/o. Lögto ganges í gildi undir eins og pau hafa fengið konungsstaðfestingu, sens verður næstu daga. Enn fremur urðu að lögum fjáraukalög fyrto 1926 og sampykt landsreifcntog- anna fyrir það sama ár. Enn fremur voru fyrir deildinni frv. um sandgræðslu í Strandar- landi, sem fór til 3. umr., og, frv. um að undanpiggja islands- banka frá að draga ton pá seðla, sem hann á að mtoka við sig 1928, og frv. um atvtonuteysis- skýrslur; hvoxttv-eggja tíl 1. umr, Neðiri deilð. Þar var í gær frv. um sam- stjórn tryggingarstofnana lands- ins vísað til 2. umr. og allshnd. Frv. petta er frá Einari' Árnasyni. Það var sampykt óbreytt í e. d. Frv. er sparnaðarxáðstöfun. Sam- kvæmt bví séu prjár tryggingar- stofnanir ríkisins settar undir stjórn eins og sama forstjóra, Brunabótafélag Islands, Slysa- tryggingin og Samábyrgðin, og kemur pannig einn forstjóri í stað prigja. Um tvö þau, er fyrr voru nefnd, komi sú hreyting til fram- kvæmlda 1. okt. n. k., en lögum pessum ex ekki ætlað að ná til Samábyrgðarinnar fyrrl en nú- verandii framkvæmdarstjórl henn- ar lætur af stöðu sinni. 1 grein- argerðinni er gert ráð fyrir, að siamtei húsnæði ,sé unt að nota fyxir pessar tryggingargreinar all- ar. Þar segir enn fremur, að í petta samband tryggingastofnana ríkisins mætti e. t. v. bæta fleiri tryggingagreinum nú pegar, svo sem Vátryggingu sveitabæja og Búfjártryggingarsjóðl íslands á næsta ári, pegar hann verðut stofnaður, enda segir svo í frv.: „Almennar optoberar tryggilnga- stofnanir, sem hér eftir verða stofnaðar, skulu sem sjálfstæðar deildir vera undir tryggingar- Btofnun ríkiislns, nema öðruvisl verði fyrir mælt í stofnlögum peirra." Þessar þingsályktanir, er mi skal greina, voru gerðar í gær.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.