Alþýðublaðið - 30.04.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1920, Blaðsíða 4
4: ALÞYÐUBLAÐIÐ Xoli koititngur. ECtir Upton Sinclair. Önnur bók: • 1" Prœlar Kolá konungs. (Frh.). XXIV. fjnn kvóldið hitti Hallur Mary Burke á götunni. Hún var fyrír lóngu búin að hitta föður sinn og hafði séð hann á góðri leið með það, að halda upp á afbragðs stjórn forsjftnarinriar honum til handa, hjá 0'C<llahan brennivíns- sala. M-i'y var nú önnum kafin við það, sem þýðmgat meira var Náman nr. 2 var stödd i hættul Sprengingin í nr. i hafði verið svo kröftjg, að Ioftdælan i nr 2, sem var ura tvo km. i burtu. var í ólagi, o» hún var stónsuð. Ein- hverjir böfðu farið til Alrc Stone og krsfist þess, að hann léti verkamennina köma uþþ, en hann hafði neitað því. „O^ hvað held- urðu að hann hafi sagt?" hrópaði Mary. .Hvað heldurðu? Skftt með karlana, bjargið þð ösnunum!" Hallur hafði alveg gleymt, að önnur náma væri í bænum, þar senv hundruð fullorðna manna og drengja unnu viðstöðulaust „Skyldu þeir ekki vita um spreng- inguna?" Fpurði hann. „Líkléga háfá þéir aéyrt há- vaðann*,, sagði M«y, „en þeir vita efiaust ekki, hvað hann var, og verk-stjórarnir segja þeim það vist ekki, fyr en ösminum hefir verið komið úr allri hættu". Þrátt fyrir ajt, sem Hallur hafði heyrt og 3éð í Norðurdaln- um, gat hann þó varla trúað þessu. »Af hverju veistu þetta, Mary?" „Rovetta, yngri, er nýbúinn að segja mér það. Hann heyrði Alec Stone segja það". H-illur glápti á hana. MVio skulurri koma, og fá vissu okkar i þessu", sagði hana, og þau urðu samferða upp aðalgötuna Á Ieið- inni bættust fieiri í hópinn, því þetta nýja áhyggjuetni var farið að kvisast. Jeff Cotton ók fram hjá þeim i bifreið, og Mary sagði: „Vissi eg ekkt! Þegar hann er á ferðinni, veit maður að eitthvað svívirðilegt er í aðsigi!" Þegar þau komu að uppgöng- umri á númer tvö, sáa "þau þar tóp manna, sem var í mikilli æs- Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu við fiskverk- un. Vinnan byrjar nú þegar. H. P. Duus. Ai Irtrttela j (við Rauðará) óskast nú þegar konur og karlar til fiskþvottar og þurkunar um lengri eða skemmri tíma efjir ástæð^- um hvers eins. « Verkstjórinn semur á stöðinni kl. 9—12 f. m. og 5—7 e. m. Pór. Arnórsson. ingu. Konur og böin æptu og böðuðu út höndunum og steittu hnefann og hótuðu því, að raðast á skrifstofuna og taka sjálf tal-sfmann og aðvara verkamennina niðri i námunni. Eftirjitsmaðurinn var við sfna vanaiðju, að reka konurnar burtu, Haliur og Mtry komu rétt mátulega til þess að sjá frú Ð ivfðs, steita hnefann beint framan í hann og hvæsa að hon-um eins og reið ketta. M^ðurinn hennar vann í nr. tvö. Eltirlits-maðurinn þreif upp skammbyssu sfna. Hallur sá það, og þaut á fram. Hann var gripinn snöggu æði. Vafalaust hefði hann ráðist á Fermingarkort, Afmæliskört, Nýjar teikningar. Heillaöskabréf við öll tækifæri. Laugaveg 43 B. Friðfinnur L Guðjónsson. HjiítiÖ olilitn* leggja raf-leiðslur i hús yðar meðan tfmi er til þess að sinna pöntunum yðar fljótt. Hf Rifmagnsfélagið Hiti & Ljós. Vonarstræti 8 Sími 830. eftirlitsmanninn. Telpu, röska og góða, vant- Bayrum ar o'.ckur i sumár. Guðrún og Steindór. Grettisgötu 10 uppi., (hármeðal) er bezt 6 í verzlun Símonar Jónssonar Laugavegr 12. Simi 221. Ný kvenstígvél til sölu með tæki/ærisverði á afgr, alþbl. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Óláfur Friðriksson. Alþbl. kostar 1 kr. á mánuði. Prentsmiðjan Gateaberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.