Alþýðublaðið - 03.04.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.04.1928, Blaðsíða 3
A!Lft?ÐUBLAÐIÐ V*;) tef nm & Ol iJ Xj , 1 1 1 " — matinn bragðbetri og næringarmeiri. dósum með 10 stk. 25 — 100 — 500 — fiera Silkisokkar, Tricotme-nærfatnaður, alt af bezt og fallegast í BrannS'Verzlm. 16 aura, rúsínur st. lausar 0.75 y2 kg. Sveskjur 0.50, hveiti og alt, sem þér þurf- ið til bökunar. Að eins fyrsta flokks vorur. Hallflór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Sími 1318. Vai; um tvær þeirra, sem fyrst verða taldar, sfðari umræða í n. d., eftir að þær höfðu verið sam- þyktar í e. cL, en svo er haft um ]>ær þingsál.-tlllögur, sem fara fram á fjárveitíngu. Hin þriðja er frá neðri deild einni, svo sem venja er um slíkar tillögur, að þœr eru að einiS bornar undlr aðra deildina. Stjórninni var heimilað að láta niður falla innheimtu á útflutn- ingsgjaldi á'siivi þeirri, er seld var til Rússlands s. 1. haust. TaMi sjávarútvnd., sem tillögunni hafði verið vísað tií, rétt að veita í þetta sinn útflytjendum nokkra viðurkenningu þess, að mteð send- ingu síldarinnar var hafin til- raunasala, er laut að útfcerslu anarkaðs fyrir islenzka siM. Skorað var á stjórnina að gera ráðstafanir til þess, að skýrslur Hagstofunnar komi venjulega út ekki seinna en á næsta ári eftir lok þess tímahils, Sem þær ná yf- ir. Einnig gerði deildin ályktun um, að rannsókn fari fram á komandi sumri á vegarstæði frá Markarfljóti til Víkur í Mýrdal og um nauðsynlegar brýr, sem þurfa að vera á þeirri leið. Einkasala á sild. Aðaimál deildarinnar í gær var ednkassaia á útfluttri síld. Það vfar 3. umr. Stóð hún fram á 2. stund eftir miðnætti. Var fram kominn sandur af breytingatill ögum, en imikill hluti þeirra var feldur. Til- lögur voru frá ÓI. Thors og Jó- hanni úr Eyjum þess efnis að síldarútgerðarmönnum yrði dreg- inn sá réttur, sem vericafólkið á að hafa samkvæmt frv. til að 'ráða nokkru um stjórs sinka&öl- unnal. Samkvæmt frv. áíverMýðs- samband Norðurlands að velja einn mann af 5 í stjóm einka- sölunnar, en útgerðarmenn annan. Vdldu þeir ól. Th., að í þess stað kæmi, að útgerðarmenn veldu þá menn háða. Ekki vildu þeir, að aiþingi velji hina þrjá, en Iöigðu í þess istað ti:, að atvinnumálaráð- herra nefndii þá í stjórnina. Einin- tig reyndu þeir að draga úr valdi einkasölunnar tíl öryggisráðstaf- ana og fóru loks fram á, að fmm- kvæmd laganna yrði frestað til næsta árs. Jafnframt iýsti Ól. Th. yfir því, að þótt allar breyting- artillögur þeifra yrðu samþyktar, mýndu þeir þó greiða atkvæði gegn frv. Tillögur þessar voru allar feldar, en frv. samþykt með þessum aðalbreytingum: Fram- kvæmdastjórar ednkasölunnar mega ekki reka síldarútveg eða síldansöltun. (Frá Bemharði.) Etnkasadan taki svo sem við vexður komiið tíllit til þess, ef banna verður að halda áfram síldarsöltun fyrr á sumri en ráð- gert var, svo að markaðuriinn verðdi ekM ofhlaðinn, að veiði- tími reknetabáta nær Jengra fram eftix haustinu en herpinótaskipa, og verði söltun hjá bátunum því jafnaðarlega ekki stöðvuð jafn- snemma og hjá herpinótaskipuim. (Frá Haraldi Guðmundssyni.) Sá hluti af andvirði seldrar síldar, sem rennur í markaðsleitarsjóð, var hækkaður upp í 3/4o/0. 1 stað þess, að útgerðarmannafélög Ak- ureyrar og Siiglufjarðar velji mann í stjórn einkaisölunnai*, sé hann valinn „af þeim mönnum, er gerðu út skip á síldveiðar næsta ár á undan kosndingu, og kemur eitt atkvæði á skip, þar með taldir mótorbátar. Fer kosn- ingin fram eftir reglum, sem at- vinnumálaráðuneytið setur. (Frá Pétri Ottesen.) HeimiLt sé inn- lendum verksmiðjum að selja til útlanda beinlausa síld lagða í olíu eða krydd í dósum. — Þann- ig hreytt var frv. endursent e. d. Var það samþykt með 17 atkv. gegn 9. Greiddu jafnaðarmenn, Frams ókn a r f lokk s m enn, Gunnar og Pétur Ottesen atkv. með því, en íhaldsmenn acfoir en Pétur á tnóti og Sig. Eggerz með þeiim (Jörundur og Binax Jónsson eru heima í páskaleyfi.) Áður hefir efni frumvarpsins verið rakið hér í blaðdnu, 21. og 22. febr. Pétur greiddi atkvæði með til- lögu ól. Th. og Jóhanns um að draga útgerðarmönnum valrétt á- þeám manni, er verkalýðnum nyrðra er ætlað að nefna í stjórn einkasölunnar, og um að val meiri hlutans í stjórnina yrði ekki í höndum alþingis. Þó sætti han: sig við frv. með þeim breyting- am, sem á því urðu. Sigurður Eggerz sýndi greini- lega, eáns og oftar hefir komið fyrdr hann, að hann botnaði ekk- ert í máiliinu. Hann hrópaði að eins alt hvað af tók á „frjálsa" samkeppni, og minti aðferð hans á óp Baalspresta á GyðingalancLi forðum. Haraldur sýndi fram á grunnfæmi Sigurðar. Nú væri það kunnugt, að það, sem sam- keppnismenn telja hinni svo nefndu „frjálsu" samkeppni til giiidis, er það, að hún lækki verö- ið á vörumim. Þetta reynist að vfeu ofitaist blekking ein, þegar um dnnanlandsverzlun er að ræða, a. m. k. þegar til lemgdar lætur, en öðru málit er að gegna um sölu afurða út úr landinu. Sam- keppnin um söln síldarinnar hefir hvað eftir annað lækkað verðdð úr hófi fram. — Jafnvel Sigurð- ur Egigerz ætti að geta skilið, að það hefdr ekki orðið Islendingum til hagsbóta; en hann var ekkii kominn á þing til að láta sann- færast um svo augljó'st mál. Hann hrópaði að eins: Hvað verð- ur haldið langt áfram á þesisari hraut? Kemur ekki einkasala á saltfdski næst? — Það gæti vel verið heillabraut, svaraði Láruis í Klaustri, Við atkvæðagreiðsluna bar svo: 8 Nýtt Nantabjöt Verzl. Hjöí & Físknr, Laugavegi 48. Sími 828. Húsmæðiir sparið peninga yðar og kaupið alt til böknnar hjá Einari Eyjólfssyni. Og pá getið þið verið vissar um, að þá fáið þið kökurn- ar ykkar eins og ykkur líkar bezt. Sel allar tegund- ir af niðursoðnum ávöxtum f, hálfvirði til þáska; gerið því páskainnkaup yðar í Verzlunum Einars Eyjólfssonar. Þingholtsstr 15. ShólavSrðustíg 22 (Holti) Sími 586. Simi 2286. Munið, að gera Páskainnkaupin í Voggur. Þótt aðrar verzl- anir bjóði mikla lækkun fyrir hátíðar, þá komast þær aldrei niður fyrir hið vana- lega lága verð í Vöggur. Halldór Jónsson, Laugavegi 64 (Vöggur) Sími 1403. 847 er simanúmerið í Bifreiðastöð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hiá Zimsen.) við, að greidd voru atkvæði um síðari hluta tillögu, sem, einis og hún var nú orðiin, kom í bága við það, sem áður hafðd verið sam- þykt. Sigurður Eggerz eggjaðí á’ samþykt hennar, því að „það er aldxei hægt að gera þessar eínka- sölur nógu vitlausar“, sagði hann. Sýna þau orð betur en flest ann- aðábyrgðartiilfinningu þessa þing- manns. Haraldur vítti undanlátssemi1 Magnúsar Guðmundssonar vi'ði eiiganda Krossanessverksmiðjunn- ar, sem Magnús leyfði jafnvel að kaupa ótakmarkað sild af norsk- um skáipum. Magnús kvað Krassi- nesinginn hafa verið óánægðan ella og viljað fá að hafa þessí: fríöindi Og þá lét Magnús þá verandt ráðherra undan. — Við umxæðurnar bentí Haraldur að gefnu tilefni á það, — þegan hann var að sýna bláþræðina í hávaðamáli Sig. Eggerz, hve full- komnari aðgerðir alþingis í síld- arsölumálinu hefðu þó verið, ef ríkánu sjálfu hefði verið fengin einkaisala síldarinnar í hendur, á- samt rekstri sildarverksmiðja, en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.