Alþýðublaðið - 03.04.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.04.1928, Blaðsíða 4
4 / ALÞ7ÐUBMAÐ1Ð Kola-'slmi Valentínusar Eyjólfssonar er nr. 2340. / AlÞýðnprentsmlðjai, tiverfisgötu 8, tekur að sér alls konar tækifærisprent- un, svo setn erfiljóð, aðgöngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. par eö ekkl væri því að heilsa, J)á værói petta frv. samt mjög tí.1 bóta frá pví ástandi, sem nú er, og því bæri að sampykkja það. Khöfn, FB„ 1. apríl. Mussolini ögrar páfanum. Frá Berlín er símað: Samkvæmt fregn frá Rómaborg hefir páfirm kvartað yfir pví í ræðu, að Fac- 5star i fjarlægi æskulýðinn frá kirkjunni. Mussolini hefir strax Bvarað með pví að leggja fyrir ráðherrafund tillögur um að banna ýrns kapólsk æskulýðsfé- jög. Voru tillögur Mussolinis sampyktaT á ráðherrafundinum. Flugferð til Ameríku frá Þýzka- landi. Komið við á íslandi. Frá Berlín er símað: Þjóðverj- ínn Loosi ráðgerir fiugferð til Ameríku, og hefir hann í huga pð ieggja leið sína urn ísland. Merkur maður látinn. Frá Genf er símað: Gustav Ador, fyrrverandi forseti í Sviss, forseti Rauða krossins, er látinn. Landskjálfti i Litlu-Asiu. Frá Konstantínópel er símað: Landskjálftar hafa komið í vest- urhluta Litlu Asíu, Mörg hús í Smyrna og bæjunuin í nágrenn- Snu hafa hrunið. Björgunairbátar. Gúmmi'Skipsbátar i stað trébáta I pýzku vikublaÖi frá 27. nóv. S. 1. er getið nýrrar gerðar björg- unarbáta. Eru pað gúmmíbátar, sem hægt er að penja út, pvi piljur peirra eru úr hólfu&um gúmmíhylkjum, sem vefja má saman í böggul, pegar ekki parf að nota pá. Er hægt að penja pá út á IV2 mínútu með hand- Idælu. Þessum bátum má henda fyrir borð án alls útbúnaðar, og burðarmagn peirra er langt um ineira en fyrirferð pess, er peir rúma. Svona bátar hafa verið út- búnir með hreyfivélum. Blaðið lýsir pví, hversu sein- legt er oft að koma trébátum í sjóinn auk pess sem peir brotni oft við skipsblið, meðan á pvi stendur, svo sé og burðarmagn peirra takmarkað. Segir blaðið, að gúmmíbátarnir séu langt um hent- ugri en trébátax bæði á stórum og smáum skipum, einkum vegna pess, hve peir eru fyrirferðarlitlir og fljótteknir til notkunar. Loks segir blaðið frá pví tii dæmis um nothæfni útpaninna gúmmíbáta, að einn slíkur var pað, sem bjargaði Byrd flug- manni, ei hann „lenti“ í Ermar- sundi s. 1. haust. Myndir af pessum björgunar- bátum eru nú í sýnikassa Al- pýðublaðsins á Alpýðuhúsinu. Krishnamiirti. Unga, friða íturmenni! Eg er skygn: Andans pér í augum kenni aðalstign. Fagur ertu fyrirboði friðarhags, — merkilegur morgunroði mi'kils dags! Fótum pínum fagnar grundin. Fjötrum táls engum lengur ertu bunidinn, — orðinn • frjáls. Flyturðu’ inn í höll og hreysi helgan frið. Jafnvel kuldi 0g kærleiksleysi komast við! Hlýjum eldi hjartans ferðu um huga minn: Eins í mér sem öðrum sérðu „ástvin" pinn! Sendibo ð i s ó iskinsríkur sókn pín er hrein og djörf — og húmið víkur. Hei'll sé pér! Grétar Fells. Um dagmn og veglnn. Næturlæknir er í nótt Katrín Thoroiddsen, Vöniarstræti 12, sfmi 1561. Rauðhetta Kvenfélagið „Hringurinn" leik- (ur hið ágæta barnaleikrit „Rauð- hett:u“ annað kvöld ki. 6Væ í Iðnó. — Bannað var að leika peninan sjónleik pegax kilkhóstinn var hér, og var Þá sýninigum hætt í miðju kafi. Nú gefst mönnum tækifæri á að sjá leikinin, en að eins í petta eina skifti. Fulltrúaráðsf undur er í kvöld í Góðtemplarahús- iniu. Fundurinn hefist kl. SVa- Á idagskrá er meðail annars 1. maj. Ólafur Marteinsson, sem er að ljúka námi í Háskól- anum í ístenzkum fræðum, flytur próffyririestur sinn i dag kl. 6 síðdiegi'S í Háskólanum. Nokkrar ódýrar Barnakerrur Mótorhjól (R. E. 426), fundið á Hafnarfjarðarvegi við Hringbraut. Vitjist í Suðurpól 25, Lárus Ein- arsson. Motað reiðhiól tekin til sölu og seld. Vöpasalinn Klappar- stíg 27. ípróttablaðið, aprílheftiÖ, er nýkomið; flytur pað ágætar greinir og fróðlegar jum ýms efni — pó aðáillega um ipróttamál. 1 gæinarkomi í blað- áiniu er heiftúðlega ráðist gegn hnefateikum. Lyra kiom i morgiun. Goðafoss kom að norðan í dag. „Arinbjörn Hersir“ „Ariinbjöm her.sir“ kom í dag af veiðuni- ^ Togarinn, sem „Fylla“ tók, var sektaður um 12500 kr. Þingvísa. Næturfundur. Magnús Jónsson Slytur ræðu. F,1 úlnin er aðal-forsetinn, flestir búnir að tala- Öll eru flúin atkvæðin. Einn er að suða og mala. Veðrið. Hiti 7—4 stig. Lægð yfir Is- landi. Hreyfíst hægt norður eftir. Horfur: Suðvesturiand: Breyttleg fátt í dag. 1 nótt vestan og norð- aiustan. Vesturiand: Hægur aust- lan í dag. Norðan í nó.tt. Norðíur- lanid: Suðaustain í dag. Norð- auistan í inótt. Austurland: HvasB austan. i V;,., Mannslát. 1 gær lézt á heinnili sínu Ólafur Sigurösson í Kaldaðamesi. Frú Annie Leifs. hé:lt píanó-hljómleika 21. marz í Grand Salle Pleyiel í París fyrir 3000 áheyrendum. Fékk frújn miikið tof fyrir frammistöðu slna. Áheit á Strandarkirkju, afhent AJpbl. frá G. G- kr. 2,00. Kaflikonanr 2,65, Pottar með loki 2,25, SkaStpottar 0,70, Fiskspaðar 0,60, Mykaasur 1,25, Mjólkurbrúsar 2,25, Mitaflöskur 1,48 og msar^t fleira édýrt. Sig. HJaríansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Díðanar á 40 krónur og rúmstæði á 30 krónur. Vinnustofan á Laugavegi 31. bakVið verzlun Marteins Einarssonar gengið frá Vatnsstíg. Brauð og kökur frá Alpýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Muníð eftir hinu fölbreytta úrvali af veggmyndum ís- lenzkum og útlendum. Skipa- myudir og fi. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, sími 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Serið svo vel og attaugið vðrnrnar og verðið. Ouðnu VEkar, Laugavegi 21, sími 658. Hóiaprentsmiðjan, Hafnarstrwtl li, prentar smekklegast og ódýK- ast iuanzaboröa, erfiíjóð og aUa amiprentmn, sími 2170. Oddur fommaður fex ekki hringferð í sumar, heldur fer hann upp í Skorrádal um ping- hann upp í Skorradal um Þing- velli, Kjós og Hvalfjarðarströnd1, og paðan að Hlíðarendakoti, pótt pað sé krókur. Þetta fer fom- itsoqemS uinQnm e uuijnQEUt héðan úr sýslu; betra að verðta ekki fyrir. Hann leggur af stað sunnud. 3. júni, en pé er fult tungl og fæðingardagur Friðreks VIII. Bcrgcai Ritstjóri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjao.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.