Alþýðublaðið - 04.04.1928, Page 2

Alþýðublaðið - 04.04.1928, Page 2
a ALÞÝÐUBEAÐIÐ | ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. 4 ------ ---------' ... Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9Vj—101/, árd. og kl. 8—9 siðd. ; Slmar: 988 (afgreiðsian) og 1294 ! (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ! mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu simar). Norsk stlórnmál ____ I Flokkaskiftingin. Fram að skilnaði Noregs og Svípjóöar gætti svo að segja ekki nema tveggja stjórnmálaflokka í Noiregi, vinstri- og hægri-mamna. Bar peim margt í milli í innait- laindsmálum, en einkum varð samband(i)ð við Svíþjóð jieim að deiluefni. Þá er ]raö var útkljáð, tók jafnaðiarmönnum að aukast fylgi, og jókst ]>aö því hraðar sem liðnaðurinn varð meiri þáHur í atvinmulífi þjóðarinnar og ann- markax frjáisu samkeppniinnari er vtema skyldiii allra meina bót, urðu tiilfinnanlegri. Einkum hafa varnd- ræðaárin eftir heimisstyrjöMina miklu sýnt mönnum glögglega í sveit iog við sjó, hve samkeppnán og skipulagsleysi pað, er henmi fyjgir, er örlagaþmngiið fyrir þjóð’ina. Á striðsáTiunum risu upp ails konar iðnfyrirtæki, byggð á stríðsframleiðslu, braiskarar léku Jausum hala, hentu miiljónum milli sín og léku sér að verðmæt- 'um landSiinis af fullu ábyrgðar- leysi. Fjármagn banka og láns- traiust einístakra manna, Btofnana og ríkisins út á við var mismotað herfilega. Og þjóðin hefir grimmi- lega mátt gjalda æðiiislegrar eyðslu og ótakimarkaðs ábyrgð- arieysis braskaranma. Nú berjast rikið, sveitir og bæir við að losa sig úr skuldafjötrunum. Iðnaður- inn á við geysilega örðugleika að stríða. Sjómenn'irnir standa i vandræðum um fjármagn til at- vinnuvegar sírns. í sveitum, sér- stekiega austan fjalls, eiga ein- staitór menn stór lanidsvæði — en fjöldi manna, sem æskir jarð- næðis, býr í hrörlegum kofum, án grasnytja, án þesis að hafia rétt yfir Jófastórum bletti. Hægrimenn haida dauðahaldi í samkeppmina. Hver og einn á að hafa Leyf'i til að eyða eftir mætti annara farsæld ,hver á að hafa ileyfii til að draga sem mest til sín og fara með það, sem hann aflar, svo sem honium sjálfum þóknast- og hver og eihn á að wera laus vúið að greiða nema ör- iítið brot af ránisfeng sínum til hejiildarinnar. Vinstrimenn haida einníg fast í samkeppniifyrirkomulagið í hteiid sinni, og her og floti eru þeim helgir dómax. En á vissum Wviðum vilja þeir láta undan kröfum timans, sigila bil beggja — svo sem unit er, þegar ekki er í hættu sjálft Btópulagið — eða stópulagsleyisið. Hafa þeir oft reynist stórbæridunum all-erfiðir. En stórh-ændumir fyltu lengi vel fLokk hægrimanna. En svo sáu þeir, að betra myndi til fanga, ef þeir mynduðu sér- stakan flokk. Og bændaflokkurinn vair stofnaður. Hefir hann fylgt hægrimönnium trúlega., en hins vegar vegna nafnsins og eigin- hagsmunastefnu þeirrar, er hann hefir rækilega fylgt, hefir honum tekíiist að lokka allmargt smærri bænda í lið sitt. Þess skaf geta, að tii er flokk- lur, er nefnir sig frjáislyndan vjinistrifiiokk. En ekki verður séð- ur annar munur á þeim flokki og hægrimönnum en sá, að frjáis- 'lyndir vinstri eru ákafir þjóðern- lissinnar og hafa enn þá facist- diskairi hlæ á sér en hægrimenn. Kjarni hægrimanna er auðvaid borganna, bændafiokksiins, auð- vaidið og braskararnix í sveitunr um og vinstrimanna smærri at- vinnurekendur, hinar mentaðri miiilistéttir í bæjunum og mang- ár smærri bænidur sveitanna. En ílokk jafnaðarmanna fylla yfiir- 'leiitt verkaimenn í sveát og váð sjó, margiir ynigri mentamanná og nú á síðiustu árum alimargt smá- bænda og húsmanna. Ósigur afturhaldsins. M.argir hafa verið hissa á því, hve jafnaðarmenn unmi mi'kinn sigur við kosnmgamar 1927. En till þess isigurs lágu eðlilegar or- sakiir. Afturhaidiinu hlaut að hraka, svo sem satór stóðu. Set- ið hafði að völdum máttlaus og vfilja'laus hægrimannafstjóm, isíjóm, er jafnvel hægrimenn sjálfir voru sáróánægöir með. Ástan/dið var og er eins og á hefir verið drepið. Útsvör og skattar komust svo hátt, að firnum sætti, og atvinnu- leysið varð svo tilfinnanlegt, að sumiar sveitir tóku það örþrifa- ráð aö verja tugum þúsunda til þess að koma vel vinnandi fólki af' sér tíi Ameríku. Vinstrimenn höfðu, \þó að þeir stjómuðu betur en vesalmenniin í hægrima'nm- stjórniinni, sýnt það glögglega, ‘að að eins var um að ræða mun í smáatriðum á stefnu þeírra og hægrimianna og við engum rót- tækum bjargráðium vax frá þeáim að búast. Þeir töpuðu því eins og 'hægrlimíenn vi'ð kosningarnar, þó að tap þeirra yrði hilutfalls- iega miinna. Bænidafiokkurinn var sá eini af íhal'dsflokkunum, er vann á. Stórbændumir höföu þjappast fastar saman um hags- muni slna, er þeir sáu getu'leysi hægrimanna. En orsök þess, að jafnaðarmenn unnu mjög á við kosningarnar, var ektó að eins getuleysi hinna flokkanna, heldur einnig það, að mjög hafði skipast til hins betra hjá jafnaðarmönnum sjálfuin. Um árabil höfðu þeir verið klofnir í þrent og borist á banaspjótum.1 Við klofninginn féllst mörgum hugur, félög lögðust niður og lið- ið tvístraðist. Klofniimgamir gengu til kosninga hver út af fyrir sig, og fjöldi atkvæða fór til einskiis. Má taka dæmi þess, með hverjum hætti slíkt máttí verða. f Noregi eru hlutfallskoisningar. Segjum aö stærsta klofninginn, verkaimannaL flokkinn (Arbeiderpartíet) hafi í einhverju kjördæimi skort fáein atkvæði til að koma að tveimur mönnum af sínum lista. Svo hafi hinár klofmingarnir hvor um sig fengið allmórg atkvæði, án þess þó að korna nö^krum manni að. Atkvæði þeirra hafa þá farið til ónýtis, ;en ef klofningarniir hefðu gengið saman tii kosniingan'na, hefðu þeir átt tvo fulltrúa visisa. 1 febrúar 1927 sameinuðust tveir stærstu tóofninigarnár og all- mikið brot af þeim þriðja tíg minsta. Heitir nú flokkurinn Ar- beiderpartíet (verkaimannaflokkur- inn). Tók hann upp starfsemina af auknum áhuga og þrótti. Verkalýðnum óx trú á sigur mál- efnisims, ný félög risu upp, ný bJöð voru stofnuð, og uninið var af sigurvisu og ei'dmóði. Og sú varð rauriin, að flokkurinn vann glæsilegan sigur við kosningarn- ar og er n,ú langt yfiir það stærsti filokkux þingsins. I sveitunum hafði fyilgi' hans aukist frá 1924 um hvorki meira né minna en 77 púsund atku. (Frh.) . Alþincfi. NTeðri delld. Stofnun síldarbræðslustöðva. Lögin afgreidd. Þá er frv. um stofnum síldar- bræðsiustöðva rítójsihs kom aftur ti efri deildar, tókur flutnings- menn þess, Erlingur og Ingvar, upp tillöguna um, að eiigi inegi 'selja bræðslustöðvax, sem ríkið lætur reiisa samkvæmt löguan þessum, nema samþykki heggja deiilda alþingis komi til. Þessi nauðsymlega tillaga náði sam- þykki deiildarinnar, og var þar með dregiið að mitóum mun úr þeim skemdum, sem Jóni Þor- lákissyni tókist að gera á frv., áö- íur en það fór út úr e. d. .í fyrra skiftið, þegar hann koim inn í það ákvæði um, að stjórnínni skyldi heimilt að selja síidarút- gerðarmannasamlagi bræðislu- stöðvar þ.ær, sem ríkið léti reisa. I gær kom frv. aftur til loka- umxæðu í neðri deilld. Nú verða iesendurnir að athuga, að þá er frv. hefir koimið tvisvar í hvora dieilid, fyrst til þriggja umnæða og siðan til einnar umræðu í h'vorri, og ef enn er gerð breyt- ing á frv., þá fer það ektó' í þriðja sinn til annarar deildair, helidur tii úrslitaumræðu í sam- einuðu þingi; en þegar frv. kem- ur í sameinað þing, annað en fjárlög eða fjáraukalög, Þarf 7» greiddra atkvæða með því, t£9 þess að það verði að lögum. Nú voru andstæðingar frv. ekki svö margir, að þeir gætu Mt það I deiildinni. Hins vegar hefðu þeir að ö'llum lítóndum haft bolmagn tiil þess í sameinuðu þingi, því að þar þurftii ekiki nema 15 af 42 þingmönnum að gTeiða at- kvæði gegn því, svo að það félli. íhaldsimenn reyndu nú á allar lundir að koma á .það teilnhverri breytingu, og bar mest á atgangis OJ. Thors og undirspili Sig. Egg- erz. Drógu þeir að lokum ejkkl dulur á, að þeir vildu koima því í sameináð þing til þesis að geta þar ráðið niðurlögum þess með minnihlutervalidi, og kvað Sig. Egg. ekki skaða í, þótt það fóllffl þar. I annan stað lék Jón á Reynistað samvánnuvin, sem vilidi nú á síðustu stundu koma á- kvæðinu í frv. tíl þess að bæta þ0|ð. Honum var full-ljóst, að þá færi þatð í sameinað þing. Svo stóð á, að Bjarni og Ásgeir höfðu fiutt breytingartillagu þess efnis, að bræðslustöðvar ríkisins mætti að eins seJja samvinnufélagi Síld- veiðimanna, er starfi samkvaamt samvinnuféLaga-lögunum. Tr. Þ. atvinnumáiaráðherxa benti á hættuna, sem frv. yrði sett í, ef því væri breytt á þessu stógi ímáisins, en lýstí þvf hins vegac yfir, að á meðan hann væri at- vinnumálaráðherra, inyndi hann; efcki selja hlutafélagi eða lokud- um hring síldarbræðslustöð ríkis- ins, jafnvel þótt honum yrðí heimiiað það í lögunum. Þá yf- irlýsingu lét Ásgeir sér nægja og tók tóiLlöguna aftúr. Þá var það,. sem Jón á Reymistað þóttílst sjá iei'tóníi á borðinu og tók haran tíllöguna upp og vild'i ögra sam- vinnumönnum tíl að samþykkia haraa. Það tókst eigi, og var tilr lagan feld af þeim' sökum, er nú; hefir verið lýst. — 01. Thors og Jóhann lögðu til, að ákvæðið utm, að samþykki beggja deilda al- þingis þurfi till sölu bræðslustöðv- anna yrði felt niður. Urðu harðar 'deilur um málið, og með remb- ingi sínum um eigið sjálfstæði og brigzlum um ósjálfistæði ann- ara iþingmSamna tókst Sig. Eggfcra að kalia fram lýsingar á hants eigin loddaraskap, þar sem hann fjargviðrast dag eftlr dag á al- þingi um eigið sjálfstæði o@ frjálslynldi, en leggur mest glamur og geipan tíl stórmála þjóðar- innar, enda hefir runraið stjóm- málaslóð síraa mjög eftii! troðn- ingum og vindstöðu. Tillaga Ólafs og Jóhanns nm burtfelliragu öryiggisákvæðisins giegn því, að stöðvarraar verði seldar ára sérstaks samþykkis al- þiragis, var feld með 13 atkv. gegn . 10. Greiddu íhaldsmenn ásamt Sig- Egg. henni atkv., en AJþýðu- ftokksmenn, 9 Framsóknarflokks- menn og Guranar gegn henni. Ben. Sv. og Ásg. greiiddu ekki atkv. Síðan voru lögin samþykt með 16 atkv. gegn 9. Með þe'im

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.