Alþýðublaðið - 04.04.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 04.04.1928, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 greiddu atkvæbi Alþýbuflokks- imeunirnir, Fra m sóknarflokk s- anenn, Gunnar og Jón Ól., en gegn þeim aÓrir íhaJdsmenn en Jón ÓIU þar með talinn Sdgurður Eggerz. Auk Jörunidar og Binars var Bjami eihnig fjarstaddur. Önnur mál komust efcki að í n. 0. í gær. EEri deild í gær. Frv .um bæjarstjórn í Neskaup- stað á Norðfirði viarð að iögum í gær. Er Neskaupstaður áttunda kauptúnið á lahdinu, sem öðlast bæjarréttindi. Frv. um breytingar á hegtíingar- löggjöfinni var endursent n. d. imeð óverulegri breytiingu. Til 3. uimr. voru send frumvörpin um atk.væðagreiðslu utan kjörstaða og uim 25o/o hækkuninia á tekju og eignaiskatti. Atvinntirekstrarlánin voru til 3. uimiræðu og urðu um það mikllar uimræður, en atkvæðagreiðsla bíður til dlagsins x daig. Khöfn, FB., 2. apríl. Frá Frökkum. Erá París er símað: Poincaré hefir sagt í ræðu, að nauösynlegt væm að stuðla að því, að stjómán I landitíu hefði öflugan, hreinain mejrihluta að baki sér, og hvatti rnenn til að rrúnnast þess við koisnángar þær ,er nú fara bráð- lega í hönd í Frakklandi. Að leíns öfliug stjóm gæti halidið á- fram því starfi, að rétta við fjár- hag landsins. Poincaré gaf og í iskyn, ajð bráðlega yrði kallaður saman alþjóðhfundur til þess að ræða Dawes-samþyktima og ó- friðaxiskulidimar. Atlantshafsflug. Leiðin lögð um ísland. Frá StokkhóJmi er símað: Satn- kvæmt fréttablaðinu Stokkholms- tiidningen ætlar sænisk-ameriskfur flugmáður, að nafni Hassel, að fljúga í júnímánuiði frá ríkinu Illinois í Bandaríkjum til Stokk_ hóllms. Leggur hann Ieið sína um land. Vcrzlunarstolan í Rockford kostar ferðiina. (Rockfioiid er iðn- aðarborg í lllinios. Ibúatala um 65 000.) 1 ' Khöfn, FB., 3. aprili. Egiptar og Bretar. Frá London er símað : Stjórnin í Egiptalamdá hefir sent Bnetlands- stjóm „nótu“, og er tileMð þáð, að Bretar höfðu sent „nótu“ til Egiptalanidsstjómar til þess að mótmæila nýjum egipzkum lögum viðvíkjanidi opinberum samkom- um, þar eð Bretlanid beri ábyrgð á öryggi útlenidinga í Egiptalandi. „Nóta“ egipzku stjórnarinnar hef- ir. ekki verið birt. Eins og lcunn- ugt er, heimta Egiptar fullkoxnið sjálfstæði og segja, að Bretar hafi ekki rétt tiili þesis að vernda útlendinga. Neita þjóðernissinnar, senx nú eru við vöild í Egipta- landi, að Bretar hafi yfir höfuð nokkux réttindi í Egiptalandi. Árangurinn litill af ráðstefnu Litaua og Pólverja. Frá Königsberg er símað: Ráð- stefnu Pölverja og Látauenimanna er lokiö. Árangiirinn varð að eins sá, að skipaðar voru þrjár nefndir til þess að ræða um ágrednings- mál Póllandis og Litauens. Insslend fíðistdi. Keflavík, FB., 4. aprll. Fjóra siðustu dagana í vikunni, ,sem leiilÖ, mokafld. Fengu bátar frá 12—26 skippund' eftir daginn. Mestur afli á miðvikudag í fyrxi vifcu. Þorskurinn er gríðarstór, en ákaflega magur. Þeir, sem bezt öfluðu um d,aginn (24 og 26 iskpd.) fengu að eins um 600 potta 'af lifur, eix vanalega rákna menxx 40 potta af liifur á skpd. Bátar hafa efcki farið á sjó Iþessa vfku. í gær kom stormfregn og dró úr mönnum að xóa, en í dag er bezta veður. Eru menm og beitulitlir og vilja því ekfci róa í tvísýnu. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Níels P. Dungal, Að- alstræti 11, símii 1518, aðra nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40, sími 179, og aðfaranótt iaugar- dags Matthías Einarssoin, Höfða, síimi .1339. „Skátinn“, biað skátafélagsins „Errar“, 2. tbil. ,2. árg., er nýkoimið út. Er það skcmtilegt til aflestrar og viel fallið til að glæða starfsfýsi og félagsáhnga hjá ungu'm drengjuan. Foreldrar ættu að kaupa þetta litla blað handa drengjum sínum. Þeim fáu aiur- um, sem blaðið kostar, væri efcki eytt til ónýtils. Ræða Séra Árna Signrðstonar „Sjá! Hermenn drottins hníga“, er hann hélt vliö jarðarför sjó- mannanna, er fórust með „Jómi forseta“, fæst í Vestmannaeyjum hjá Sigurði Guðmundisisyni, úit- söiiimanni Alþýðublaðsinis, Skóla- vegi 32. Um Barðastrandasýslu sækja Bergur Jómsson, sem er settu® sýslumaður þar nú, Páll Jónisson lögfræðinigur á ísaíirði og Jón' Hallvarðsson lögfræðing- ur hér í bænum. Messur á skírdag og föstndag- inn langa. 1 fríkirkjumi fcl. 2 á skírdag séira Árni Sígurðsison (altaris- ganga), á föstudaginn lánga kl. 5 séra Árni Sigurðsison- í dóm- ktkjujyii á skírdag kl. 11 séra Friðrik Hallgrímsson (altaris- ganga), á föstudaginn langa kl. 11 biskupinn, kl. 5 séra Friðrik Hallgrímsson, 1 Landakotskirkju á skírdag kl. 9 f. h. pomtífakal- messa, fel. 6 e. h. bamahald, á föstuidagliinn langa kl. 9 f. h. guðs- þjónusta, kl. 6 e. h. predikun irneð kirossgöngu. Hjálprœdisher- im: Á skírdiag opinber samkoma kl. 8 sd. Kapt. G. Árskóg og frú hans, á föstudaginn langa bæna- samkoma kl. 8 árd., helgunar- samkoma kl. 11 árd., opiniber bænasamkoma kl. 2 e. h., hjálp- ræðt'sisatmkoma ML 8 sd. Adj. Ámii M. Jóhannesson og frú hans stjórna, í sjómappastofunni kl. 6 báða dagana. Allár velkommir. Vilmundur Jónsson læknir á Isafirði hefir skrifað Jöni Auðunii bréf út af ummælum þetm, er hann hafði urn lækn- inn í unrræðunum um kosn- ingasvik ihaldsins 1923. Bréf þetta Sími 249. (tvær línur), Revkjavlk. Okkar viðnrkendn niðnrsnðnvörur: Kjöt í 1 kg. og kg. dósunx Kæfa í 1 kg. og V* kg. dósum Fiskabollur í 1 kg. og V* kg. dósum Lax í 1/2 kg. dósum fást í flestum verzlunum. Kaupið þessar íslenzku vörur, með því gætið þér eigin- og alpjóðarhags- muna. 847 er símanúmerið í Bifreiðastðð Kristins & Gunnars Hafnarstrœti (hiá Zimsen.) bártijr „MgbI.“ í gær og hnýfir vfið það mjög linri og aumimgja- legri „athugaseiinjd“ frá Jóní Auð- uni. Bréf Vilmundar endar lá þess- um orðum: „Þér megið bi'ðja' gúð að gæta yðax fyrir vinuim yðar.“ St. ipaka nr. 194 biður félaga sína að mæta í kvöld kl. 8y2 itil að heimsækja sf. Einiingin nr. 14. — Iþaka héfir ftind1 anmað kvöld kl. 8y2. Búnaðarsamband.Borgarf jarðar heldur aðalfund sinn á Svfgna- sfcarði x Idag. „Menja“ boim hingað í nótt r Goðafoss feom í gær. Alþýðublaðið kemur út næst tímanlega á laugardaginn. Tíl fátæku hjónanna afheniar „Alþbl." kr. 5,00. Rikatður Jónsson hefir nú sýningu á listaverkum símum í baðstofu Iðnaðarmanna. Má vænta, að sýniugin verði f jöl- sótt, því að Ríkarður er fjölhæf- ur og sérkennilegur listanxaður og, hefir mjög. unnið að enidurreisn ■þjóðlegra lista á latidi hér. Sjómannastofan býzt Við að margt exlendra sjó- manna verði gestir hennar um hátíðina og væntir þess, að vel- unnarar hennar miðli henni vist-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.